HRingurinn 2016! 5-7 ágúst
Sent: Sun 31. Júl 2016 12:04
Jæja þá er komið að stærsta eSports viðburði Íslands þetta árið!
Búið að bæta við tveimur nýrri leikjum í þetta sinn, Rocket League og Overwatch!
Eitthvað hef ég heyrt talað um að þetta verði á forsíðu Twitch.tv og viðburðinum þar af leiðandi streymt að miklu leiti (ykkar tækifæri á heimsfrægð!)
Skráningu lýkur á föstudaginn, svona um það bil þegar lanið byrjar.
Svo ég vitni nú bara í Facebook viðburðinn í heild sinni:
Facebook event
Búið að bæta við tveimur nýrri leikjum í þetta sinn, Rocket League og Overwatch!
Eitthvað hef ég heyrt talað um að þetta verði á forsíðu Twitch.tv og viðburðinum þar af leiðandi streymt að miklu leiti (ykkar tækifæri á heimsfrægð!)
Skráningu lýkur á föstudaginn, svona um það bil þegar lanið byrjar.
Svo ég vitni nú bara í Facebook viðburðinn í heild sinni:
Þar sem góðir sem slæmir og sveittir sem þurrir tölvuleikjaspilarar koma saman og keppast um efstu sætin! Jú eða bara hafa gaman!
Þeir leikir sem keppt verður í til vinninga eru eftirfarandi:
[*]CS:GO
[*]League of Legends
[*]Hearthstone
[*]Rocket League
[*]Overwatch
Fyrirkomulag mótanna kemur svo von bráðar!
Vinningarnir eru ekki af verri endanum!
CS:GO
1. Peningur: 100.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 100.000
2. Peningur: 40.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 40.000
3. Tilkynnt síðar
LOL
1. Peningur: 75.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 50.000
2. Peningur: 35.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 20.000
3. Tilkynnt síðar
Heartstone
1. Peningur: 25.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 25.000
2. Peningur: 10.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 10.000
3. Tilkynnt síðar
Rocket League
1. Peningur: 50.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 50.000
2. Peningur: 20.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 10.000
3. Tilkynnt síðar
Overwatch
1. Peningur: 50.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 50.000
2. Peningur: 20.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 20.000
3. Tilkynnt síðar
En að sjálfsögðu verða spilaðir fleiri leikir til gamans og hvetjum við alla til að koma og vera með!
Þáttökugjald er
4.900 kr,- í forsölu
5.900 kr,- við hurð
Skráning er hafin á HRingurinn.net og lýkur henni 5 ágúst.
Facebook event