Síða 1 af 2

Gran Turismo 4

Sent: Lau 12. Mar 2005 00:41
af Snorrmund
Jæja.. Einhverjir búnir að prufa? þar sem ég er fátækur námsmaður þá á ég ekkert efni á honum.. ætla líklega að kaupa hann í sumar samt.. Hvernig er hann? einhverjir svo svalir(eins og ég) að vera með sjónvarpskort og ps2 tengt í það? ef svo er.. Endilega taka nokkur myndbönd og uploada einhvert á netið. :)

Sent: Lau 12. Mar 2005 15:25
af ErectuZ
Hehe, ég á sjónvarpskort, en ég á ekki ps2 :lol:

Sent: Lau 12. Mar 2005 17:59
af Snorrmund
hehe.. ég var svo heppinn að ég fór uppí egilstaði.. ákvað bara að skella mér á leikinn :)

Sent: Lau 12. Mar 2005 18:38
af noizer
Þá póstar þú bara myndböndum hingað :wink:

Ég tengdi PS2 einhvern tímann við sjónvarpskortið mitt en það komu hörmuleg gæði og ég þurfti eitthvað stykki til að hafa hljóð þannig að ég tengdi ps2 bara aftur við sjónvarpið

Sent: Lau 12. Mar 2005 19:52
af Snorrmund
það eru alveg fín gæði.. NEma að ég er ekki með stillt á 100hz.. nenni ekki alltaf að lækka upplausnina.. :)

Sent: Lau 12. Mar 2005 19:57
af Snorrmund
ef ég tek screen shot og savea sem jpg.. þá verða þau svört :?..

Sent: Sun 13. Mar 2005 11:59
af gnarr
það er vegna þess að sjónvarps kortið þitt er í overlay.

Sent: Sun 13. Mar 2005 12:16
af Snorrmund
Tók overlay af.. Samt þegar ég pastea myndinni í mspaint þá kemur bara svart.. :S

Sent: Sun 13. Mar 2005 19:29
af Snorrmund
Er kominn með nokkur myndbönd hér :D... Vantar bara hoster :)

Sent: Sun 13. Mar 2005 20:57
af DoRi-
uff,depending on size þá gæti ég (simnet ftp server) hóstað þetta fyrir þig :D

Sent: Sun 13. Mar 2005 22:03
af Snorrmund
http://rapidshare.de/files/893735/m52hringir.wmv.html veit ekkert hvernig hraðinn er á þessu :)

Sent: Mið 16. Mar 2005 19:40
af Snorrmund
Setti link á myndband úr gt4 :)

Sent: Mið 16. Mar 2005 20:27
af CraZy
linkurinn er ekki að virka

Sent: Mið 16. Mar 2005 20:57
af Pandemic
virkar fínt

Sent: Lau 26. Mar 2005 06:31
af Cascade
Þessi leikur er MUST HAVE!

Hef ekki spilað neinn tölvuleik svona mikið síðan.. uhh... dno

Sent: Lau 26. Mar 2005 09:37
af viddi
linkurinn er ekki að virka

File /files/893735/m52hringir.wmv.html has been deleted.
Reason: No download for a loner period. Inactivity-timeout exceeded.

Sent: Lau 26. Mar 2005 13:49
af Snorrmund
UPloada þessu aftur þegar ég nenni.. er að nota allan upload hraðann í Dc núna :)

Sent: Lau 26. Mar 2005 18:02
af gnarr
viddi skrifaði:linkurinn er ekki að virka

File /files/893735/m52hringir.wmv.html has been deleted.
Reason: No download for a loner period. Inactivity-timeout exceeded.



lol :)

