Frumkvöðlar - stofna fyrirtæki og hefja rekstur.


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Frumkvöðlar - stofna fyrirtæki og hefja rekstur.

Pósturaf Fautinn » Mið 22. Jún 2022 22:22

Daginn vaktarar, langaði að fá smá aðstoð ef einhverjir kunna/vita um þetta.

Nú er tengdasonur minn/dóttir og vinur erlendis að hanna tölvuleik fyrir Playstore og svona, einfalt svosem en kannski verður aur úr þessu.

Hvað er næsta skref? stofna ehf/slf ef eitthvað yrði úr þessu? hver eru skrefin. Öll í vinnu, þetta er hobbý/nema að komi tugmilljónir inn :)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Frumkvöðlar - stofna fyrirtæki og hefja rekstur.

Pósturaf Klemmi » Fim 23. Jún 2022 15:18

Myndu ekkert vera að drífa í því að stofna rekstur í kringum þetta, óháð því hversu góð hugmyndin og leikurinn verða, þá er ólíklegt að tekjurnar springi það hratt út að það sé skattalegt hagræði af því.

Það "kostar" 500þús að stofna ehf, þ.e. þau þurfa að leggja það hlutafé til við stofnun, en mega svo greiða sér til baka skráningargjaldið og mögulega láta ehf kaupa af / handa sér einhvern búnað, eða greiða sér laun en þá borga skatta af því.

Eina ástæðan væri ef það er hætta á ósætti með eignarskiptingu á væntri vöru milli þeirra, en líklega má græja það með samningum til að byrja með í stað félags.

Ég myndi fókusa á viðskiptaáætlunina, tekjumódeli og að skapa vöruna núna, og spá í þessu þegar nær dregur tekjunum :)




Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frumkvöðlar - stofna fyrirtæki og hefja rekstur.

Pósturaf Fautinn » Fim 23. Jún 2022 19:19

Takk