Xbox 360 MEGATHREAD
Sent: Lau 07. Maí 2005 22:53
Það er greinilegt að fólk mætir með myndavélar þegar því er boðið á MTV event. Að minnsta kosti láku þessar myndir í dag.
Vélin sjálf ásamt aukahlutum:
http://www.engadget.com/entry/1234000490042605/
Takið eftir headsetti (fyrir Live) sem er eðlilegt í laginu (það gamla er ekki að gera nógu góða hluti), einnig myndavél sem sést í hægra horninu. Spurning hvort hún fylgi með eða hvað? Eru USB2 port á vélinni sjálfri?
Þessi mynd af framhliðinni lak út fyrir nokkru:
http://pictures.xbox-scene.com/4/xbox360/xbox360org19iz5ow_b.jpg
Og þetta af OurColony.net gefur til kynna að það verði hægt að fá allskonar fönkí liti á framhliðina til að skipta út: http://www.ourcolony.net/images/logos/37943.jpg
Stýripinninn:
http://www.engadget.com/entry/1234000200042615/
Svipaður í laginu og Controller S, þráðlaus. Vitað er að svörtu/hvítu takkarnir eru núna orðnir að secondary triggers, öllum til mikils léttis. Einnig sést glitta í tengi fyrir headsettið neðst. Það sem flestir eru í heilabrotum yfir er silfurlitaði takkinn með lógóinu, er þetta til að velja tíðni stýripinnans eða eitthvað sem engum dettur í hug?
Einnig lak út mynd af fjarstýringu fyrir Media Center Extender (sem er líka til fyrir Xbox): http://www.engadget.com/entry/1234000040042613/
Já og svo lógóið:
http://news.teamxbox.com/xbox/8189/Xbox-360-Logo-Revealed-at-MTV-Show-Taping/
Hvað er svo inní vélinni? Sést hafa teikningar sem gefa í skyn þrjá 3.5 ghz örgjörva, sennilega PowerPC örgjörvar frá IBM. Þrívíddarvinnsla er í höndum ATI GPU sem verður með innbyggðu 10MB minni, sennilega til að gera kleift að anti-aliasa leiki með litlu hraðatapi. Talið er líklegt að harður diskur verði auka viðbót frekar en innbyggður.
Xenon block diagram
Það ætti flest að koma í ljós bæði á E3 seinna í mánuðinum og svo næsta fimmtudag, þegar MTV er með sérstakan þátt um Xbox 360 þar sem sýndir verða einverjir leikir og talað almennt um vélina (auk einhverra celebs að spila á hana :þ ).
Vélin sjálf ásamt aukahlutum:
http://www.engadget.com/entry/1234000490042605/
Takið eftir headsetti (fyrir Live) sem er eðlilegt í laginu (það gamla er ekki að gera nógu góða hluti), einnig myndavél sem sést í hægra horninu. Spurning hvort hún fylgi með eða hvað? Eru USB2 port á vélinni sjálfri?
Þessi mynd af framhliðinni lak út fyrir nokkru:
http://pictures.xbox-scene.com/4/xbox360/xbox360org19iz5ow_b.jpg
Og þetta af OurColony.net gefur til kynna að það verði hægt að fá allskonar fönkí liti á framhliðina til að skipta út: http://www.ourcolony.net/images/logos/37943.jpg
Stýripinninn:
http://www.engadget.com/entry/1234000200042615/
Svipaður í laginu og Controller S, þráðlaus. Vitað er að svörtu/hvítu takkarnir eru núna orðnir að secondary triggers, öllum til mikils léttis. Einnig sést glitta í tengi fyrir headsettið neðst. Það sem flestir eru í heilabrotum yfir er silfurlitaði takkinn með lógóinu, er þetta til að velja tíðni stýripinnans eða eitthvað sem engum dettur í hug?
Einnig lak út mynd af fjarstýringu fyrir Media Center Extender (sem er líka til fyrir Xbox): http://www.engadget.com/entry/1234000040042613/
Já og svo lógóið:
http://news.teamxbox.com/xbox/8189/Xbox-360-Logo-Revealed-at-MTV-Show-Taping/
Hvað er svo inní vélinni? Sést hafa teikningar sem gefa í skyn þrjá 3.5 ghz örgjörva, sennilega PowerPC örgjörvar frá IBM. Þrívíddarvinnsla er í höndum ATI GPU sem verður með innbyggðu 10MB minni, sennilega til að gera kleift að anti-aliasa leiki með litlu hraðatapi. Talið er líklegt að harður diskur verði auka viðbót frekar en innbyggður.
Xenon block diagram
Það ætti flest að koma í ljós bæði á E3 seinna í mánuðinum og svo næsta fimmtudag, þegar MTV er með sérstakan þátt um Xbox 360 þar sem sýndir verða einverjir leikir og talað almennt um vélina (auk einhverra celebs að spila á hana :þ ).