Sælir.
Hvað er besti PC leikurinn sem þú spilaðir 2013?
Ég verð að segja Tomb Raider.
Besti PC leikurinn 2013?
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Besti PC leikurinn 2013?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti PC leikurinn 2013?
Metro LL, þó að hann hafi ekki verið jafn góður og 2033.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Besti PC leikurinn 2013?
The Last Of Us, Far Cry 3+blood dragon og GTA: V get eiginlega ekki valið á milli þeirra.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti PC leikurinn 2013?
I-JohnMatrix-I skrifaði:The Last Of Us, Far Cry 3+blood dragon og GTA: V get eiginlega ekki valið á milli þeirra.
Far Cry 3 Blood Dragon greinilega, eini PC leikurinn sem þú nefndir
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besti PC leikurinn 2013?
Ég verð að segja Path of Exile. Hef ekki sökkt mér jafn mikið í neinn leik síðan WoW:Burning Crusade
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Besti PC leikurinn 2013?
Sydney skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:The Last Of Us, Far Cry 3+blood dragon og GTA: V get eiginlega ekki valið á milli þeirra.
Far Cry 3 Blood Dragon greinilega, eini PC leikurinn sem þú nefndir
aah úps sá einhvernveginn bara besti leikurinn 2013.
in that case BF4(þrátt fyrir að vera ótrúlega gallaður) svo átti ég við bæðii Farcry3 og Farcry3: blood dragon standalone leikinn.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Besti PC leikurinn 2013?
Klárt mál Bioshock Infinite.
Rosalega djúpur og skemmtilegur söguþráður sem hélt allavega mér alveg á brúninni alveg þar til yfir lauk. Vildi að ég gæti fengið aftur að spila hann án þess að vita söguþráðinn.
Rosalega djúpur og skemmtilegur söguþráður sem hélt allavega mér alveg á brúninni alveg þar til yfir lauk. Vildi að ég gæti fengið aftur að spila hann án þess að vita söguþráðinn.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Besti PC leikurinn 2013?
1. Assassin's Creed 4 - Black Flag
2. Metro - Last Light
3. Splinter Cell - Blacklist
2. Metro - Last Light
3. Splinter Cell - Blacklist