Fortnite PS5 - v bucks á child account
Sent: Þri 22. Nóv 2022 16:09
Er að díla við vandamál við að strákurinn minn geti keypt v bucks í Fortnite (barnaaðgangur).
Strákurinn er 10 ára en fortnite er bannaður innan 12 ára. Ég náði á sínum tíma að gefa honum leyfi til að spila leikinn en hann er með barnaaðgang og ég setti réttan aldur hans á aðganginn hans á sínum tíma. Núna er staðan sú að hann er að suða um að kaupa v bucks og ég er ekki að finna út úr því hvernig hann á að fara að því að kaupa v bucks á sínum aðgangi.
Þegar hann fer í v bucks flipann í Fortnite á sínum aðgangi kemur pop-up "The item you are looking for is unavailable. It might not be for sale yet, or it might no longer be for sale." Þegar ég smelli á OK til að fjarlægja pop-up þá stendur á skjánum "NO OFFERS AVAILABLE".
Ef hann fer í Fortnite á mínum aðgangi þá er ekkert mál að kaupa gegnum v bucks flipann.
Ég er búinn að prófa að setja inneign á mitt wallet sem dugar til að kaupa minnsta pakkann og auka kaupheimildina hans án árangurs.
Spurningin er þá hvernig ég fer að því að leysa þetta, þ.e. að hægt sé að fá v bucks inn á hans aðgang? Ég er með skráða playstore á Íslandi.
Reyndi að logga hann inn á account.sonymobile.com til að reyna að breyta aldri hans en þeir sjá strax að hann er minor og leyfa ekki innskráningu.
Þarf ég að kaupa gjafakort? Ef já þá hvar? Ég vil ekki lenda í því að kaupa ehv. sem virkar ekki. Þ.e. væri til í að fá lausn sem er staðfest að virki á Íslandi. Hvar mundi ég fara til að skrá inn kóðann á HANS aðgangi. V bucks mega alls ekki lenda á mínum aðgangi.
Ég er búinn að upplifa það sl. 2 ár að user og parental controls í PS eru alger martröð (átti ekki PS4) og er verulega farinn að sjá eftir því að hafa ekki stofnað strákinn sem eldri en hann er (jafnvel 20 ára). Eftir talsverða leit á netinu er ég hissa á að vera ekki að finna concrete lausn. Mismunandi markaðssvæði (ég er skráður á Íslandi) er etv. ekki að hjálpa til.
Hérna er þráður þar sem aðilinn er að lenda í því sama en þráður deyr án lausnar:
https://www.avforums.com/threads/fortni ... CNMs22imNQ
Strákurinn er 10 ára en fortnite er bannaður innan 12 ára. Ég náði á sínum tíma að gefa honum leyfi til að spila leikinn en hann er með barnaaðgang og ég setti réttan aldur hans á aðganginn hans á sínum tíma. Núna er staðan sú að hann er að suða um að kaupa v bucks og ég er ekki að finna út úr því hvernig hann á að fara að því að kaupa v bucks á sínum aðgangi.
Þegar hann fer í v bucks flipann í Fortnite á sínum aðgangi kemur pop-up "The item you are looking for is unavailable. It might not be for sale yet, or it might no longer be for sale." Þegar ég smelli á OK til að fjarlægja pop-up þá stendur á skjánum "NO OFFERS AVAILABLE".
Ef hann fer í Fortnite á mínum aðgangi þá er ekkert mál að kaupa gegnum v bucks flipann.
Ég er búinn að prófa að setja inneign á mitt wallet sem dugar til að kaupa minnsta pakkann og auka kaupheimildina hans án árangurs.
Spurningin er þá hvernig ég fer að því að leysa þetta, þ.e. að hægt sé að fá v bucks inn á hans aðgang? Ég er með skráða playstore á Íslandi.
Reyndi að logga hann inn á account.sonymobile.com til að reyna að breyta aldri hans en þeir sjá strax að hann er minor og leyfa ekki innskráningu.
Þarf ég að kaupa gjafakort? Ef já þá hvar? Ég vil ekki lenda í því að kaupa ehv. sem virkar ekki. Þ.e. væri til í að fá lausn sem er staðfest að virki á Íslandi. Hvar mundi ég fara til að skrá inn kóðann á HANS aðgangi. V bucks mega alls ekki lenda á mínum aðgangi.
Ég er búinn að upplifa það sl. 2 ár að user og parental controls í PS eru alger martröð (átti ekki PS4) og er verulega farinn að sjá eftir því að hafa ekki stofnað strákinn sem eldri en hann er (jafnvel 20 ára). Eftir talsverða leit á netinu er ég hissa á að vera ekki að finna concrete lausn. Mismunandi markaðssvæði (ég er skráður á Íslandi) er etv. ekki að hjálpa til.
Hérna er þráður þar sem aðilinn er að lenda í því sama en þráður deyr án lausnar:
https://www.avforums.com/threads/fortni ... CNMs22imNQ