Síða 1 af 1

Smá hjálp með Fifa 2004

Sent: Mán 30. Maí 2005 13:51
af Heinze
ég er að reyna að installa Fifa 2004, en ég næ ekki að installa file sem heitir data/gui/back/back.big en ég hef áður getað innstallað þessum leik inní þessa tölvu :?

Sent: Mán 30. Maí 2005 14:05
af Snorrmund
Mér sýnist þetta vera eins og rispaður/ ónýtur diskur

Sent: Mán 30. Maí 2005 14:48
af MezzUp
Hvaða villuskilaboð birtast?

Sent: Mán 30. Maí 2005 15:42
af Heinze
MezzUp skrifaði:Hvaða villuskilaboð birtast?

A problem occurred when trying to transfer the file 'E:/data/gui/back/back.big' from the media.

Sent: Mán 30. Maí 2005 16:00
af MezzUp
Jamm, fyrst að það er alltaf sama skráin grunar mig að diskurinn sé skemmdur.

Sent: Mán 30. Maí 2005 17:53
af Heinze
getur verið... en ég veit um fleirri sem vanta þennan file sko:?

Sent: Mán 30. Maí 2005 19:02
af MezzUp
Hmm, átt við að þessi villa komi hjá fleirum en þér?
Eru þið þá að nota sama diskinn?

Sent: Þri 31. Maí 2005 14:01
af Heinze
MezzUp skrifaði:Hmm, átt við að þessi villa komi hjá fleirum en þér?
Eru þið þá að nota sama diskinn?

nei.. ég þekki þá einu sinni ekki :? , las þetta bara á netinu :wink:

Sent: Þri 31. Maí 2005 14:11
af gnarr
hahhaa.. snilld :D

auðvitað er fólk einhverstaðar í heiminum með rispaða diska líka :lol:

Sent: Þri 31. Maí 2005 15:32
af MezzUp
Heinze skrifaði:
MezzUp skrifaði:Hmm, átt við að þessi villa komi hjá fleirum en þér?
Eru þið þá að nota sama diskinn?

nei.. ég þekki þá einu sinni ekki :? , las þetta bara á netinu :wink:
Hmm, hvar sástu það. Ég fann eina síðu á mínu stutta Googli :?

Sent: Mið 01. Jún 2005 01:11
af ICM
er hann ekki bara sjóræningjaður?

Sent: Mið 01. Jún 2005 08:35
af Icarus
ssssshhh.. ekkki segja bannorðið... voffvoff gæti komið og verið reiður þar sem öll umræða um illa fengnar vörur er bönnuð á spjallinu...



gaaaaaahhhh


ps. ég er í vinnunni, hef ekkert að gera og leiðist allhrikalega, ég svaf í svona fjóra tíma í nótt, ekki ásaka mig um að vera heimskur !

Sent: Mið 01. Jún 2005 08:57
af gnarr
það er ekkert bannað að tala um warez og allt tengt því hér. Hinsvegar er bannað að dreifa því hérna eða hjálpa til við dreifingu.

Sent: Mið 01. Jún 2005 13:21
af Icarus
þú veist alveg að ég var að fíflast er það ekki ? :)

smile !


leiðist ennþá :cry:

en bara 3 tímar eftir og svo verður brunað heim.. var að fá bíl í dag :D

Sent: Fim 02. Jún 2005 18:00
af Gestir
FIFA eru náttúrulega ömurlegir í PC punktur !!!!

XboX er málið .. Skjávarpi og heimabíó með ...

Sent: Fim 02. Jún 2005 21:01
af ICM
ómar þú veist að það er hægt að fá gamepad fyrir PC :) og fyrir jól muntu fá eðal gamepad fyrir PC, nefnilega 360.