Síða 1 af 1

Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Fös 29. Jan 2016 22:56
af benderinn333
leikur fyrir 2 félaga að spila saman?
ekki arma 2-3, rocket L, csgo, dayz, bf2-4, spintires.....
komnir með semi leið á þessum, hvað er annað i boði i svipuðu category??

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Fös 29. Jan 2016 23:12
af Yawnk
benderinn333 skrifaði:leikur fyrir 2 félaga að spila saman?
ekki arma 2-3, rocket L, csgo, dayz, bf2-4, spintires.....
komnir með semi leið á þessum, hvað er annað i boði i svipuðu category??

2 eða fleiri... Rainbow Six : Siege !!

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Fös 29. Jan 2016 23:22
af DJOli
Red Alert 2&3, Left 4 Dead 1&2, Cry Of Fear, Gta 5, SA-MP (Multiplayer mod fyrir gta san andreas)

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Fös 29. Jan 2016 23:43
af vesley
Left 4 dead. Diablo 2 eða Diablo 3. Aðallega þó Diablo 2 . Alveg magnaður leikur!

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Fös 29. Jan 2016 23:56
af Hnykill
Borderlands 2 :klessa

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Lau 30. Jan 2016 00:03
af capteinninn
Yawnk skrifaði:
benderinn333 skrifaði:leikur fyrir 2 félaga að spila saman?
ekki arma 2-3, rocket L, csgo, dayz, bf2-4, spintires.....
komnir með semi leið á þessum, hvað er annað i boði i svipuðu category??

2 eða fleiri... Rainbow Six : Siege !!


Sorry með smá offtopic en hvernig er þessi nýji Rainbow Six ?

Annars mæli ég með fyrir utan þá sem þú ert búinn að stinga upp á til dæmis með Dota2, Diablo 3, Company of Heroes 2 (2+ á móti erfiðum tölvum er alltof gaman), Killing Floor 2.

Ég var líka að ná mér í Sniper Elite 3 og þar er eitthvað co-op sem ég er spenntur fyrir en hef ekkert prófað.

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Lau 30. Jan 2016 00:11
af Yawnk
capteinninn skrifaði:
Yawnk skrifaði:
benderinn333 skrifaði:leikur fyrir 2 félaga að spila saman?
ekki arma 2-3, rocket L, csgo, dayz, bf2-4, spintires.....
komnir með semi leið á þessum, hvað er annað i boði i svipuðu category??

2 eða fleiri... Rainbow Six : Siege !!


Sorry með smá offtopic en hvernig er þessi nýji Rainbow Six ?



Mér finnst hann snilld, kominn með 100 hrs í hann.
Kostirnir eru að hann er drullu skemmtilegur 3 eða fleiri og á voicechat, maður getur eytt endalausum tíma í hann, helling af clössum með mismunandi eiginleika.
Gallarnir eru að server matching í honum er glatað, þarft oft að endurræsa leikinn oft og rejoina match til að fá þetta allt til að virka. Ekkert singleplayer nema 11 tutorial missions, og offline/online bottar.

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Lau 30. Jan 2016 03:19
af Tw1z
Prufaðu Rust og Path of Exile(free2play)

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Sun 31. Jan 2016 13:14
af I-JohnMatrix-I
Warhammer End Times: Vermintide

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Sun 31. Jan 2016 15:09
af Aperture
Portal 2 er uppáhalds hjá mér og vinkonu minni að taka co-op öðru hverju, sömuleiðis Borderlands 2.
Saints row, Castle Crashers og Magicka eru líka skemtilegir.

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Sun 31. Jan 2016 18:28
af SkinkiJ
Castle Crashers er ægilega góður, ég er búin að spila hann heilmikið með vinum mínum. Mæli stranglega með honum. Það hefur samt komið vandamál að þegar við spilum þrír þá laggar ekkert en þegar við erum 4 að spila þá laggar það í rusl)

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Sun 31. Jan 2016 20:51
af kizi86
borderlands leikirnir sérstaklega 2 og "the presequel" bestu co-op leikir ever!

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Sun 31. Jan 2016 20:57
af Galaxy
Yawnk skrifaði:
benderinn333 skrifaði:leikur fyrir 2 félaga að spila saman?
ekki arma 2-3, rocket L, csgo, dayz, bf2-4, spintires.....
komnir með semi leið á þessum, hvað er annað i boði i svipuðu category??

2 eða fleiri... Rainbow Six : Siege !!


Sammála

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Sun 31. Jan 2016 23:38
af darkppl
Borderlands leikirnir, Rainbow Six Siege, The Division er að koma út eftir 37 daga, Saints row 3/4, killing floor 2

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Mán 01. Feb 2016 07:19
af brain
Tók nokkra tíma með 2 vinum í The Division um helgina.

Góður coop leikur.

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Sent: Mán 01. Feb 2016 07:39
af fantis
World of tanks. Ókeypis leikur þar sem 15 á móti 15 skriðdrekar spila á einu mappi. Þið getið verið 3 saman í svokallað platoon. Getur verið erfiður leikur til að læra á en er mjög skemmtilegur. Vissulega ekki fps leikur.