Síða 1 af 1
Besti PC leikurinn 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:00
af Viktor
Sælir.
Hvað er besti PC leikurinn sem þú spilaðir 2013?
Ég verð að segja Tomb Raider.
Re: Besti PC leikurinn 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:04
af Sydney
Metro LL, þó að hann hafi ekki verið jafn góður og 2033.
Re: Besti PC leikurinn 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:16
af I-JohnMatrix-I
The Last Of Us, Far Cry 3+blood dragon og GTA: V get eiginlega ekki valið á milli þeirra.
Re: Besti PC leikurinn 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:18
af Sydney
I-JohnMatrix-I skrifaði:The Last Of Us, Far Cry 3+blood dragon og GTA: V get eiginlega ekki valið á milli þeirra.
Far Cry 3 Blood Dragon greinilega, eini PC leikurinn sem þú nefndir
Re: Besti PC leikurinn 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:21
af SneezeGuard
Ég verð að segja Path of Exile. Hef ekki sökkt mér jafn mikið í neinn leik síðan WoW:Burning Crusade
Re: Besti PC leikurinn 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 21:31
af I-JohnMatrix-I
Sydney skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:The Last Of Us, Far Cry 3+blood dragon og GTA: V get eiginlega ekki valið á milli þeirra.
Far Cry 3 Blood Dragon greinilega, eini PC leikurinn sem þú nefndir
aah úps sá einhvernveginn bara besti leikurinn 2013.
in that case BF4(þrátt fyrir að vera ótrúlega gallaður) svo átti ég við bæðii Farcry3 og Farcry3: blood dragon standalone leikinn.
Re: Besti PC leikurinn 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 22:19
af capteinninn
Klárt mál Bioshock Infinite.
Rosalega djúpur og skemmtilegur söguþráður sem hélt allavega mér alveg á brúninni alveg þar til yfir lauk. Vildi að ég gæti fengið aftur að spila hann án þess að vita söguþráðinn.
Re: Besti PC leikurinn 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 22:20
af FreyrGauti
1. Assassin's Creed 4 - Black Flag
2. Metro - Last Light
3. Splinter Cell - Blacklist
Re: Besti PC leikurinn 2013?
Sent: Mið 12. Feb 2014 00:11
af Dúlli
Blades Of Time, Eini leikur sem ég spilaði 2013 hehehe