Síða 1 af 1

eftirvæntingarmestu leikir 2014

Sent: Þri 11. Feb 2014 20:43
af J1nX
hvað segið þið.. hvað hlakkið þið mest til ? hérna er gott vídjó frá Angry Joe http://www.youtube.com/watch?v=SZOpaMmICCc

Re: eftirvæntingarmestu leikir 2014

Sent: Þri 11. Feb 2014 21:57
af tveirmetrar
Verður gaman að sjá Titanfall

http://www.titanfall.com/

Re: eftirvæntingarmestu leikir 2014

Sent: Þri 11. Feb 2014 22:15
af mercury
tveirmetrar skrifaði:Verður gaman að sjá Titanfall

http://www.titanfall.com/

rusalegur að sjá.

Re: eftirvæntingarmestu leikir 2014

Sent: Þri 11. Feb 2014 22:18
af capteinninn
tveirmetrar skrifaði:Verður gaman að sjá Titanfall

http://www.titanfall.com/


Eftir Battlefield 4 ætla ég að bíða nokkuð lengi frá útgáfu áður en ég kaupi hann. Lítur rosalega vel út en miðað við BF4 og þrýstinginn sem maður var að heyra frá EA um að gefa hann út áður en hann var kláraður treysti ég þeim voða lítið

Re: eftirvæntingarmestu leikir 2014

Sent: Þri 11. Feb 2014 22:26
af Plushy
Hlakka mest til Mario Kart 8, Super Smash Bros U, X (Monolith Soft), Bayonetta 2, Zelda Wii U ef hann nær 2014 release, Donkey Kong Country: Tropical Freeze, Hyrule Warriors, Shin Megami Tensei x Fire Emblem, Watch Dogs.

Þetta eru reyndar allt leikir í Wii U. Eini PC Leikurinn sem ég kem til með að spila á PC verður Diablo III: Reaper of Souls

Re: eftirvæntingarmestu leikir 2014

Sent: Þri 11. Feb 2014 23:03
af worghal

Re: eftirvæntingarmestu leikir 2014

Sent: Þri 11. Feb 2014 23:04
af Póstkassi
Dying Light, Banished og The Witcher 3

Re: eftirvæntingarmestu leikir 2014

Sent: Þri 11. Feb 2014 23:13
af Nacos
Carmageddon: Reincarnation. Early access á að koma á Q1.
Kerbal Space Program. Ætti að vera kominn vel á veg í QA og fær vonandi go á release á þessu ári.

Re: eftirvæntingarmestu leikir 2014

Sent: Þri 11. Feb 2014 23:28
af hfwf
Evolve, stórefa ég spili hann en voða spennandi hugmynd.

Re: eftirvæntingarmestu leikir 2014

Sent: Mið 12. Feb 2014 00:02
af Minuz1
Eftir að hafa brunnið á simcity, D3 og Total war, þá er ég hættur að bíða eftir leikjum og reyna að vera eitthvað spenntur.

Re: eftirvæntingarmestu leikir 2014

Sent: Mið 12. Feb 2014 00:27
af FuriousJoe
Elder Scrolls Online og WildStar, hlakka til að sjá þróun á Rust og DayZ líka.