Síða 1 af 1

Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Mán 15. Sep 2014 15:22
af GuðjónR
Þetta eru frekar stór tíðindi, kaupverðið "litlir" 300 milljarðar!!
En hvað þýðir þetta fyrir einn mest addictive leik allra tíma?
Eru þetta endalok Minecraft eða kannski upphaf að einhverju nýju og spennandi?

http://www.visir.is/microsoft-kaupir-mi ... 4140919327

http://www.microsoft.com/en-us/news/pre ... 5news.aspx

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Mán 15. Sep 2014 15:24
af Plushy
Gaurinn mun amk eiga nóg salt í grautinn næstu árin.

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Mán 15. Sep 2014 15:25
af Stutturdreki
GuðjónR skrifaði:.. eða kannski upphaf að einhverju nýju og spennandi?

Fer eftir því hvað Notch dettur næst í hug :)

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Mán 15. Sep 2014 15:27
af hfwf
Ætli þeir geri þetta ekki að subscription service leik 9.99$ per mánuð.

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Mán 15. Sep 2014 15:27
af AntiTrust

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Mán 15. Sep 2014 15:32
af Stutturdreki
Notch skrifaði:If I ever accidentally make something that seems to gain traction, I’ll probably abandon it immediately.
Ooh.. :|

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Mán 15. Sep 2014 17:01
af Fletch
planið hjá þeim er væntanlega að auka vinsældir xbox one... ætli næsta útgáfa af minecraft (2?) verði ekki xbox one exclusive

en 300milljarðar, þetta hlýtur að vera sala aldarinnar

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Mán 15. Sep 2014 18:36
af thehulk
Facebook keypti whatsapp á 19 billion dollars, svo þessi peningur sem MS keypti Minecraft á er ekki mikið. Ég er nokkuð viss um að Minecraft á eftir að skila meiri tekjum heldur en Whatsapp fyrir facebook

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Mán 15. Sep 2014 18:55
af Henjo
thehulk skrifaði:Facebook keypti whatsapp á 19 billion dollars, svo þessi peningur sem MS keypti Minecraft á er ekki mikið. Ég er nokkuð viss um að Minecraft á eftir að skila meiri tekjum heldur en Whatsapp fyrir facebook


Vá, ég googlaði þetta því ég trúði ekki 19 milljarða dollara?

Og mér fannst mikið þegar Disney fékk Lucasart fyrir 4 milljarða dollara fyrir tveimur árum.

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Mán 15. Sep 2014 19:14
af HalistaX
And the worst thing is, I have no idea what Whatsapp is..

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Mán 15. Sep 2014 20:09
af lifeformes
Whatsapp

Aldrei heyrt þetta áður

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Mán 15. Sep 2014 21:13
af Viktor
troll or retard.JPG
troll or retard.JPG (42.15 KiB) Skoðað 4881 sinnum


Mynd

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Mán 15. Sep 2014 21:56
af appel
Minecraft er mjög "successful" leikur, en þetta er samt áhættusamt hjá Microsoft.

Þessi ungi notendahópur sem Microsoft kemst í getur verið mjög kvikull, og gæti þessvegna á morgun fundið sér eitthvað annað áhugaverðara að gera. Geri Microsoft víðtækar breytingar á leiknum mjög hratt þá gæti það orðið til þess að margir hverfi frá honum. Það eru dæmi um það frá öðrum leikjum.

Hinsvegar er Minecraft öðruvísi en flestir aðrir leikir að því leyti að Minecraft er meira einsog teikniforrit frekar en tölvuleikur, fólk "spilar" ekki leikinn til enda heldur einfaldlega skapar í honum allskonar hluti, og það tekur aldrei enda. Þú getur aldrei "klárað" Minecraft.

Grafíkvélina má vissulega uppfæra og gera umhverfið voðalega fancy, svona doldið sambærilegt því og sást í LEGO kvikmyndinni. En það verður alltaf hópur sem verður loyal "classic" Minecraft, hinni klunnalegu og pixelleðu grafík. En Microsoft mun reyna leiða þennan hóp sem það hefur keypt aðgang að inn á sitt platform og sín tæki.

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Mán 15. Sep 2014 22:14
af upg8

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Þri 16. Sep 2014 09:34
af Stutturdreki
Sallarólegur skrifaði:Mynd

Full retarded, fullt af fólki sem skilur ekki hversu grafíkin í minecraft er í raun og veru geðveikislega flott. Ekki raunveruleg en hún er mögnuð.

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sent: Þri 16. Sep 2014 13:58
af Jón Ragnar
Sammála síðasta.

Minecraft er algjörlega mindblowing dæmi þegar maður spilar þetta :megasmile