Vandamál með Fortnite á nýrri tölvu
Sent: Mán 23. Okt 2023 10:57
Sælir
Ég spila ekki Fortnite en setti saman nýja vél fyrir stelpurnar mínar sem ég er í vandræðum með. þær eru með 2 aðrar en ætlaði að skipta einni gamalli út. Þetta var 5600G onboard GPU, 16gb minni corsair og SSD, upphaflega gekk mér ekkert að hafa hann stable, hrundi vanalega innan við 1 mín, með villuboðum. Ég prufaði að bæta við GT1030 korti sem ég hafði notað að í annarri eldri vél til að spila Fortnite í performance mode án nokkuru vandræða. Það gerir þó ekkert fyrir þessa nýju. Það sem ég hef prufað er
Öll mode : Performance, DX11, DX12
Validate-að leikinn
Uppfæra DirectX, Driver
Minnistestað vélina með memtest
Keyrt Heaven á henni nánast endalaust
Keyrt OCCD til að stressa CPU
Sækja leikinn aftur
En ekkert lætur hana krassa neitt nema Fornite.
Einhver sem hefur lent í svipuðum vandærðum með þennan "drullu" leik
Ég spila ekki Fortnite en setti saman nýja vél fyrir stelpurnar mínar sem ég er í vandræðum með. þær eru með 2 aðrar en ætlaði að skipta einni gamalli út. Þetta var 5600G onboard GPU, 16gb minni corsair og SSD, upphaflega gekk mér ekkert að hafa hann stable, hrundi vanalega innan við 1 mín, með villuboðum. Ég prufaði að bæta við GT1030 korti sem ég hafði notað að í annarri eldri vél til að spila Fortnite í performance mode án nokkuru vandræða. Það gerir þó ekkert fyrir þessa nýju. Það sem ég hef prufað er
Öll mode : Performance, DX11, DX12
Validate-að leikinn
Uppfæra DirectX, Driver
Minnistestað vélina með memtest
Keyrt Heaven á henni nánast endalaust
Keyrt OCCD til að stressa CPU
Sækja leikinn aftur
En ekkert lætur hana krassa neitt nema Fornite.
Einhver sem hefur lent í svipuðum vandærðum með þennan "drullu" leik