Síða 1 af 1

Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?

Sent: Mið 15. Júl 2015 20:27
af Xovius
Er að leita mér að leikjum sem ég gæti spilað núna fyrst að ég er á 2008 módel tölvu sem var ekki hönnuð sem leikjavél.
Specs
Processor: AMD Phenom(tm) 9550 Quad-Core Processor (4 CPUs), ~2.2GHz
Memory: 8192MB RAM
OS: Windows 7
Graphics: NVIDIA GeForce 9300 GE

Til í hvaða tillögur sem er, gamalt eða nýtt :)

Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?

Sent: Mið 15. Júl 2015 20:36
af Hnykill
Red Alert serían og Half Life 1 og jafnvel 2 líka ættu að ganga upp

Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?

Sent: Mið 15. Júl 2015 21:10
af Hannesinn
Gamlir leikir eru ekkert verri, þó grafíkin sé léleg. Ég myndi spila Clive Barker's Undying. Það er langsamlega besti shooter sem ég hef klárað. Sagan í honum er vægast sagt frábær. Fæst á GOG fyrir lítið eða torrentsíðum fyrir ekkert, og smá internetráp til að koma honum í widescreen.

Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?

Sent: Mið 15. Júl 2015 22:01
af rapport

Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?

Sent: Mið 15. Júl 2015 22:04
af Prentarakallinn
Ef þú keyrir upplausnina niður og setur graphics settings á low þá ættiru að geta keyrt gamla last gen leiki, þú nærð alveg örugglega ekki 60fps en leikir eins og CS Source og Left 4 Dead ættu að vera playable.

Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?

Sent: Mið 15. Júl 2015 22:56
af vesi
er þessi vél ekki upplögð í Diablo 2 ?

Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?

Sent: Mið 15. Júl 2015 23:55
af vesley
Quake Arena verður aldrei þreyttur! LAN í honum er snilld.

Hægt að keyra hann á hverju sem er.

Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?

Sent: Fim 16. Júl 2015 09:36
af Derdard
Heroes of might and magic 3

Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?

Sent: Fim 16. Júl 2015 15:09
af mikkidan97
Unreal Tournament 2004

Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?

Sent: Fim 16. Júl 2015 15:53
af Hvati
World of Warcraft, getur spilað á private serverum sem keyra vanilla (leikurinn fyrir The Burning Crusade) ef þú hefur áhuga á svoleiðis.
Edit: Núverandi WoW keyrir reyndar frekar vel á slöppum vélbúnaði.