Switch/Wii U Emulator - Stuðningur fyrir lyklaborð og mús?


Höfundur
Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Switch/Wii U Emulator - Stuðningur fyrir lyklaborð og mús?

Pósturaf Runar » Fös 14. Apr 2023 16:18

Hvernig er að nota lyklaborð og mús í Cemu og Yuzu þessa dagana? (Einhverjir aðrir emulators skárri?) Þá aðalega fyrir Zelda BOTW.

Ég keypti Nintendo Switch þegar hann kom út, eingöngu til að spila Zelda BOTW, en ég gafst upp á að spila hann þar sem ég var ekki að meika að nota controller til að stýra og miða með, gerði reyndar það sama með PS4 Pro og Red Dead Redemption 2, keypti PS4 Pro eingöngu fyrir hann, endaði með að gefast upp á honum líka og keypti á PC þegar hann kom út þar. En mér fannst Zelda mjög skemmtilegur og langar núna að prófa hann aftur, en með lyklaborði og mús.

Ég prófaði Yuzu með lyklaborði og mús fyrir örugglega svona 2 árum síðan og það virkaði ekki vel á þeim tíma.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Switch/Wii U Emulator - Stuðningur fyrir lyklaborð og mús?

Pósturaf Hausinn » Fös 14. Apr 2023 17:12





Höfundur
Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Switch/Wii U Emulator - Stuðningur fyrir lyklaborð og mús?

Pósturaf Runar » Fös 14. Apr 2023 18:59

Geggjað, takk fyrir þetta!