GTA V performance


Höfundur
davidgisla
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 16:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

GTA V performance

Pósturaf davidgisla » Þri 14. Apr 2015 11:05

Hvernig er upplifunin hjá ykkur?
Ég er með allt í svo gott sem lægsta með draw distance í ca. 50%, slökkt á öllum bells & whistles OG ég er að keyra leikinn í 720p, sem brýtur í mér hjartað.
Örgjörvinn er að fitla við 65° (retail kæling).
Er að upplifa nokkurn veginn 50-60fps en þegar að ég er að keyra í gegnum borgina þá droppa ég rækilega í fpsi, örugglega niður í 25-30 en stundum choppast leikurinn alveg upp og verður nánast óspilanlegur.

ASUS R9-280x
i5-2500T (3,3ghz turbo)
8gb 1300mhz ddr3




Hellfire
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 17:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf Hellfire » Þri 14. Apr 2015 11:18

hvernig er notkunin á skjákortinu? hef lent í því í sumum leikjum að mitt fari bara í svona 50% notkun og hve mikið VRAM ertu að nota?
Síðast breytt af Hellfire á Þri 14. Apr 2015 11:46, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf Xovius » Þri 14. Apr 2015 11:24

Hef ekki kíkt á notkunina á mínum en ég ef ég set allt í hæstu settings þá runna ég í steady 70+fps þegar það er nóg að gerast (5 stjörnur, þyrlur og allt fullt af fólki). Annars lækka ég yfirleitt aliasing og sumt til að ná 144steady.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf GullMoli » Þri 14. Apr 2015 11:53

Tölvan mín er að höndla hann merkilega vel. Ég er með hann í 1920x1200 og allt í medium eða hærra (svo lengi sem það er ekki í high).

Leikurinn lítur mjög vel út og í ingame benchmarkinu var ég alltaf í í 80-120 fps, þar af oftast bara að dóla í 100fps.

Djöfull hafa Rockstar gert þetta vel núna :)

EDIT: Kannski vert að taka fram að ég skrufaði upp í örgjörvanum fyrir þetta, úr 2.6GHz upp í 3.8GHz.
Mér sýndist notkunin á örgjörvanum vera í um 80% og skjákortin voru í 95-100% sem mér finnst helvíti gott fyrir SLI :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


halli1987
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Mán 16. Mar 2015 10:41
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf halli1987 » Þri 14. Apr 2015 12:46

hmm er með i5 3470 ,sapphire r9 280x og 16gb 1600MHz og er að spila með flest í veri high og er að fara 60-90 fps 1920 X 1080 144HZ
á eftir að fiffa í stillingum og svona og vona að gta muni stiðja MANTLE þá á fps eftir að hækka slatta




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf darkppl » Þri 14. Apr 2015 13:22

efast að mantle verði meira því Vulcan mun taka yfir.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


Höfundur
davidgisla
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 16:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf davidgisla » Þri 14. Apr 2015 13:41

Hellfire skrifaði:hvernig er notkunin á skjákortinu? hef lent í því í sumum leikjum að mitt fari bara í svona 50% notkun og hve mikið VRAM ertu að nota?


ekki einu sinni 50% nýting af VRAM, grunar að örgjörvinn minn sé að bottlenecka performanceið..




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf capteinninn » Þri 14. Apr 2015 14:53

Hann er að keyra frekar smooth á i3 760 speccunum mínum.

Er reyndar að fá eitthvað texture pop-in en ég er ekki með leikinn installaðan á ssd disk.
Er líka ekkert búinn að fikta í stillingunum nema hækka í 1920x1080




halli1987
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Mán 16. Mar 2015 10:41
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf halli1987 » Þri 14. Apr 2015 15:41

vona að mantle verði fyrir þennan leik. fékk svo mikið fps bump í BF 4. held að vulcan sé hugsað fyrir næstu kynslóð korta.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Pósturaf jojoharalds » Mið 15. Apr 2015 08:46

Thor D3sk allt ì botn :-) (fyrir utan MSAA) 60fps allan tìma.
Eða með v-sync slökkt yfir 100fps.
#LEAVINGTHEDREAM



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Tengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf nidur » Mið 15. Apr 2015 09:52

Steady í 30fps, rofl


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf sakaxxx » Mið 15. Apr 2015 09:54

nidur skrifaði:Steady í 30fps, rofl

Sama hèr er með q6600í 3.0ghz og amd 6850 það er örugglega einhver frame limiter í gangi hjá mèr


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf flottur » Fim 16. Apr 2015 14:28

Hvernig ser maður in game performance?


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Tengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf nidur » Fim 16. Apr 2015 14:45

Það er benchmark test takki þar sem þú stillir video sá ég


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf psteinn » Fim 16. Apr 2015 19:21

Sælir strákar,

Var að pæla í hvort ég ætti að kaupa leikinn... En það sem er að stoppa mig er skjákortið mitt, ekki beint það besta í dag. Kortið er r9 270X 2GB OC Windforce. Hef gert smá research hverning það er að standa sig en er ekki viss hvort ég ætti eitthvað að treysta þeim mikið. Hvað finnst ykkur? Ég á ekki peninginn í að kaupa nýtt kort og þetta er pretty much það sem ég verð að sætta mig við í dag. Getur kortið höndlað leikinn?, og í hvaða gæðum?


Apple>Microsoft


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf darkppl » Fim 16. Apr 2015 19:23

ætti að höndla hann fínt í medium/high myndi ég gíska. ég er með 2 570 í sli og er að avg 100 fps með allt í medium 1080p


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf psteinn » Fim 16. Apr 2015 19:31

Ókei takk kærlega ég kaupi hann bara :megasmile :happy


Apple>Microsoft

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf Danni V8 » Fim 16. Apr 2015 20:33

Er að ná að avarage-a svona 70 fps með mest allt í Very High og 1920x1080 upplausn. Leikurinn segir að ég sé að nota ca 3 gb af 4. Droppa af og til niður í 55fps þegar það er rosalega mikið að gerast. En er annars bara sáttur með hversu vel tölvan keyrir leikinn!

SLI 2x 770 4gb


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf flottur » Fim 16. Apr 2015 20:35

Danni V8 skrifaði:Er að ná að avarage-a svona 70 fps með mest allt í Very High og 1920x1080 upplausn. Leikurinn segir að ég sé að nota ca 3 gb af 4. Droppa af og til niður í 55fps þegar það er rosalega mikið að gerast. En er annars bara sáttur með hversu vel tölvan keyrir leikinn!

SLI 2x 770 4gb


Enda eru 770 kort alveg hrikalega skemmtileg


Lenovo Legion dektop.


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf arons4 » Fim 16. Apr 2015 21:04

i7 4970k
770

1080p með stillingunum sem ég fékk sjálfkrafa nema með slökkt á vsync, bloom og blur.




krissimarr
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 09:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: GTA V performance

Pósturaf krissimarr » Fös 17. Apr 2015 04:48

i5 2500k 4.300mhs
8gb 1600mhz minni
770 Gtx kort


introið tegar bankaránið er þá er 2 fps allt í low

Náði í Gta 5 nvidia driverin sem kom

sama draslið síðan leikurinn byrjar í sandbox þá er ekkert lagg

cut scenes Lagga í drasl hjá mér ekki hægt ad horfa á tað

hvað er að tessu fucking drasl