Síða 1 af 1
BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?
Sent: Mið 10. Maí 2017 16:25
af Viktor
Er í tölvuleikjagírnum þessa dagana og var að klára BF1.
Sjúklega flottur og góður leikur, en what the hell. Ég held ég hafi farið tvisvar eða þrisvar í hann - og hann er strax búinn. Datt ekki í hug að hann væri svona stuttur, sérstaklega miðað við verðið á honum.
Hvaða leik ætti maður að prufa næst?
Vantar eitthvað gott single-player dæmi, ekkert online.
Er að vinna í GTA V í leiðinni, hann er langur og fínn
Prufaði Batman leik um daginn en er ekki að fíla svona hakk-og-slass leiki
Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?
Sent: Mið 10. Maí 2017 16:28
af Jón Ragnar
Held ég hafi aldrei klárað Single player í Battlefield nema Bad Company 2
Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?
Sent: Mið 10. Maí 2017 16:53
af Frost
Get mælt með Prey.
Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?
Sent: Mið 10. Maí 2017 17:13
af ÓmarSmith
Wolfenstein leikirnir sem komu í fyrra og hittifyrra minnir mig, þeir voru báðir mjög skemmtilegir og voru grafíklega flottir.
Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?
Sent: Mið 10. Maí 2017 19:42
af Hannesinn
Ef þú vilt sökkva þér í langan og skemmtilegan single player FPS, þá mæli ég með Borderlands 2. Færð GOTY edition fyrir örugglega $10 á næstu 2K útsölu hvar sem er, steam, humblebundle.com, greenmangaming.com, bundlestars.com. Með DLC'um, þá spilaði ég þennan örugglega í 150-200 klst.
Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?
Sent: Mið 10. Maí 2017 21:03
af Yawnk
Dishonored, Bioshock : Infinite, Metro 2033 serían, The Witcher 3; ef þú fýlar þannig leiki.
Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?
Sent: Mið 10. Maí 2017 21:29
af littli-Jake
Ef þú vilt halda þig við FPS en ert til í að fara út úr raunveruleika rammanum skaltu fara í Borderlands 2. Snildar leikur. Ofboðslega skemtileg spilun og góður söguþráður
Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?
Sent: Mið 10. Maí 2017 21:31
af SolidFeather
Dishonored er mjög góður.