nú erum við félagarnir að farað skella okkur á oldschool sveitt lan um helgina og ég er að pæla hvort einhver hérna lumi á install pakka fyrir þessa skemmtilegustu lan leiki og gæti deilt með? ekkert bráðnauðsynlegt en auðveldar mér vinnuna við að sanka að mér leikjum til að deila með strákunum
Reikna með að við munum spila mest Warcraft3, Killing Floor, Age of Empires 2, einhver Half-Life mods eins og PVK og Vampire Slayer, Worms, Carmageddon, Battlefield 1942, Unreal Tournament og Quake 3.
ef þið lumið á góðum lan leikjum megiði endilega deila með
Lan leikjapakki
Re: Lan leikjapakki
Ég veit ekki hvort að menn eru að gera það lengur í dag. Það tekur því varla að standa í því þegar megnið af þessum leikjum eru á steam og kosta lítið sem ekkert. Ég veit ekki hvað þið eruð margir en við félagarnir vorum 10 á lani um síðustu helgi, mest megnis fyrrverandi q2/q3-spilarar. Við spiluðum ágætis slatta af leikjum en ég held við höfum skemmt okkur mest í soldat sem er frír og fáránlega góður leikur auk þess að keyra mjög vel á eldri vélum.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Lan leikjapakki
Red Alert 2.
Mic drop.
Mic drop.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |