Síða 1 af 2

Halo 2

Sent: Sun 07. Nóv 2004 23:12
af nomaad
Í dag kl 20:00 voru flóðgáttirnar opnaðar á review fyrir Halo 2. Eins og stendur (10 review komin) er Halo 2 annar á lista Game Rankings yfir 10 hæst skorandi leiki allra tíma:

http://www.gamerankings.com/itemrankings/simpleratings.asp

Hann kemur í verslanir á fimmtudaginn. COUNT ME IN.

Sent: Sun 07. Nóv 2004 23:48
af gakera
haha, hálftíma seinna komin 3 í viðbót
Hversu stuttur er þessi leikur eiginlega !?!?!
heehee :roll:

Sent: Sun 07. Nóv 2004 23:55
af ICM
haha auðvitað en þar sem við XBOX eigendur erum í minnihluta og Microsoft er evil eiga allir eftir að segja að Halo 2 sé hræðilega lélegur og Microsoft hafi bara borgað öllum fyrir að gefa honum svona góða dóma...

Sent: Mán 08. Nóv 2004 00:17
af axyne
Mynd

Sent: Mán 08. Nóv 2004 10:43
af nomaad
gakera skrifaði:haha, hálftíma seinna komin 3 í viðbót
Hversu stuttur er þessi leikur eiginlega !?!?!
heehee :roll:


Hah, þú ert basically hættur að reyna að tröllast. Farðu bara heim og gráttu þig í svefn yfir því að þú átt ekki San Andreas. Tröll.

ps. NO SYMPATHY FOR THE FAIRIES >:O

Sent: Mán 08. Nóv 2004 10:49
af halli4321
hlakkar til þegar þessi leikur verður settur yfir á PC (er kominn einhver release date á það) því sagan í þessum leikjum er alveg snilld. og Halo var snilld

Sent: Mán 08. Nóv 2004 11:36
af einarsig
skil ekki alveg halo dýrkunina :shock: ég spilaði hann og fannst hann mjög léttur og með tjíssí grafík :? af halo 2 trailurunum sem ég hef séð þá er ég ekkert rosalega spenntur en ég mun líklega spila hann.

Sent: Mán 08. Nóv 2004 17:09
af ErectuZ
einarsig skrifaði:skil ekki alveg halo dýrkunina :shock: ég spilaði hann og fannst hann mjög léttur og með tjíssí grafík :?


Ég er sammála. Mér fannst Halo vera eitthvað svo... Öðruvísi. Fyrst þegar ég prufaði hann sá ég fram á það að hann væri svona svakalega alvarlegur og svona, en nei nei, svo þegar fyrstu óvinirnir komu, þá varð ég nú heldur betur fyrir vonbrigðum. Hoppandi og hlæjandi vélmenni í öllum regnbogans litum :? Bara ekki minn stíll :?

Sent: Mán 08. Nóv 2004 17:26
af nomaad
ErectuZ skrifaði:Ég er sammála. Mér fannst Halo vera eitthvað svo... Öðruvísi. Fyrst þegar ég prufaði hann sá ég fram á það að hann væri svona svakalega alvarlegur og svona, en nei nei, svo þegar fyrstu óvinirnir komu, þá varð ég nú heldur betur fyrir vonbrigðum. Hoppandi og hlæjandi vélmenni í öllum regnbogans litum :? Bara ekki minn stíll :?


Hmm, reyndar ekki vélmenni, en ein óvinategundin (Grunts) er svolítið silly. Þetta er bara hluti af Bungie húmornum, þeir eru sérstakir ;)

Sent: Mán 08. Nóv 2004 21:03
af Pandemic
Þessi leikur ownar svo San andreas í rassgat að það er ekki eðlilegt.
Gameplayið er alveg ótrulegt ég hef bara ekki fundið annan leik sem hefur jafnskemmtilegan söguþráð og humor í bland við stórkostlegt gameplay.

Sent: Mán 08. Nóv 2004 21:24
af SolidFeather
Sé ekkert spes við þessa leiki, just another FPS to me.

Sent: Þri 09. Nóv 2004 00:35
af ICM
OMFG hættið þessum PS2 heilaþvotti

Halo2 er ekki sami leikur og Halo 1, Bungee eru nú með peninga í æð frá Microsoft og gífurlega tæknilega aðstoð, skipulagið komið í lag og þeir fengu að klára að gera leikin áður en hann var gefin út í þetta skipti

Halo 1 var bara spilanlegur á XBOX og vægast sagt hræðilega illa portaður á PC.

Bungee voru búnnir að vera í lengri lengri tíma að gera Halo 1 áður en Microsoft keyptu þá og ef Microsoft hefðu ekki keypt þá hefði Halo komið út miklu seinna eða jafnvel aldrei enda var skrifað um hann í öllum tölvublöðum sem enn eitt vaporware og ekki einusisnni stutt Pixel shaders eða Bump Mapping. Bungee voru í bullandi óskipulagi þar til Microsoft tók þá í gegn og gáfu Bungee dead-line sem Bungee stóðu við með leik sem Bungee hefðu viljað vinna aðeins lengur að.

Sent: Mið 10. Nóv 2004 13:33
af Pandemic
HALO 2 FORSALA Í EXPERT Í DAG

Sent: Mið 10. Nóv 2004 13:45
af hahallur
IceCaveman skrifaði:OMFG hættið þessum PS2 heilaþvotti
Halo2 er ekki sami leikur og Halo 1, Bungee eru nú með peninga í æð frá Microsoft og gífurlega tæknilega aðstoð, skipulagið komið í lag og þeir fengu að klára að gera leikin áður en hann var gefin út í þetta skipti
Halo 1 var bara spilanlegur á XBOX og vægast sagt hræðilega illa portaður á PC. .


Get ekki verið meira sammála.
Halo Combat Evolved var einn leiðinlegasti og asnalegasti PC leikur sem ég hef test-að.

Hrikalega illa code-aður hikastaði jafnvel með R 9800 XT svo var hann bara líka leiðinlegur.
Milljón geimverur 50skot á hverja 500skot í riflinum.
Mér finnst þetta var léglegt FarCry verson af Serius Sam

Sent: Mið 10. Nóv 2004 13:59
af elv
hahallur skrifaði:Halo Combat Evolved var einn leiðinlegasti og asnalegasti PC leikur sem ég hef test-að.

Hrikalega illa code-aður hikastaði jafnvel með R 9800 XT svo var hann



Soldið um endurtekningar en samt alveg ágætis fílingur í honum, en hann spilaðist mjög smooth hjá mér á Ti4200,þannig að þetta var nú bara eitthvað hjá þér :?

Sent: Mið 10. Nóv 2004 14:07
af nomaad
hahallur: Sammála.

Halo á PC var skrípi: Fáranlega hægur, ekkert co-op, bara all-round illa gerður.

Ef þér fannst leikurinn hinsvegar leiðinlegur, þá get ég ekki hjálpað þér ;)

Sent: Mið 10. Nóv 2004 14:07
af hahallur
nomaad:
Hugmyndin af leiknum er mjög cool pláneta á stórum hring.
Það sem fór einna mest í taugarnar á mér var basic rifillinn með þessu risa cross aim og marr vissi ekkert hvert maður var að skjóta. Skammbyssan var betri.

Elv:
Ég vildi nátla spila hann með things turned up enda á R 9800 XT að geta það í öllum leikjum í dag.
Það var ekkert heavy lagg en hann virkaði svoldi bulki og hyggstaði endrum og eins.

Sent: Mið 10. Nóv 2004 15:39
af nomaad
hahallur skrifaði:nomaad:
Hugmyndin af leiknum er mjög cool pláneta á stórum hring.
Það sem fór einna mest í taugarnar á mér var basic rifillinn með þessu risa cross aim og marr vissi ekkert hvert maður var að skjóta. Skammbyssan var betri.


