Síða 1 af 1

Call Of Duty 2

Sent: Sun 30. Okt 2005 16:11
af Pepsi
Jæja Piltar! á ekkert að fara að koma af stað umræðu??

Ég persónulega, er ánægður með leikinn. Runnar mun betur en til dæmis F.E.A.R.

Sent: Sun 30. Okt 2005 16:15
af Pandemic
Grafíkinn í alvöruleiknum er mikið verri en í demoinu :S

Sent: Sun 30. Okt 2005 19:27
af gutti
Svo kemur bara uppfærsla fyrir leikinn sem geri sennilega betur [-X

Sent: Sun 30. Okt 2005 19:41
af arnifa
snilldar leikur miklu betri en fyrri...

Sent: Sun 30. Okt 2005 19:43
af hahallur
Pandemic skrifaði:Grafíkinn í alvöruleiknum er mikið verri en í demoinu :S


Ha :S

Djöfull sökkar það.

Sent: Mán 31. Okt 2005 00:48
af zaiLex
gutti skrifaði:Svo kemur bara uppfærsla fyrir leikinn sem geri sennilega betur [-X


Afhverju ekki að klára leikinn heldur en að gefa hann út og síðan patcha hann?
Tölvuleikjaframleiðendur eru víst mjög mikið að gera þetta þessa dagana, þetta á ekki að lýðast.

Sent: Mán 31. Okt 2005 02:37
af ICM
Hvað eruði að tala um? Hann er ekkert flottari í demóinu. Hann á reyndar að vera grafíklega flottari á Xbox 360 en PC og á víst að nýta alla kjarnana á 360 svo ef þið náið honum ekki flottum á PC þá fáið þið ykkur hann bara á 360

Sent: Mán 31. Okt 2005 22:17
af hahallur
Hann er allveg eins og í demo-inu hjá mér.
Multiplayer er geðveikt í leiknum en Russian campainið sökkar en Brithish er mjög svallt :)

Sent: Mið 02. Nóv 2005 19:39
af hahallur
Ég er búin að spila leikinn svoldið og hann er fínn en hann er ekkert spes fyrir þá sem hafa spilað multiplayer. (finnst mér)

Sent: Mið 02. Nóv 2005 20:33
af DoRi-
ég elska health systemið í CoD2, það er svo gaman að leggjast bara niður og alltíeinu er í lagi með þig:)búinn með Russian og er sáttur, næstum búinn með Britian og er næstum sáttur, byrjaðu á American og er mjög ´sattur

Sent: Mið 02. Nóv 2005 20:52
af hahallur
Russian var ömurlegt, seinni hlutinn af british var góður, ég er byrrja á American.

Sent: Mán 07. Nóv 2005 22:24
af Siggi_Hundur
ég spilaði cod 1 mikið ég skelli mér auðvitað bráðum á Call of duty 2

Sent: Þri 08. Nóv 2005 00:20
af ICM
DoRi- skrifaði:ég elska health systemið í CoD2, það er svo gaman að leggjast bara niður og alltíeinu er í lagi með þig:)búinn með Russian og er sáttur, næstum búinn með Britian og er næstum sáttur, byrjaðu á American og er mjög ´sattur

Þeir fengu þá hugmynd af Halo/2 og líka þessi snilldar auto save.

Sent: Þri 08. Nóv 2005 04:15
af Vilezhout
helvíti skemmtileg einmenningsspilun og frekar sáttur við flest fleti leiksins nema hvað bretarnir eru seinir að skjóta af rifflunum sem er langt frá því sem það var í raunveruleikanum :)

og það hálfpartinn neyðir mann til þess að nota smg's sem er ekki í miklu uppáhaldi hjá mér

Sent: Þri 08. Nóv 2005 07:49
af zaiLex
Vilezhout skrifaði:helvíti skemmtileg einmenningsspilun og frekar sáttur við flest fleti leiksins nema hvað bretarnir eru seinir að skjóta af rifflunum sem er langt frá því sem það var í raunveruleikanum :)

og það hálfpartinn neyðir mann til þess að nota smg's sem er ekki í miklu uppáhaldi hjá mér


kanski ertu bara í alltof easy difficulty

Sent: Þri 08. Nóv 2005 14:55
af SolidFeather
America > British > Russia

Það hlakkaði alveg í mér að komast í Ameríska hlutann í leiknum, hann er lang bestur.