Síða 1 af 1

Larry - Magna Cum Laude

Sent: Fös 29. Okt 2004 09:46
af jericho
hefur einhver spilað þennan leik? Er þetta sama snilldin og gömlu Larry leikirnir (sem maður N.B. kláraði ALLA, án walkthrough)?

Ég er að hugsa um að give-it-a-go og fá hann "lánaðan" hjá félaga mínum. Gæti trúað að þetta sé ágætis afþreying.

Mynd

Sent: Fös 29. Okt 2004 12:55
af gakera
ég las einhverstaðar að maður spilar ekki einusinni Larry sjálfan, heldur einhvern frænda hans.
Þessi leikur er víst mjög fyrir ofan garð og neðan, missir marks hef ég heyrt.

Sent: Fös 12. Nóv 2004 09:15
af jericho
-> installaði leiknum í gær -> 4 heilir diskar! -> tvísmellti á Larry Iconið -> hafði opinn hug og jákvætt hugarfar um að gefa þessum leik sjens -> Leikurinn loadaðist og martröðin byrjaði -> Þvílíkt og annað eins kjaftæði! -> Þetta var eins og MJÖG SLÆM bandarísk ON-CAMPUS bíómynd -> maður spilar frænda Larry en Larry kemur alltaf inn á milli til að kenna manni að ýta á 'space' þegar maður stendur fyrir framan hlut -> HRÆÐILEG RÖDD -> hefði betur viljað hafa bara stafi og lesa hvað hann segir -> svo á maður að reyna við stelpurnar með því að spila alltaf einhverja MINI-leiki inn á milli -> svona eins og einhver dansleikur -> stelpan gerir einhver moves: upp upp niður upp hægri og þú átt að herma eftir. Ef þér tekst vel upp, þá ferðu einni BASE lengra.....

Æ HVAÐ ÞETTA ER SORGLEGUR OG NIÐURDREPANDI LEIKUR OG ÉG MYNDI EKKI ÓSKA MÍNUM VERSTA ÓVINI AÐ ÞURFA AÐ SPILA HANN!

Hann fékk að fjúka eftir 5 mín reynsluakstur

Sent: Fös 12. Nóv 2004 18:58
af Zaphod
Sá úr honum í einhverjum þætti á popptíví , þá hugsaði ég bara NEI .

Spila frekar gömlu góðu aftur bara .

Sent: Fös 12. Nóv 2004 19:37
af SolidFeather
Getið náð í demó-ið á BT.is.




Bara einn galli; það er á þýsku :myballssuck

Sent: Fös 12. Nóv 2004 19:41
af Snorrmund
Rólegur SolidFeather!

Sent: Fös 12. Nóv 2004 22:09
af BFreak
hvað eru þið að bulla... þetta er kannski allt öðrvísi en gömlu larry leikirnir.. enn þetta er fucking fyndin leikur.

Sent: Lau 13. Nóv 2004 01:43
af hubcaps
Ég prófaði þennan hjá félaga mínum um daginn, ágætur leikur svosem (kemst ekki með tærnar þar sem gömlu góðu leikirnir hafa hælana) en ALLTOF mikið af loading screens, ég skil ekkert hvað er í gangi í þeirri deild.

Sent: Lau 13. Nóv 2004 10:27
af zaiLex
Já sammála með loading screenið, en leikurinn þar sem maður á henda pening ofan í glas er illa vængefinn, varla hægt að stjórna því.