Síða 1 af 1

Battlefront Beta

Sent: Mán 12. Okt 2015 18:54
af Galaxy
Jæja, hvernig lýst mönnum á þetta beta?

Re: Battlefront Beta

Sent: Mán 12. Okt 2015 18:57
af HalistaX
Ágætlega bara, Walker Assault er soldið erfitt á Rebels annars er hann fínn. Kominn með soldið leið á að grinda sömu missionin aftur og aftur fyrir credits.

Re: Battlefront Beta

Sent: Mán 12. Okt 2015 19:07
af Galaxy
Já, ekki mikil fjölbreytni en það gæti vel lagast þegar leikurinn kemur út.

Re: Battlefront Beta

Sent: Mán 12. Okt 2015 20:02
af Minuz1
Ég fæ lítla star wars tilfinningu að sjá aðra spila þetta.
EA, Uplay og beta fælir mig mikið frá að kaupa.
Lítur ágætlega út og flott hljóð, en það er bara ekki nóg fyrir mig meðan það eru fullt af leikum f2p sem eru miklu betri en þessi.

Re: Battlefront Beta

Sent: Mán 12. Okt 2015 20:28
af rapport

Re: Battlefront Beta

Sent: Mán 12. Okt 2015 20:43
af Galaxy
Hljóðin eru mjög góð fyrir utan sum eins og röddin á Vader en annars eru hljóðin frábær, grafíkin er líka mjög góð og er mjög real-like. Mér finnst þessi leikur engan vegin passa í Battlefront seríuna en samt sem áður er þetta solid Star Wars leikur, þrátt fyrir að geta verið mun betri, ég held að það sé pressa á að release-a leikinn áður en myndin kemur út og mér finnst það vera bitna á okkur.

Re: Battlefront Beta

Sent: Mán 12. Okt 2015 23:23
af sopur
Ég hef mjög gaman að honum, búinn að vera spila hann frekar fast um helgina.
Ekki skemmir hvað hann lookar ótrúlega vel og hljóðið er mjög gott.
Það sem ég hef mest út á hann að setja er spawnið, alveg ótrúlega pirrandi að geta spawnað með óvin í bakinu.
Ég hef séð að menn eru að böggast yfir að það sé erfitt að vera rebel í walker assault, en það er bara út af menn vita ekkert hvað þeir eiga að gera og rosalega lítið team play í því mappi.
Og jújú, eins og er, er þetta rosalega einhæft - þannig að maður bíður bara spenntur í mánuð :)

Re: Battlefront Beta

Sent: Þri 13. Okt 2015 00:09
af Galaxy
Málið er að flestum er bara hreinlega algjörlega sama um teamplay og það gerir rebels í walker assault erfitt. Spawnin eru algjörlega í ruglinu í walker assault hjá mér en drop zone hefur virkað frábærlega. Hlakka til hvað leikurinn býður þegar hann kemur út.

Re: Battlefront Beta

Sent: Þri 13. Okt 2015 10:56
af GullMoli
Hann kom mér virkilega á óvart. Mér finnst hann líta mjög vel út og vera fínasta skemmtun. Aftur á móti finnst mér Battlefield leikirnir líka skemmtilegir (pínu svipað vibe).

Ég var alvarlega að spá í að kaupa hann þar til ég sá að það er nú þegar búið að plana 4 expansion packs ... ugh.

Re: Battlefront Beta

Sent: Þri 13. Okt 2015 12:47
af arons4
Ekki nema tæpur 16 þúsund kall fyrir mesta generic AAA leik sem ég hef nokkurntímann spilað. Nei takk.
Mynd

Re: Battlefront Beta

Sent: Þri 13. Okt 2015 13:30
af Galaxy
Sammála með dlc en ég heyrði að fyrsti verður frír? Annars er það satt. þetta er líkara Battlefield en Battlefront þannig engan veginn 16k virði. Samt sem áður finnst mér hann mun skemmtilegri en Battlefield.

Re: Battlefront Beta

Sent: Þri 13. Okt 2015 14:05
af sopur
Hver notar UK ps store ?
Þetta er á 13.5k ef þú notar USA :)
Samt rosa dýrt.

Re: Battlefront Beta

Sent: Þri 13. Okt 2015 15:09
af Hannesinn
arons4 skrifaði:Ekki nema tæpur 16 þúsund kall fyrir mesta generic AAA leik sem ég hef nokkurntímann spilað. Nei takk.
Mynd


Og multiplayer only, með shelflife upp á kannski 6 mánuði, eins og allir online leikir sem heita ekki Counter-Strike eða mmorpg.

Re: Battlefront Beta

Sent: Þri 13. Okt 2015 15:19
af darkppl
kaupa bara frá mexico eða indversku origin búðinni? :sleezyjoe

Re: Battlefront Beta

Sent: Þri 13. Okt 2015 21:32
af arons4
darkppl skrifaði:kaupa bara frá mexico eða indversku origin búðinni? :sleezyjoe

Gerir leikinn ekkert minna bland.

Re: Battlefront Beta

Sent: Mið 14. Okt 2015 08:55
af Jón Ragnar
Kom mér meira á óvart en ég hélt. Lookar flottur þessi leikur en voðalega bland, en hann tikkar í Star Wars boxin mín

Re: Battlefront Beta

Sent: Lau 17. Okt 2015 17:47
af darkppl
ég var fyrst alveg harðneitandi að kaupa hann en málið er að mér finst hann ekki eins og aðrir skotleikir þetta er leikur sem á að vera skemtinlegur ekki competitive bara það sem þú getur skemt þér það fanst mér allanvegana um leikinn.