Síða 1 af 1

New World

Sent: Þri 28. Sep 2021 08:58
af Saewen
Ætla vaktarar ađ spila New World? Ef svo hvađa server og faction?

Re: New World

Sent: Þri 28. Sep 2021 12:27
af Onyth
Það er group á FB sem heiti New World Ísland. Nokkrir meðlimir. Sýnist flestir þar vera á Thule á Ultra world settinu. Ég ætla allavega að gera kall þar. FInnst það fitting að vera á world sem heitir Thule líka :)

Re: New World

Sent: Þri 28. Sep 2021 12:30
af Snojo
Onyth skrifaði:Það er group á FB sem heiti New World Ísland. Nokkrir meðlimir. Sýnist flestir þar vera á Thule á Ultra world settinu. Ég ætla allavega að gera kall þar. FInnst það fitting að vera á world sem heitir Thule líka :)


Ertu nokkuð með link? :megasmile
Gengur eithvað brösulega að finna þetta á facebook.

Re: New World

Sent: Þri 28. Sep 2021 12:32
af Onyth

Re: New World

Sent: Þri 28. Sep 2021 13:01
af Saewen
Er ađ gera kall á Thule :megasmile .Hérna vitiđi hvort ađ þađ séi " safe " ađ spila leikinn međ " uncapped fps" tók eftir því ađ fpsiđ er cappađ í 60 by default. Voru einhver vesen í betunni þar sem 3080 og 3090 kort voru ađ ofhitna og skemmast vegna unlimited FPS.

Re: New World

Sent: Þri 28. Sep 2021 13:12
af Hallipalli
Erum 4 að spila saman

Re: New World

Sent: Þri 28. Sep 2021 14:56
af Uncredible
Saewen skrifaði:Er ađ gera kall á Thule :megasmile .Hérna vitiđi hvort ađ þađ séi " safe " ađ spila leikinn međ " uncapped fps" tók eftir því ađ fpsiđ er cappađ í 60 by default. Voru einhver vesen í betunni þar sem 3080 og 3090 kort voru ađ ofhitna og skemmast vegna unlimited FPS.



Það voru bara ákveðin kort frá ákveðnum framleiðanda sem voru gölluð, en sá sem býr til leikinn setti default fps limit á menu screen sem er 60 FPS eftir að þessi kort fóru að bila. Var áður bara unlimited.

EVGA var framleiðandinn á skjákortunum.

Re: New World

Sent: Þri 28. Sep 2021 15:37
af Klemmi
Uncredible skrifaði:
Saewen skrifaði:Er ađ gera kall á Thule :megasmile .Hérna vitiđi hvort ađ þađ séi " safe " ađ spila leikinn međ " uncapped fps" tók eftir því ađ fpsiđ er cappađ í 60 by default. Voru einhver vesen í betunni þar sem 3080 og 3090 kort voru ađ ofhitna og skemmast vegna unlimited FPS.



Það voru bara ákveðin kort frá ákveðnum framleiðanda sem voru gölluð, en sá sem býr til leikinn setti default fps limit á menu screen sem er 60 FPS eftir að þessi kort fóru að bila. Var áður bara unlimited.

EVGA var framleiðandinn á skjákortunum.


Hafði ekki heyrt um þetta, en það er auðvitað aldrei hægt að kenna tölvuleik um að skemma vélbúnað... vélbúnaðurinn á að passa sig sjálfur með hita-throttling og öðrum leiðum.

Re: New World

Sent: Þri 28. Sep 2021 16:01
af agust1337
Ég hef lesið að það séu skattar í leiknum? Skrítið að leikur búin til af Amazon sé með skattakerfi

Re: New World

Sent: Þri 28. Sep 2021 19:24
af nonesenze
Ég er nr 1104 í queue. Haha. Er hægt að komast þarna inn?