Jamm, Assault Rifle var crap. Skambyssan var besta vopnið í leiknum. Í Halo 2 er búið að mixa þessu svolítið upp:

Í stað Assault Rifle er kominn Battle Rifle, sem skýtur 3-round burst og er með 2x Scope. Skammbyssan er ekki eins öflug og áður og er heldur ekki með scope en maður getur verið með eina í hvorri hendi. Það er lítil vélbyssa, SMG, líka sem er svipuð og Assault Rifle (aðeins minni skaði held ég) sem hægt er að hafa líka eina í hvorri hendi.

Ég hugsa að þetta sé mun betra og lógískara, það var furðulegt að maður var að nota skammbyssu meirihlutann af leiknum í Halo og maður notaði "aðalvopnið" varla neitt.

Sent: Mið 10. Nóv 2004 15:57
af Pandemic
Reyndar var skammbyssuni breytt í Assault Rifle samkvæmt mínum heimildum :S

Sent: Mið 10. Nóv 2004 16:25
af nomaad

Sent: Fim 11. Nóv 2004 11:25
af Bendill
Ég heyrði einhversstaðar að leikurinn hafi selst fyrir 100 milljónir bandaríkjadala á fyrsta degi, þar af voru 85 milljónir bara pre-orders...

Linkie:http://news.teamxbox.com/xbox/7173/Halo-2-to-Reach-100-Million-First-Day-Sales/

Annars mun ég ekki spila hann, mig skortir nauðsynlega "motor skills" til að spila FPS með tveimur pinnum...

Sent: Fim 11. Nóv 2004 11:31
af gnarr

Sent: Fim 11. Nóv 2004 12:40
af nomaad
Jæja, nóttin fór í þennan blessaða leik.

Guð minn góður, þetta er sennilega besta first impression sem ég fengið af leik. Ég spilaði svona rúmlega klukkutíma í Campaign. Fyrsta sem ég tók eftir þegar það byrjaði var hvað þetta er silly flottur leikur, ég geri ekki ráð fyrir að aðrir leikir muni ná mikið meira útúr Xboxinu. Samt er framerate ekkert vandamál. 30fps alveg í gegn. Gott stöff. Single player byrjar frekar kúl, alveg nóg af svona HOLY SHIT mómentum (sérlega töff þegar maður fer útí geiminn :o ).

En svo tók við multiplayer. Einn félagi minn bauð mér í leik þegar ég var að spila Campaign. Þetta var svona 12-16 manna leikur (fólk var sífellt að koma og fara). Við spiluðum fyrst Slayer í Zanzibar, alveg ágætt til að venjast vopnunum og stilla controls, annars bara gamalt og gott deathmatch. Swords í Ivory Tower var mjög kúl, gaman að læðast aftan að fólki og taka það með thrustinu :D

Team Slayer í Waterworks (með vehicles!) var að sparka í ófáa rassa. Svo tók við 1 Flag CTF í Zanzibar og jeminn eini það var gott stöff. Einn fáni í base, eitt lið að verja, eitt að sækja sem á að ná fánanum niður á byrjunarstaðinn sinn (á strönd fyrir utan base-ið). Fáránlega skemmtilegt, við vorum örugglega góðan klukkutíma í því.

Svo var klukkan orðin hálf fjögur og nomaad þurfti að fara að sofa því skólinn kallar kl 8 :þ

Sent: Fim 11. Nóv 2004 17:43
af zaiLex
hvenær kemur þessi leikur á pc?

Sent: Fim 11. Nóv 2004 17:57
af ICM
zaiLex skrifaði:hvenær kemur þessi leikur á pc?

vonandi aldrei enda er þetta hannað sem console leikur sem á ekki að spila með mús!