Síða 1 af 1
Mount & Blade frikeypis á GOG.com
Sent: Fim 13. Nóv 2014 12:31
af Stutturdreki
Í tilefni útsölu hjá þeim
http://www.gog.com/ (þarf aðeins að skrolla niður), ef einhver hefur áhuga.
Re: Mount & Blade frikeypis á GOG.com
Sent: Fim 13. Nóv 2014 15:59
af HalistaX
Hvernig er það með GOG, eru þeir að selfja Steam kóða eða?
Re: Mount & Blade frikeypis á GOG.com
Sent: Fim 13. Nóv 2014 16:14
af Stutturdreki
Nei, held að þeir séu alveg sjálfstæðir/óháðir og dreifa leikjum sjálfir.
Re: Mount & Blade frikeypis á GOG.com
Sent: Fim 13. Nóv 2014 18:21
af Framed
GOG.com eru alveg sjálfstæðir, já. Það er meðal annars einn af sölupunktunum þeirra að allir leikir seldir af þeim eru DRM free. Mátt afrita þá eins mikið og þú vilt innan sama heimilis.
Re: Mount & Blade frikeypis á GOG.com
Sent: Fim 13. Nóv 2014 18:31
af Klemmi
Takk fyrir mig
Re: Mount & Blade frikeypis á GOG.com
Sent: Fim 13. Nóv 2014 19:44
af HalistaX
Stutturdreki skrifaði:Nei, held að þeir séu alveg sjálfstæðir/óháðir og dreifa leikjum sjálfir.
Framed skrifaði:GOG.com eru alveg sjálfstæðir, já. Það er meðal annars einn af sölupunktunum þeirra að allir leikir seldir af þeim eru DRM free. Mátt afrita þá eins mikið og þú vilt innan sama heimilis.
Já ókei, aldrei að vita hvort maður kíki einhvern tímann á þá, finnst bara svo þægilegt að hafa Steam sem heldur utan um allt draslið sem maður safnar sér haha.
Re: Mount & Blade frikeypis á GOG.com
Sent: Fim 13. Nóv 2014 20:58
af Daz
GOG eru með sitt eigið "Steam" ef þú vilt nota það (algerlega valfrjálst) sem heitir GOG Galaxy. Eða bara logga sig inn á síðuna þeirra þegar mann langar að setja upp leik.