Síða 1 af 1
Leiga á leikjaþjónum?
Sent: Mán 25. Okt 2004 21:38
af goldfinger
Jæja, ég ætla að spyrja ykkur hvar er hægt að leigja server... Bunker eru hættir (gjaldþrota) og Gamezone er að fara að hætta með sína þjónustu 1. nov..
Svo er bara GroundZero eftir eða er boðið upp á leigu á einhverjum fleiri lanstöðum eða eitthvað ?
Re: Leiga á leikjaþjónum?
Sent: Mán 25. Okt 2004 21:49
af MezzUp
goldfinger skrifaði:Bunker eru hættir (gjaldþrota)
hehe, skrifað á bunker.is þann 10.8;
Komist hefur sú saga á kreik að Bunker sé að loka.. Ekki er það nú sönn saga sem flýgur milli fugla. Því Bunker er í fjórða gír og stefnir í þann fimmta!
Þessi saga hefur verið að flugi um bæinn en ég blæs hér með á hana fyrir fullt og allt. Bunker RULES!!
Sent: Mán 25. Okt 2004 22:03
af Phanto
ég veit ekki hvort að það sé hægt að hýsa á revolution.
annars er ég með server niðri á groundzero
Re: Leiga á leikjaþjónum?
Sent: Þri 26. Okt 2004 00:07
af goldfinger
MezzUp skrifaði:goldfinger skrifaði:Bunker eru hættir (gjaldþrota)
hehe, skrifað á bunker.is þann 10.8;
Komist hefur sú saga á kreik að Bunker sé að loka.. Ekki er það nú sönn saga sem flýgur milli fugla. Því Bunker er í fjórða gír og stefnir í þann fimmta!
Þessi saga hefur verið að flugi um bæinn en ég blæs hér með á hana fyrir fullt og allt. Bunker RULES!!
lol.. ekki alveg
Sent: Þri 26. Okt 2004 08:30
af gnarr
http://www.bunker.is .. þetta segir mér meira en "bunker rules"
Sent: Þri 26. Okt 2004 09:24
af tms
Phanto skrifaði:ég veit ekki hvort að það sé hægt að hýsa á revolution.
Revolution eru gjaldþrota, eða hættu amk.
Sent: Þri 26. Okt 2004 19:39
af OverClocker
Þetta er greinilega ekki góður business !!
Sent: Þri 26. Okt 2004 23:00
af Andri Fannar
Prufa að tala við Pyttinn , eða bara GroundZero
Sent: Mið 27. Okt 2004 09:56
af Bendill
OverClocker skrifaði:Þetta er greinilega ekki góður business !!
Það kostar peninga að halda uppi 100Mb ljósleiðara, heimasíðu með léni og fullt af tölvum sem verða úreldar á skömmum tíma...
Sent: Mán 15. Nóv 2004 16:30
af emmi
Spjallaðu við Brynjar hjá Netsamskiptum,
brynjar@netsamskipti.is eða f4t4l á IRC.