Síða 1 af 1
Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Sun 17. Des 2023 15:42
af Hjaltiatla
Það styttist í Steam Winter sale og því vantar mig hugmyndir frá ykkur
Hvaða tölvuleikjum mæliði með og af hverju ?
Re: Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Sun 17. Des 2023 16:28
af Henjo
BeamNG ef þú hefur gaman af bílaleikjum, byrjaði sem pjura crash simulator sem er búið að breytast í öflugan hermir með allskonar skemmtilegu dóti til að gera. Er mun meira leikfangakassi en hefðbundin tölvuleikur, enginn söguþráður eða neitt þannig.
Re: Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Sun 17. Des 2023 18:20
af mikkimás
Henjo skrifaði:BeamNG ef þú hefur gaman af bílaleikjum, byrjaði sem pjura crash simulator sem er búið að breytast í öflugan hermir með allskonar skemmtilegu dóti til að gera. Er mun meira leikfangakassi en hefðbundin tölvuleikur, enginn söguþráður eða neitt þannig.
Get varla komið orðum að því hvað BeamNG er sniðugur og skemmtilegur leikur.
Re: Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Sun 17. Des 2023 18:23
af TheAdder
Það þarf varla að minnast á Baldur's Gate 3, svo er Control Ultimate Edition sem Alan Wake 1 fylgir með flottur kostur líka.
Re: Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Sun 17. Des 2023 20:06
af GuðjónR
Þessi er á góðu verði núna.
Re: Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Sun 17. Des 2023 22:29
af Moldvarpan
GuðjónR skrifaði:Þessi er á góðu verði núna.
Þessi er einn allra besti sem komið hefur. Manni vantar bara orðið nr.3
Re: Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Mán 18. Des 2023 09:15
af GuðjónR
Moldvarpan skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þessi er á góðu verði núna.
Þessi er einn allra besti sem komið hefur. Manni vantar bara orðið nr.3
Já! Ég datt inn í það að fylgjast með örverpinu spila leikinn á PS5 í sjónvarpinu og algjörlega gleymdi því að ég væri að horfa á tölvuleik. Eina sem ég get sett út á hann er 30fps, myndi vilja hafa hann 60/120fps. En maður gleymir því fljótt. Frábært storyline og endalaust eitthvað að gerast. Svona GTA vilta vestursins.
Re: Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Mán 18. Des 2023 10:31
af Moldvarpan
GuðjónR skrifaði:Moldvarpan skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þessi er á góðu verði núna.
Þessi er einn allra besti sem komið hefur. Manni vantar bara orðið nr.3
Já! Ég datt inn í það að fylgjast með örverpinu spila leikinn á PS5 í sjónvarpinu og algjörlega gleymdi því að ég væri að horfa á tölvuleik. Eina sem ég get sett út á hann er 30fps, myndi vilja hafa hann 60/120fps. En maður gleymir því fljótt. Frábært storyline og endalaust eitthvað að gerast. Svona GTA vilta vestursins.
Er það ekki bara í PS5? Ég spilaði hann á PC og man ekki eftir að fpsið var issue.
Re: Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Fim 21. Des 2023 18:48
af Hjaltiatla
Var að bæta þessum í safnið , takk fyrir ábendingarnar
Red Dead Redemption 2
The Witcher 3 Wild Hunt
Outer Wilds
Star Wars Jedi: Fallen Order
The Elder Scrolls V: Skyrim
Re: Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Fös 22. Des 2023 00:38
af g0tlife
Hjaltiatla skrifaði:Var að bæta þessum í safnið , takk fyrir ábendingarnar
Red Dead Redemption 2
The Witcher 3 Wild Hunt
Outer Wilds
Star Wars Jedi: Fallen Order
The Elder Scrolls V: Skyrim
Ég hef spilað alla þessa nema Outer Wilds og eyddi 588 tímum í það. Þannig þú hefur eitthvað að gera.
Annars ertu með næsta Star Wars Jedi: Survivor ef þér líkar Fallen Order. Hogwarts Legacy ef þú fýlar Harry Potter. Cyberpunk 2077 (var að fá flott update), Starfield, Assasins Creed serían, Mass Effect serían, Metro serían og The Outer Worlds kom mér á óvart. Starcraft 2 klikkar aldrei enda gott campaign.
Re: Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Fös 22. Des 2023 08:38
af Hjaltiatla
g0tlife skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Var að bæta þessum í safnið , takk fyrir ábendingarnar
Red Dead Redemption 2
The Witcher 3 Wild Hunt
Outer Wilds
Star Wars Jedi: Fallen Order
The Elder Scrolls V: Skyrim
Ég hef spilað alla þessa nema Outer Wilds og eyddi 588 tímum í það. Þannig þú hefur eitthvað að gera.
Annars ertu með næsta Star Wars Jedi: Survivor ef þér líkar Fallen Order. Hogwarts Legacy ef þú fýlar Harry Potter. Cyberpunk 2077 (var að fá flott update), Starfield, Assasins Creed serían, Mass Effect serían, Metro serían og The Outer Worlds kom mér á óvart. Starcraft 2 klikkar aldrei enda gott campaign.
Gott að heyra
Var að verlsa Battlefield 2042 í safnið rétt í þessu.
Hef verið að spila Battlefield 5 og þessi leikur er ágætis viðbót í safnið á 80% afslætti.
Re: Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Fös 22. Des 2023 09:16
af Dr3dinn
Eu4 (4k hours, besti strategy leikur alla tíma) - aðrir leikir bara fölna miðað við hann
Victoria (bara 100-150klst play, einsleitur)
Stellaris
Rebel galaxy (bara 1 (gamli), 2 er drasl)
Mount and blade 2
Against the storm
Diablo nyji
Re: Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Fös 22. Des 2023 14:00
af Hausinn
- 2.PNG (64.34 KiB) Skoðað 4627 sinnum
- Capture.PNG (31.4 KiB) Skoðað 4627 sinnum
KAUPA KAUPA KAUPA KAUPA
Re: Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Fös 22. Des 2023 21:42
af netkaffi
Ég veit að fólk er búið að vera drulla yfir hann, en Diablo IV er leikurinn sem ég er búinn að vera í mest þetta árið.
Re: Tölvuleikir - Meðmæli
Sent: Fös 22. Des 2023 21:46
af netkaffi
Hjaltiatla skrifaði:Var að bæta þessum í safnið , takk fyrir ábendingarnar
Red Dead Redemption 2
The Witcher 3 Wild Hunt
Outer Wilds
Star Wars Jedi: Fallen Order
The Elder Scrolls V: Skyrim
Skyrim er búinn að eldast verst af þessum. Outer Worlds er mjög indie, en dýrkaður (af einverjum öðrum). Restin er solid. Fallen Order er algjört Disney quality.