Síða 1 af 1

css server hugleiðingar

Sent: Þri 12. Apr 2005 11:18
af kaktus
klanið sem ég er í er að spá í að setja upp css server
dollan sem við ætlum að fórna í þetta er svo hljóðandi:
Örri=amd 2400xp
mobo=msi man ekki nafnið
minni=768mb ddr 333mhz
harður=wd 40gb 7200 8mb
skjákort=geforce2 mx400
tenging=btnet 4mb download 756k upload
stýrikerfi=?
haldið þið að þetta dugi í server?
hvursu marga leikmenn haldið þið að þetta system beri?
er tengingin nógu góð?
hvaða stýrikerfi mynduð þið velja og hvers vegna?
eitthvað sem við ættum að hafa í huga sérstaklega?
allar ráðleggingar kæmu sér vel með fyrirfram þökk
kaktusinn

Sent: Þri 12. Apr 2005 11:58
af gnarr
þú ert lýklegast ekki að tala um Cascading Style Sheets?

eða hvað?

Sent: Þri 12. Apr 2005 12:09
af kaktus
:lol: nibb er sko að tala um counterstrike source :8)

Sent: Þri 12. Apr 2005 12:58
af Stutturdreki
Source Dedicated Server

Leiðbeiningar og stuff varðandi uppsettningu á CS:S server.

Myndi ekki mæla með Linux nema þið kunnið á það fyrir..

Þið eruð með nóg minni, nóg diskpláss (svo framarlega sem það verði ekkert annað á vélinni) og server gerir engar kröfur til skjákortins.

Hef hinsvegar ekki hugmynd um hversu marga spilara þessi bandvídd býður upp á. Komiði þessu bara upp og smalið saman 20 vinum og kunningjum til að prófa.

Sent: Þri 12. Apr 2005 15:11
af Pandemic
Windows Xp ætti að duga eða ef þið viljið vera meira "pro" þá getið þið sett upp Windows 2003 Server "en það kostar mikla peninga"

Sent: Þri 12. Apr 2005 16:38
af viddi
gnarr skrifaði:þú ert lýklegast ekki að tala um Cascading Style Sheets?

eða hvað?


hehe ég las þetta fyrst sem já css :lol:

Sent: Þri 12. Apr 2005 16:45
af gumol
Ég var líka að spá í hvað css server væri, hélt hann væri að tala um http server (sem styður auvðitað CSS).

Sent: Þri 12. Apr 2005 17:05
af kaktus
:) ég verð að viðurkenna að þetta þarna cascade whatever er eitthvað sem ég bara veit ekkert hvað er :shock:

Sent: Þri 12. Apr 2005 17:07
af kaktus
takk fyrir svörin allir :)

Sent: Mið 13. Apr 2005 00:01
af galileo
kaktus skrifaði::) ég verð að viðurkenna að þetta þarna cascade whatever er eitthvað sem ég bara veit ekkert hvað er :shock:


Ekki ég heldur en væri alveg til í að vita það.

Sent: Mið 13. Apr 2005 08:03
af gnarr
Þetta eru stylesheet sem eru mikið notuð í vefforitun. tildæmis er allt útlit á PHPbb byggt á CSS.

Sent: Mið 13. Apr 2005 08:34
af Stutturdreki
CSS er notað til að aðskilja útlit frá framsettningu (<i>HTML</i>).

Áhugasamir finna allt um þetta á netinu.. hvar annarstaðar :)