Síða 1 af 1
STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Sent: Mið 16. Sep 2015 02:35
af zedro
Amnesia: The Dark Descent er gefins á Steam um þessa mundir!
Slökkva öll ljós, skella á sig heyrnartólum vera með hjartastuðtæki við höndina!
Game on!
Læk frá öllum sem fengu sér fríann leik með smá skammt af andvöku í kjölfarið!
Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Sent: Mið 16. Sep 2015 03:43
af dawg
Takk fyrir headsup
og ekki takk fyrir andvökuna.
Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Sent: Mið 16. Sep 2015 11:04
af steinthor95
Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Sent: Mið 16. Sep 2015 11:56
af Lallistori
takk fyrir heads up
Prufa þennann þegar barnið er sofnað í kvöld, vona að ég vek hann ekki með einhverjum öskrum
Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Sent: Mið 16. Sep 2015 12:03
af Frost
Vei...
Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Sent: Mið 16. Sep 2015 13:42
af HalistaX
Hah, turns out að ég á hann bara, keyptann 2012....
Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Sent: Mið 16. Sep 2015 17:32
af capteinninn
Finn hvorugt frítt eins og er. Origin tala um að serverarnir voru ekki að þola eftirspurnina sem er snilld fyrir Online en það kemur aftur inn fljótlega.
Amnesia er bara á 4 bucks en ekki frír
Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Sent: Mið 16. Sep 2015 17:55
af HalistaX
Amnesia var frír áðan allavegana.
Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Sent: Mið 16. Sep 2015 18:49
af playman
Ég náði amnesia fríum í morgun
Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Sent: Mið 16. Sep 2015 21:03
af capteinninn
Ah what the fuck núna segja þeir að Theme Hospital sé frír, helvítis vesen að missa as RA2 því ég var í vinnunni.
Svo fyrir utan að Red Alert 2 er ekki í boði til sölu hjá þeim heldur bara C&C Ultimate Collection
Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Sent: Mið 16. Sep 2015 21:56
af nidur
nooo ra2 .....
Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Sent: Fös 18. Sep 2015 02:42
af frappsi
ra2 er frír á origin núna fyrir þá sem gátu ekki náð honum síðast...
Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Sent: Fös 18. Sep 2015 14:01
af GullMoli
Já þeir þurftu að taka pásu frá því að gefa RA2 því serverarnir voru ekki að höndla álagið. Hann er kominn aftur núna.