Síða 1 af 1

Leikjademó á íslensku niðurhali?

Sent: Sun 08. Maí 2005 01:19
af Snorrmund
Viljiði segja mér frá einhverjum leikjademóum á ísl downloadi sem ég get prufað nýju vélina á.. Finn ekkert sniðugt á hugi/hahradi..

Sent: Sun 08. Maí 2005 01:30
af Snorrmund
Jæja.. er svosum ekki glaður.. ákvað að setja inn superbike 2001 því ég fattaði að ég væri með þaðí minni tölvu og ég vissi að pabba langaði að prufa einhvern hhjóla leik.. Það kemur bara invalid video mode.. :( er skjákortið ekki nógu gott eða?

Sent: Sun 08. Maí 2005 01:55
af arnifa
ertu ekki buinn að færa þig yfir í og1 eða nýju þjónustuna hjá símanum :shock: ? átt að fá frítt utanlands dl um leið og þú skiptir en færð hraðann seinna...

Sent: Sun 08. Maí 2005 02:08
af Snorrmund
arnifa skrifaði:ertu ekki buinn að færa þig yfir í og1 eða nýju þjónustuna hjá símanum :shock: ? átt að fá frítt utanlands dl um leið og þú skiptir en færð hraðann seinna...
Hmm.. ekki séns að ég fari í og1.. Og með simann.. ég hringdi um daginn og þá þurfti að hafa gsm númer í áskrift.. s.s. með reikning.. við erum bara með frelsi.. er ekki hægt að skrá nýju tengingarnar hjá símanum með frelsi strax.. eða?

Sent: Sun 08. Maí 2005 11:24
af arnifa
jú stendur í litla letrinu að það þurfi áskrift eða frelsi hjá símanum...

Sent: Sun 08. Maí 2005 11:47
af Snorrmund
driv3r virkar ekki heldur það koma bara artifacts eða eitthvað...

það er innbyggt ati skjákort á þessari tölvu.. á ég ekki bara að prufa að setja inn nýjustu catalyst..

edit
Meiri prófanir gerðar.. ég get spilað nýja splinter cell leikinn.. ekkert mjög hátt fps .. en samt fínt(30-40FPS) og svo líka nascar simracing með alveg dúndurgott fps :)

Sent: Mán 09. Maí 2005 11:03
af Gestir
þarft EKKKi endilega að hafa númerið í áskrift... Síminn er búinn að breyta því þannig að það er nóg að hafa frelsisnúmer til að fá stóra pakkann !!

þ.e. 6mb hraða og frítt niðurhal

Frelsisnúmerið þarf samt að vera skráð á sömu KT og er skráð fyrir ADSL þjónustunni svo við getum viðurkennt það saman.


http://www.siminn.is fyrir nánari upplýsingar .. :)

Sent: Mán 09. Maí 2005 13:24
af Snorrmund
ÓmarSmith skrifaði:þarft EKKKi endilega að hafa númerið í áskrift... Síminn er búinn að breyta því þannig að það er nóg að hafa frelsisnúmer til að fá stóra pakkann !!

þ.e. 6mb hraða og frítt niðurhal

Frelsisnúmerið þarf samt að vera skráð á sömu KT og er skráð fyrir ADSL þjónustunni svo við getum viðurkennt það saman.


http://www.siminn.is fyrir nánari upplýsingar .. :)
Það er töff...
/me tekur upp símann og hringir í 800-7000

edit** búinn að hringja..
Mér fannst eins og hann hafi talað um að ég eigi að skrá mig inná siminn.is(link??) og stimpla þar inn gsmið.. .Viltu útskyra betur fyrir mér ómar?

Sent: Mán 09. Maí 2005 13:59
af arnifa
farðu á síman.is svo þarna fyrir neðan bláu auglýsinguna (dökkhærð kona sem horfir drungalega á þig :twisted:) ýttu á boldaða textan sem er fyrir neðan hana stendur "Skrá mig í þjónustuleiðir Símans" með bláum stöfum...

ýttu á það og þá opnast pop up og þú skrifar símanumerið hjá þeim sem á að nota þjónustuna (verður að vera í frelsi eða áskrift hjá símanum....

svo bara fyllur út allt og lest þetta yfir og svo þegar það kemur að internetinu veluru leið 3 og svo um leið og þú ýtir á senda geturu dl frítt utanlands en færð hraðan eftir 1-5 daga...

Sent: Mán 09. Maí 2005 14:25
af Snorrmund
Hmmmm

Símanúmerið: 8****** er frelsisnúmer, skráning frelsisnúmera er ekki hafinn

Sent: Mán 09. Maí 2005 14:50
af SolidFeather