Síða 1 af 1

In-House streaming hjá Steam

Sent: Fim 07. Ágú 2014 23:39
af capteinninn
Var að sjá uppfærslu á Steam sem býður upp á In-House Streaming.

Finnst ég ekkert hafa heyrt af þessu en þetta er alger snilld, prófaði þetta áðan og prófaði CoH2 og CS:Go og þeir voru báðir að keyra frekar vel. Prófaði reyndar ekki CS:Go neitt svakalega mikið en tók ekki eftir miklu laggi.

Nú fer maður kannski að hugsa um að kaupa stýripinna fyrir stofutölvuna eða þráðlausa mús og lyklaborð.

Re: In-House streaming hjá Steam

Sent: Fim 07. Ágú 2014 23:45
af I-JohnMatrix-I
Sammála þetta er algjör snilld, ekki leiðinlegt að spila bioshock infite 1080p allt í ultra á intel core2duo vél. :D

Re: In-House streaming hjá Steam

Sent: Fös 08. Ágú 2014 00:03
af Labtec
Þetta er mjög flott, bunað prófa þetta, með x360 fjarstyringuna á HTCP vél
Reyndar maður þarf vera tengdur með snuru til að minka sem mest lag, tok eftir að t.d. Sleeping Dogs stillt á Extreme var lagga aðeins, engu siður mjög skemtilegt lausn fyrir single player leiki sem bjoða uppa goða styringu með controller