
Enginn sérstakur leikur bara alla tölvuleiki yfir höfuð.
Allar gerðir tölva meðtaldar PC, PS2, X-BOX o.s.frv.
Muna svo að sýna hreinskilni.
Endilega kommenta hvað þið eruð búnir/búin að spila lengi.

Stutturdreki skrifaði:Heh.. örugglega um 18-19 ár síðan ég komst yfir PC tölvu (Advance86)í fyrsta skipti.. átti aldrei Commandore64, Amiga eða Sinclair eins og flestir aðrir áttu..
Leikirnir hafa 'aðeins' breyst síðan.. ascii graffík og cga litir..
jericho skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Heh.. örugglega um 18-19 ár síðan ég komst yfir PC tölvu (Advance86)í fyrsta skipti.. átti aldrei Commandore64, Amiga eða Sinclair eins og flestir aðrir áttu..
Leikirnir hafa 'aðeins' breyst síðan.. ascii graffík og cga litir..
ég er nú með gamla Commandore64 uppi á háalofti (með segulbandi, joystick og einhverjar leikjasnældur)! Þú gætir kannski bætu upp fyrir missinn með því að taka aðeins í hana? (ahhh, those were the days)