
Hvaða tölvuleikjum mæliði með og af hverju ?
Henjo skrifaði:BeamNG ef þú hefur gaman af bílaleikjum, byrjaði sem pjura crash simulator sem er búið að breytast í öflugan hermir með allskonar skemmtilegu dóti til að gera. Er mun meira leikfangakassi en hefðbundin tölvuleikur, enginn söguþráður eða neitt þannig.
GuðjónR skrifaði:Þessi er á góðu verði núna.
Moldvarpan skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þessi er á góðu verði núna.
Þessi er einn allra besti sem komið hefur. Manni vantar bara orðið nr.3
GuðjónR skrifaði:Moldvarpan skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þessi er á góðu verði núna.
Þessi er einn allra besti sem komið hefur. Manni vantar bara orðið nr.3
Já! Ég datt inn í það að fylgjast með örverpinu spila leikinn á PS5 í sjónvarpinu og algjörlega gleymdi því að ég væri að horfa á tölvuleik. Eina sem ég get sett út á hann er 30fps, myndi vilja hafa hann 60/120fps. En maður gleymir því fljótt. Frábært storyline og endalaust eitthvað að gerast. Svona GTA vilta vestursins.
Hjaltiatla skrifaði:Var að bæta þessum í safnið , takk fyrir ábendingarnar
Red Dead Redemption 2
The Witcher 3 Wild Hunt
Outer Wilds
Star Wars Jedi: Fallen Order
The Elder Scrolls V: Skyrim
g0tlife skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Var að bæta þessum í safnið , takk fyrir ábendingarnar
Red Dead Redemption 2
The Witcher 3 Wild Hunt
Outer Wilds
Star Wars Jedi: Fallen Order
The Elder Scrolls V: Skyrim
Ég hef spilað alla þessa nema Outer Wilds og eyddi 588 tímum í það. Þannig þú hefur eitthvað að gera.
Annars ertu með næsta Star Wars Jedi: Survivor ef þér líkar Fallen Order. Hogwarts Legacy ef þú fýlar Harry Potter. Cyberpunk 2077 (var að fá flott update), Starfield, Assasins Creed serían, Mass Effect serían, Metro serían og The Outer Worlds kom mér á óvart. Starcraft 2 klikkar aldrei enda gott campaign.
Hjaltiatla skrifaði:Var að bæta þessum í safnið , takk fyrir ábendingarnar
Red Dead Redemption 2
The Witcher 3 Wild Hunt
Outer Wilds
Star Wars Jedi: Fallen Order
The Elder Scrolls V: Skyrim