Síða 1 af 1

Jólaleikurinn 2014

Sent: Þri 16. Des 2014 18:47
af blitz
Hvað ætla menn að spila þessi jólin? Ég er í miklum vandræðum með að finna leik sem mig langar að spila. Eftir að ég byrjaði að eldast (styttist í þrítugt) þá hef ég minni þolinmæði fyrir leikjun en ég gerði áður. Síðasti leikur sem ég nennti að spila var GTA V á PS3 - er að bíða eftir að hann komi á PC en hann er væntanlegur í lok janúar.

Síðustu jól fóru í Hotline Miami sem var/er algjör meistaraverk. Get stundum dundað mér í BF4.

Hvað segja menn? Einhverjar uppástungur? Hvað ætla menn að spila?

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Þri 16. Des 2014 18:51
af Klemmi
Hef ekki gefið mér tíma sökum anna til að spila Wasteland 2 sem kom út fyrr í haust, svo ég geri ráð fyrir að byrja á honum.

Svo er gert ráð fyrir að gamla MOH:AA samfélagið skelli upp server í kringum jólin, svo þar verða vonandi rifjaðir upp gamlir taktar :)

Annars kíki ég reglulega í CS:GO og Left 4 Dead 2, fínir til að slökkva á heilanum og spila.

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Þri 16. Des 2014 19:04
af oskar9
far Cry 4 og World of Tanks

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Þri 16. Des 2014 19:12
af Frost
Far Cry 4, klára hann örugglega aldrei eyði of miklum tíma í að skoða mig um. Ætla að reyna að detta í Shadow of Mordor þegar ég er búinn með Far Cry. Auðvitað verður síðan kíkt í GTA V þegar hann kemur á PC.

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Þri 16. Des 2014 19:13
af MatroX
WOW Highmul raid progress, annars er það bara CS:GO

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Þri 16. Des 2014 19:56
af svensven
Aðallega WoW og svo cs:go, starcraft aðrir leikir fá minni tíma.

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Þri 16. Des 2014 20:05
af Daz
Skylanders trap team, segir sig sjálft.

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Þri 16. Des 2014 22:18
af J1nX
Farcry 4 og Shadow of Mordor, svo verður skrimmað eitthvað, en annars er ég að vinna mest öll jólin hvort sem er.. vinna frá 16-22 á aðfangadag og svona fínerí :D

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Þri 16. Des 2014 22:47
af HalistaX
Er að spila Terraria eins og er, hann er miklu meira en bara Minecraft ripoff.

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Mið 17. Des 2014 00:43
af Frantic
Ég ætla að eyða jólunum í Assassin's Creed Unity :D

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Mið 17. Des 2014 01:01
af braudrist
Mæli með Assassins Creed: Unity, Far Cry 4 og Dragon Age: Inquisition

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Mið 17. Des 2014 10:19
af Nariur
Shadow of Mordor, Wasteland 2 og AC: Unity ef hann virkar.

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Mið 17. Des 2014 13:56
af Hnykill
Far Cry 4 er alveg að gera sig. finnst hann mun skemmtilegri en 3

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Mið 17. Des 2014 14:36
af trausti164
Deus Ex Human Revolution for sure.

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Mið 17. Des 2014 15:17
af Zorglub
Block N Load með guttunum og ætli maður rúlli svo ekki aftur í gegnum Bioshock infinite.

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Mið 17. Des 2014 17:26
af jojoharalds
ég ætla mér að spíla Interstate 76
OLD SCHOOL :)

Og svo er ég algjörlega fastur og Hooked í Far Cry 4 :)

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Mið 17. Des 2014 23:10
af hfwf
jojoharalds skrifaði:ég ætla mér að spíla Interstate 76
OLD SCHOOL :)

Og svo er ég algjörlega fastur og Hooked í Far Cry 4 :)

I76 ÞVÍLÍKA old-school snilld, sérstaklega í multi

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Mið 17. Des 2014 23:32
af Diddmaster
Eftir að ég sá trailer af Dragon Age: Inquisition þá byrjaði ég að spila Dragon age 1 á þá alla eftir :megasmile

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Fim 18. Des 2014 06:00
af zedro
Borderlands 1 í co-op, erum tveir að yolo'ast í gegnum hann :catgotmyballs

En helgina 19-21. Des er video póker/slots/blackjack/roulette leikurinn, og það í LAS VEGAS BABY!! :8)

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Lau 20. Des 2014 00:54
af Framed
jojoharalds skrifaði:ég ætla mér að spíla Interstate 76
OLD SCHOOL :)

Og svo er ég algjörlega fastur og Hooked í Far Cry 4 :)


Nú verð ég að spyrja; hvernig ertu að keyra I76? Keyptirðu hann á gog.com, ertu að nota virtual vél eða eitthvað annað?

Ég spyr því ég reyndi að keyra hann fyrir nokkrum árum og man að ég lenti bölvuðum vandræðum með hann, eða minnir það öllu heldur. Þegar ég hugsa um það þá gæti það reyndar hafa verið I82 sem var vandræðagripurinn.

Annars er ég að spila HL2 í gegn í fyrsta skipti og talandi um old style þá er ég að hugsa um að taka Command and conquer maraþon.

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Lau 20. Des 2014 03:12
af Lunesta
Framed skrifaði:
jojoharalds skrifaði:ég ætla mér að spíla Interstate 76
OLD SCHOOL :)

Og svo er ég algjörlega fastur og Hooked í Far Cry 4 :)


Nú verð ég að spyrja; hvernig ertu að keyra I76? Keyptirðu hann á gog.com, ertu að nota virtual vél eða eitthvað annað?

Ég spyr því ég reyndi að keyra hann fyrir nokkrum árum og man að ég lenti bölvuðum vandræðum með hann, eða minnir það öllu heldur. Þegar ég hugsa um það þá gæti það reyndar hafa verið I82 sem var vandræðagripurinn.

Annars er ég að spila HL2 í gegn í fyrsta skipti og talandi um old style þá er ég að hugsa um að taka Command and conquer maraþon.


talandi um command n conquer ég er að spá í að prófa þennan renegade x. Remake af gamla renegade leiknum fyrir multiplayer.
Keyrir á unreal engine 3. Held að það gæti verið sick. Ég tek lík alltaf smá red alert 2 um jólin.

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Lau 20. Des 2014 10:13
af toybonzi
The Dig, gamalt þrælerfitt meistarastykki sem enn þann dag í dag nær að heilla mig :)

Svo er alltaf hægt að Borderlandast eitthvað en það er orðið eitthvað minna enda fá börnin alltaf meira og meira af tímanum :)

Re: Jólaleikurinn 2014

Sent: Lau 20. Des 2014 15:37
af kubbur
þeir eru búnir að noobvæða eve frekar mikið, mæli með að þú tékkir á honum