Síða 1 af 1

Enemy Territory: Quake Wars

Sent: Mán 16. Maí 2005 19:39
af nomaad
Activision, id og Splash Damage voru að tilkynna um nýjan leik sem heitir Enemy Territory: Quake Wars. Splash Damage gerðu hinn vinsæla Wolfenstein: Enemy Territory sem var gefinn ókeypis á netinu.

ET: Quake Wars gerist sama heimi og Quake 2, nema hvað að hann gerist á undan þeim leik. Maður getur spilað sem Earth Defense Force eða Strogg, geimverurnar sem ætla að nota Jarðarbúa í varahluti. Hægt er að vera einn af fimm klössum af spilurum í hvoru liði fyrir sig (svipað og í Battlefield) og búið er lofa 40 farartækjum í heildina. Leikurinn keyrir á Doom3 engine með nýrri tækni sem id þróaði, MegaTexture, sem gerir Splash Damage kleift að vera með stór landsvæði utandyra.

Screenshot.
Frétt á Shacknews.

Þessi leikur lítur amk. 20 sinnum betur út en Quake 4 :D

Sent: Mán 16. Maí 2005 19:56
af Mr.Jinx
:shock: Shit----Næs vá þessi graffik er Crazy.

Sent: Mán 16. Maí 2005 20:27
af nomaad
Mr.Jinx skrifaði::shock: Shit----Næs vá þessi graffik er Crazy.


Já og gaurinn sem tók screenshottið ætti að fá verðlaun, virkilega vel sett saman :)

Sent: Mán 16. Maí 2005 21:29
af CraZy
næs ef hann verdur betri en ET þá er hann snilld :P

Sent: Mán 16. Maí 2005 23:01
af Icarus
nice grafík !

Sent: Þri 17. Maí 2005 13:07
af Birkir
Ókeypis? :8)

Sent: Þri 17. Maí 2005 13:45
af Api
Birkir skrifaði:Ókeypis? :8)


Vonandi :)

Sent: Þri 17. Maí 2005 17:32
af Snorrmund
Api skrifaði:
Birkir skrifaði:Ókeypis? :8)


Vonandi :)
Afhverju ætti hann að vera ókeypis?

Sent: Þri 17. Maí 2005 17:38
af noizer
Wolf ET var ókeypis :wink:
En annars er þetta flott grafík

Sent: Þri 17. Maí 2005 18:19
af Gestir
hver segir að þetta sé tekið beint úr GamePlay ??

Sent: Þri 17. Maí 2005 22:01
af fallen
Sjúk grafík.

Sent: Lau 28. Maí 2005 12:05
af Mephz
Birkir skrifaði:Ókeypis? :8)


nei hann verður ekki ókeypis ;)

Sent: Lau 28. Maí 2005 14:22
af gnarr
ég er nokkuð viss um að þetta er CG

Sent: Lau 28. Maí 2005 14:58
af nomaad
Auðvitað er þetta CG, þetta er á tölvu ;)

Nei, ég sá trailer fyrir þetta beint af E3 gólfinu og á undan stóð "the following trailer is entirely comprised of in-game footage", og hann var ekki minna flottur en þetta screenshot :D

BTW, hann var í silly hárri upplausn þannig að það var ekki þannig að upplausnin plataði mig.