WoW og Hive
Sent: Þri 04. Jan 2005 21:13
Nú í gær datt Hive-ið inn hjá mér og ég fór að opna fyrir port, voða ánægður með lífið. Ég fór að lesa mér til um leikinn og á WoW síðunni eru upplýsingar um öll þau port sem ég þarf að nota fyrir leikinn. Ég lét því auðvitað opna fyrir þessi port. Því brá mér þegar ég sá latency í leiknum. Pingið var yfir 1000ms og fór mun ofar (sá jafnvel allt að 10k ms).
Hvernig stendur á þessu? Ég hringdi í Hive en þeir sögðu að álagið á kerfið þeirra væri svo mikið að ég fengi bara ekki betra samband. En er það virkilega málið??? Ég meina, 56k módem hefði gert mig ánægðan í samanburði við þessa tengingu sem ég fékk. Ég get því ekkert gert fyrr en Hive munu "sexfalda" tenginguna sína á næstu dögum.
Er einhver annar þarna úti sem á í erfiðleikum með að spila á erlendum serverum (WoW, Diablo, EQ, CS..... eitthvað annað)? Því hann spurði strax hvort þetta væri erlendir serverar sem ég væri að spila á. Ég er mjög ósáttur við þetta þessa stundina, en svo virðist sem ég geti ekkert gert, nema að þið lumið á einhverju uppi í erminni.
kv,
jericho
Hvernig stendur á þessu? Ég hringdi í Hive en þeir sögðu að álagið á kerfið þeirra væri svo mikið að ég fengi bara ekki betra samband. En er það virkilega málið??? Ég meina, 56k módem hefði gert mig ánægðan í samanburði við þessa tengingu sem ég fékk. Ég get því ekkert gert fyrr en Hive munu "sexfalda" tenginguna sína á næstu dögum.
Er einhver annar þarna úti sem á í erfiðleikum með að spila á erlendum serverum (WoW, Diablo, EQ, CS..... eitthvað annað)? Því hann spurði strax hvort þetta væri erlendir serverar sem ég væri að spila á. Ég er mjög ósáttur við þetta þessa stundina, en svo virðist sem ég geti ekkert gert, nema að þið lumið á einhverju uppi í erminni.
kv,
jericho