Sent: Lau 26. Mar 2005 19:50
af Snorrmund
En hvernig er mönnum annars að ganga í leiknum? ég fann moneycow þannig að ég á núna um 700.000(ekki svindl.. ) Þessi "kú" er þannig að ég vinn eina ákveðnakeppni sel bílin sem ég fæ fyrir það fyrir mikið.. Núna ætla ég að segja hvaða keppni þetta er.. Þetta er Capri Rallið í easy. Maður fær Toyota RSC Rally Raid Car í verðlaun.. Hann selst á 265.000 Nuna á eg mikið af bílum..(búinn að vinna inn flesta reyndar..
svona það helsta allavega..
Mercedes CLK touring- stage 4 turbo - 700ogeitthvaðbhp
Bmw m5 - ~800bhp
Ford Gt 05 - ~800bhp
Svo á ég Cadillac Cien og eitthvað fleira skraut.. :) vann mér líka inn flottan Mercedes Amg 190e Evo2 sem ég seldi á þrjúhundruð og eitthvað þúsund.. er í augnablikinu að vinna hann inn aftur.. (flott að vera með bspecmode) ég sit bara og horfi á einn skjá og er að blaðra á vaktinni á hinum... :) Á núna semsagt 712.572cr(update síðan ég byrjaði bréfið :)) og er að fara kaupa Corvettu og måske viper :) Einhverjar tillögur?

Sent: Lau 26. Mar 2005 20:02
af Cascade
ég á eitthvað 1mill cred.

Vann 200miles Endurance keppnina þarna... man ekki nafnið.. milestone.. eða eitthvað

Vann Toyota Minolta 88.. eitthvað.. sem er þokkalega ofursport bíll.. um 700 BHP.. setti stage 4 turbínu í hana og er núna um 1150BHP..

Rústa öllum keppnum sem ég fer í

Kominn með um 30% completion.

Á 2 tíma eftir af 24Hours Nurburgring Endurance og er 15 hringi á undan næsta gaur ;) á þessari Toyotu. Er að keyra það í b-spec.. kommon, meika ekki að spila 24 tíma stanslaust ;)



SNiiiildarleikur

Sent: Lau 26. Mar 2005 20:04
af Snorrmund
ég er nú ekki einusinni búinn með 10% af leiknum :)
ætla að setja lista yfir alla bílanna ;) endilega allir að skrifa svona "lista" :) eða nenni ekkert að skrifa þetta.. Læt myndirnar tala ...

Sent: Lau 26. Mar 2005 20:49
af Cascade
á 2.5mill Cr og var að vinna Formula Gran Turismo 'ö4 ;)

Sent: Sun 27. Mar 2005 14:33
af Snorrmund
En hvernig er það með 24tíma race eru þetta bara x margir hringir sem að er "haldið" að maður verði 24 tíma með eða á maður að keyra í 24 tíma og reyna að ná eins mörgum hringum og maður getur? ég er að uploada myndbandinu ég pósta því þegar það er búið að uploadast.. En hvernig er það með próf og annað? ég er búinn með B, A, IB, IA búinn að vera að horfa á B-spec driverinn minn keyra í mestallan dag :) buinn að sitja og éta páskaegg á meðan :)

http://rapidshare.de/files/1023701/m52hringir.wmv.html komið upp aftur.. ef einhver nennir að hosta þetta á "föstum" ftp þá má hann endilega gera það..

Sent: Sun 27. Mar 2005 17:16
af SolidFeather
Er kominn með A, B, IB, og er kominn langt með IA. Á 22 bíla og er búinn með 16% af leiknum :oops:

Sent: Sun 27. Mar 2005 22:44
af Cascade
Snorrmund skrifaði:En hvernig er það með 24tíma race eru þetta bara x margir hringir sem að er "haldið" að maður verði 24 tíma með eða á maður að keyra í 24 tíma og reyna að ná eins mörgum hringum og maður getur? ég er að uploada myndbandinu ég pósta því þegar það er búið að uploadast.. En hvernig er það með próf og annað? ég er búinn með B, A, IB, IA búinn að vera að horfa á B-spec driverinn minn keyra í mestallan dag :) buinn að sitja og éta páskaegg á meðan :)

http://rapidshare.de/files/1023701/m52hringir.wmv.html komið upp aftur.. ef einhver nennir að hosta þetta á "föstum" ftp þá má hann endilega gera það..



Bara hver er búinn að keyra flesta hringi eftir 24 tíma. Þarft samt að klára hringinn þegar 24 tímar eru búnir