Síða 1 af 1

Hvaða mús á maður að fá sér?

Sent: Fim 11. Sep 2014 23:27
af trausti164
Nú var Logitech G600 músin mín að verða snarklikkuð, byrjaði að klikka endalaust og hlaupa upp og niður skjáinn þannig að ég held að ég ætti að fara að fá mér nýja, en þá er spurningin: hvaða mýs eru bestar?
Mig langar ekki beint í G600 aftur eftir að hún bilaði svona hrikalega tvemur árum eftir að ég keypti hana en mig vantar fullt af macro, any thoughts?

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Sent: Fim 11. Sep 2014 23:35
af Tesy
Fer að sjálfsögðu eftir manneskju. Ég persónulega fíla Razer Naga lang mest, mín skemmdist fyrir ári og ég sakna hennar enn! Er núna með Logitech G500 og er ekki alveg að fíla hana jafn mikið og Naga. Naga Epic er klárlega mín næsta mús.

Annars.. Logitech G400/s :)
EDIT: Oh, og ég myndi líka skoða Logitech G602.

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Sent: Fim 11. Sep 2014 23:37
af Hvati
Get mælt sterklega með G502, snilldar mús

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Sent: Fim 11. Sep 2014 23:39
af MatroX
corsair m95

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Sent: Fös 12. Sep 2014 00:55
af vesley
MatroX skrifaði:corsair m95


x2

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Sent: Fös 12. Sep 2014 01:16
af braudrist
Ég er mjög mikill Corsair maður en mér finnst bara Corsair Gaming Software algjört sorp miðað við Logitech Gaming Software og Razer Synapse.

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Sent: Fös 12. Sep 2014 18:13
af jonsig
trausti164 skrifaði:Nú var Logitech G600 músin mín að verða snarklikkuð, byrjaði að klikka endalaust og hlaupa upp og niður skjáinn þannig að ég held að ég ætti að fara að fá mér nýja, en þá er spurningin: hvaða mýs eru bestar?
Mig langar ekki beint í G600 aftur eftir að hún bilaði svona hrikalega tvemur árum eftir að ég keypti hana en mig vantar fullt af macro, any thoughts?



logitech mx performance

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Sent: Fös 12. Sep 2014 19:13
af steinthor95
Mæli með logitech G602, frábær mús :happy

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Sent: Fös 12. Sep 2014 19:32
af tanketom
steinthor95 skrifaði:Mæli með logitech G602, frábær mús :happy


X2 annars er ég með R.A.T 7 mús handa þér ef þú vilt kaupa, hægt að breyta og stilla henni


Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Sent: Fös 12. Sep 2014 22:39
af Baraoli
Mæli með Razer Naga, ef þú þarft mikið af macros. Var sjálfur með g600 og gafst uppá henni og fór yfir í Naga epic aftur.
Hvað Corsair varðar, lyklaborðin eru með þeim betri sem ég hef prófað en þegar það kemur að músunum frá þeim þá er sagan allt önnur. Keypti á tíma Mmo músina þeirra, scroll hjólið losnað fór með hana og fékk nýja, nýja músin byrjaði að hreyfa músa bendilinn ósjálfrátt upp og til hliðar ásamt losnuðu hliðartakkarnir á músinni.
Kanski rétt að taka fram ég fer mjög vel með dótið mitt svo það var ekki það.

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Sent: Lau 13. Sep 2014 23:23
af zaiLex
Fer eftir handastærð og preferred gripi, myndi googla gripin. En g400s er solid, síðan lítur zowie mico ec evo vel út hún er svipuð og gamla ms3.

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Sent: Lau 13. Sep 2014 23:31
af rapport
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Lyklab ... kjamus.ecp

Ódýr lausn...

Ég hef ekki verið að versla mikið fancy mýs yfir 8þ. og gafst upp á gygabite eftir tvær sem entust illa...

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Sent: Sun 14. Sep 2014 00:08
af jojoharalds
Razer Taipan ....Algjör snilld ,búin að eiga mína í nokkra mánuði ,klikkar ekki.