Síða 1 af 3

NFSU: 2

Sent: Fös 03. Des 2004 00:07
af Sveinn
Datt í hug að búa til svona póst sem allir sem spila NFSU: 2 pósti myndum af bílunum sínum og segja hve mikið af leiknum þeir eru búnir með og svona, megið líka tala frjálst :]

Sent: Fös 03. Des 2004 00:18
af Sveinn
Ég er bara búinn með 37% af leiknum, kominn með Package 3 í einu held ég í Performance og annars bara Pro, er búinn að vinna mér inn(er samt ekkert með allt á) Unique hood, vél, roof scoop, spoiler, rims og vinyl man ekki meira í bili. En hérna koma myndir:

Sent: Fös 03. Des 2004 14:46
af ErectuZ
Svalt. Fæ mér hann bráðum :D

Sent: Fös 03. Des 2004 17:03
af biggi1
Bíllinn minn, ég er sko bara níbirjaður á leiknum, birjaði í gær

Sent: Fös 03. Des 2004 17:42
af viddi
er skjákortið hjá þér ekki allveg að höndla leikinn ?

Sent: Fös 03. Des 2004 17:46
af Pandemic
Hvernig notar maður þessa hidroligs dempara?

Sent: Fös 03. Des 2004 17:50
af viddi
heldur H inni og ýtir á örvarnar

Sent: Fös 03. Des 2004 17:52
af viddi
En allavegana hér er mín elska

Sent: Fös 03. Des 2004 18:05
af hahallur
Þessi leikur er viðbjóðslega illa gerður.
Allavega kemur hann út þannig hjá mér.

Sent: Fös 03. Des 2004 18:22
af biggi1
viddi skrifaði:er skjákortið hjá þér ekki allveg að höndla leikinn ?


já já, þetta 6000 kr. kort er allveg að meika leikinn sko, ég er líka með níasta dræverinn :D

Sent: Fös 03. Des 2004 18:40
af BlitZ3r
hér er minn. V8 POWER BABY !!!!!

Sent: Fös 03. Des 2004 18:52
af Snorrmund
Pandemic: þú notar H til að hækka hann og lækka.. og J til að láta hann skoppa :D

Sent: Fös 03. Des 2004 18:53
af Sup3rfly
Djöfull hata ég þetta Bloom dæmi, gerir leikinn mjög ljótan og óþægilegann að sjá.

Sent: Fös 03. Des 2004 18:55
af Snorrmund
hvað er þetta "bloom" dæmi?

Sent: Fös 03. Des 2004 18:57
af Sup3rfly
æi, gerir öll ljós svona "draumkennd" og lætur allt vera svona eins og leikurinn gerist í gufubaði.

Hann Sveinn er með það en ekki viddi sérð mun á myndunum sem þeir póstuðu.

Sent: Fös 03. Des 2004 19:36
af Snorrmund
Meinar það.. ekki veit einhver hvort það sé hægt að taka þetta af? mjög pirrandi því stundum sést ekkert í ákveðna parta á bílnum útaf þessu...

Sent: Fös 03. Des 2004 19:43
af viddi
Þessi fídus heitir Enhanced Contrast og það er voðalega þægilegt að hafa það á OFF

Sent: Lau 04. Des 2004 01:43
af Sveinn
Jeee :8)

Sent: Lau 04. Des 2004 02:11
af Sveinn
Ákvað að koma með nokkrar nýrri myndir. Nú er ég kominn með 44% af leiknum, kominn með Extreme Package(Level 3) í öllu Performance. Í sambandi við DVD Cover myndina, hehe þetta er semsagt þegar ég vann eitthvað DVD Cover, og hérna sagan á bakvið þetta er að ég var alveg að komast að "finish line" og þá kom allt í einu brekka upp, og ekki nóg með það, heldur beygði líka bíll fyrir mig, þannig ég fór hálfur upp á bílinn og fór í 360°, en þarna er ég bara kominn í 180° ;) og hehe ég var í loftinu í 180° þegar ég var fyrir ofan "finish hringinn" og ákvað að taka myndina ;)

Sent: Lau 04. Des 2004 03:04
af everdark
Eruði að spila þetta með stýri?

Það er rosalegur fílingur. :)

Ég er kominn frekar stutt, verð alltaf svo rosalega pirraður þegar ég er í street-x :roll: :lol: :(

Sent: Lau 04. Des 2004 03:06
af noizer
Já sama hér, ég sucka í StreetX :(

Sent: Lau 04. Des 2004 11:08
af Fletch
here is my Evo!

Sent: Lau 04. Des 2004 11:13
af fallen
oh crap
posta ég á eftir fletch sem lætur minn bíl líta út einsog 82' saab
er að nota huyndainn, veit ekkert afhverju ég á hummerinn.. keypti hann því ég ætlaði að vera nokk pimp en það er ekki að gera sig

Sent: Lau 04. Des 2004 13:04
af Snorrmund
jæja, hér koma bílarnir mínir:
240sx: þetta er svona "all show some go" bíllinn minn :) 10* VARÚÐ!! ekki horfa á felgurnar.. þið gætuð fengið magapest í langan tíma(þetta eru svona unique felgur.. þessar voru þær skástu)
Eclipse: var aðal bílllinn minn þangað til að ég fékk mér evoinn.. ekkert buinn að breyta honum síðan..
Supra: fékk mér hana bara því að ég átti inni free spons car..
Evo: Aðal bíllinn minn.. lvl3 á öllu :) setti aðrar felgur á hann og málaði hann og henti á honum stickerum :D
svo a ég einn spons car inni.. hvaða bíl ætti ég að fá mér??(EKKI SUV!!)

Sent: Lau 04. Des 2004 13:59
af Sveinn
Nohh Snorri, ég hélt þú ætlaðir bara að hafa Eclipse-inn hvítann.