PS5 og XBox Series X


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

PS5 og XBox Series X

Pósturaf netkaffi » Lau 07. Mar 2020 04:19

Það er að koma fullt af áhugaverðu stuffi um Playstation 5 og Xbox Series X, bara eiginlega á hverjum degi. Og ekki bara rumours, alls ekki, heldur efni beint frá hönnuðunum. Xbox SX verður KLIKKUÐ.

Við erum að tala um myndkjarna sem er betri í performance en GeForce RTX 2080.





Ég linkaði ekki neitt PS5 því ég hef svo lítið fylgst með því. Og það virðist koma mikið minna efni út varðandi PS5. Svo er náttúrulega Playstation fólki velkomið að gera sér þráð, enginn tilgangur í að hafa þá blandaða ef menn fá sér bara aðra vélina. Ég vel Xbox, að mér sýnist af öllu sem er komið hingað til. Phil Harris er bara svo mikill toppnáungi og hann er að taka leikjaiðnaðinn á nýtt stig. Hann er ekkert að reyna jarða Sony, heldur bara gera vel við viðskiptavininn. (Play anything anywhere.) Þeir eru svo mikið að leggja áherslu á að þú getir spilað leikina þína alstaðar, á PC, á farsímanum, á Xbox, alveg sama hvort þú notar streaming eða ekki. Þeir eru líka að leggja áherslu á að það sé ekkert mál að gera leik sem keyrir á Xbox One eða Xbox Series X eða PC, og ekkert vesen að porta á milli eins og hefur alltaf verið við leikjaiðnaðinn í marga áratugi. Þetta er náttúrulega algjörlega málið. Maður er mikið frekar til í að kaupa leiki ef það er hægt að spila þá án vesens!



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3180
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 552
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og XBox Series X

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 07. Mar 2020 09:14

Áhugavert concept Xcloud og að nota machine learning til að Up-scale-a leikina úr jafnvel low-res yfir í hi-res og spara sér bandwith við að downloada risa stórum leikjum. Vona að álíka tækni skili sér einnig yfir í PC gaming (sjálfur nota ég proton í gegnum Steam og Lutris á Linux til að geta spilað Windows only leiki og það væri ljómandi gott ef álíka tækni gæti einfaldað þá virkni t.d við að rendera leikina á einhverjum cloud platform til að ná fram compatibility án þess að taka af manni möguleikann að nota sitt eigið hardware),


Just do IT
  √


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og XBox Series X

Pósturaf netkaffi » Lau 07. Mar 2020 10:01

Já, við erum að sjá hérna fídusa koma sem eru ekki komnir í PC sama hversu dýr PC tölvan er á consumer level. Það er t.d. að frysta leikinn, t.d. frysta single player leik á meðan maður skreppur í multiplayer í öðrum leik með vinum, eða út í búð, og svo geta bootað honum upp á nokkrum sekúndum á nákvæmlega sama stað. Svo er sérsmíðaður m.2 NVMe sem getur mögulega virkað með vinnsluminninu. Plús þessi AI tækni. Við erum að sjá að leikjatölvur eru að taka fram úr PC að einhverju leyti. Vona samt að sem flest af þessu komi á PC. Ég myndi helst vilja sá að geta keypt leikina á annað hvort Xbox eða PC og bara spilað það á hverju sem er (það er reyndar komið fyrir suma titla, heitir Xbox Play Anywhere).

IGN dúddarnir eru yfir sig spenntir:
Síðast breytt af netkaffi á Lau 07. Mar 2020 10:05, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3180
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 552
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og XBox Series X

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 07. Mar 2020 10:05

Áhugavert að bæði Playstation 5 og Xbox Series X munu báðar koma með AMD CPU :D
Kannski ekkert skrítið miðað við alla Intel böggana sem hafa verið að koma upp undafarið (og AMD að standa sig í stykkinu).


Just do IT
  √


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og XBox Series X

Pósturaf netkaffi » Fim 19. Mar 2020 14:11

PS5 upplýsingar komnar og Xbox staðfest.




Digital Foundy fengu að skoða Xbox vélina og hvaða performance hún nær á fyrstu útgáfu af devkit.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og XBox Series X

Pósturaf netkaffi » Sun 05. Apr 2020 11:00





Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og XBox Series X

Pósturaf netkaffi » Mið 13. Maí 2020 17:01

Síðast breytt af netkaffi á Mið 13. Maí 2020 17:01, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: PS5 og XBox Series X

Pósturaf netkaffi » Þri 29. Sep 2020 15:10

Ertu að djóka á dílnum sem Norsaranir eru að fá? https://news.xbox.com/en-us/2020/09/09/ ... s-holiday/
Get ég ekki fengið mér kreditkort í einu þessara landa til að nýta mér þetta? Noregi t.d?

Btw, þetta Game Pass thing er að verða ólýsanlega öflugur pakki https://news.xbox.com/en-us/2020/09/29/ ... vember-10/
Síðast breytt af netkaffi á Þri 29. Sep 2020 15:14, breytt samtals 1 sinni.