Síða 1 af 1

Gallaður Sims

Sent: Mið 16. Mar 2005 13:33
af Cary
Ég var hætt við að spyrja en þegar hann gnarr minn hótaði að spyrja fyrir mig þá ákvað ég að gera það sjálf..

Sims virkar ekki hjá mér =(
..eða hann er gallaður. Ég kemst inn í leikinn og get gert næstum allt nema stjórnað fólkinu.. og það er nú það sem leikurinn gengur út á, Fá útrás fyrir stjórnsemi.

Ég er með þetta allt á geisladiskum og þessir sömu diskar hafa virkað áður á annarri tölvu. En nú ætlaði ég að setja þetta á fartölvuna svo ég geti fengið stjórnunarútrás hvar sem er.

Ég fann á netinu að ég ætti að henda póstkassanum í leiknum og þá ætti einhver villa að leiðréttast.. en það gekk ekki.

Hafið þið einhver ráð?

Ég efast um að margir hér hafi spilað Sims að staðaldri en þið verðið bara að hjálpa mér.

Sent: Mið 16. Mar 2005 15:47
af einarsig
lol :D


Er ekki stillt þannig að fólkið geri allt sjálft ? minnir að það sé einhver svoleiðis stilling....


Man að ég prufaði þetta og bjó til char sem átti að vera geggjaður hustler og pimp, setti á hann afro og einhvern íþrótta chill galla .... svo endaði kallinn bara uppí rúmi með besta vini sínum .... hehehehe


annars má geta til þess að kellingin plataði mig til að spila þetta og mig minnir að það sé eitthvað sem mar þarf að stilla til að geta stjórnað.

Sent: Mið 16. Mar 2005 15:48
af axyne
er ekki nóg að fá að stjórna Gnarr ?

Sent: Mið 16. Mar 2005 15:51
af ErectuZ
axyne skrifaði:er ekki nóg að fá að stjórna Gnarr ?


:lol: :lol: :lol:

En nei nei, ég held nú að hún sé ekkert að stjórna Gnarr, svosem.... :roll:

Sent: Mið 16. Mar 2005 16:26
af CraZy
er þetta sims1 eða sims2 ?

Sent: Mið 16. Mar 2005 16:59
af gnarr
þetta er sims 1.

Er ekki stillt þannig að fólkið geri allt sjálft ?
hún er búin að taka það af.

hún skrifaði þetta gegnum mig.. :lol:

Sent: Mið 16. Mar 2005 17:56
af Cary
haha.. fyndinn.

Ég leyfi gnarr allt...

.. nei reyndar ekki, það þarf einhvern aga sem hann getur ekki séð um að halda sjálfur.

En hvað varðar sims..
Þá er ég ekki með neina "free will" stillingu. Það er heldur ekki hægt að henda póstkassanum.

Dettur ykkur ekkert í hug? :(

Sent: Mið 16. Mar 2005 18:57
af Snorrmund
Ég spilaði sims fyrir langa langa langa löngu.. Það vara bara original sims sko.. Þá gat maður hent hverju sem er með einhverjum svindlum og fært hvað sem er..(t.d. fólk og rusl)

Sent: Mið 16. Mar 2005 21:00
af arnifa
shift+ctrl+alt+c til að fá upp skrifglugga :P (minnir mig) og skrifar svo moveobject on eða move object on eða move_object on held samt að það sé moveobject on. Langt síðan ég spilaði sims :) og svo er það ekki rosebud or sum fyrir peninga :P.
En með þessu moveobject on áttu að geta deletað öllu og svona til gamans þá geturu deletað einhverri persónu sem þú ert að leika í sims og svo smellt á Play mode (held ég) og smellt á hausinn á persónunni þá er hann/hún með fullt í öllu (room, hungry, fun, baldder og öllu því).

Sent: Fös 18. Mar 2005 01:05
af Birkir
Einhvern veginn held ég að það yrði frekar þreytandi fyrir hana að vera alltaf í build mode að hreyfa kallinn sinn. Hún vill geta stjórnað honum ;)

Sent: Fös 18. Mar 2005 13:34
af Snorrmund
Við erum að tala um að delata póstkassanum með þessum svindlum sko :) allavega ég :)

Sent: Sun 27. Mar 2005 02:49
af Cary
Virkaði ekki :(