Síða 1 af 1

Hverjir hérna spila Counter-Strike?

Sent: Mán 11. Okt 2004 15:18
af halli4321
smá forvitni...hverjir hérna er í því að spila counter? og hvað heitiði þá á serverum?

reyndar er ég núna bara í CS:S

Ég heiti því skemmtilega og frumlega nafni Halli

Sent: Mán 11. Okt 2004 15:23
af zream
Ég spila cs mjög mikið má segja , 2-3tíma á dag og ég hef spilað cs frá 1.3 :/

Sent: Mán 11. Okt 2004 17:56
af CraZy
zream skrifaði:Ég spila cs mjög mikið má segja , 2-3tíma á dag og ég hef spilað cs frá 1.3 :/

2-3 tímar eru ekki mikið :wink:

Sent: Mán 11. Okt 2004 18:03
af Andri Fannar
Það er mjög mikið finnst mér. Ég spila sjaldan en er að byrja meira , tók mé r pásu í sumar og 2-3 tímar er það mesta sem ég get verið í tölvunni! annað er bara 2much :!: :?

Sent: Mán 11. Okt 2004 18:06
af zream
Jæja , samnt .. Spila stundum meira þegar ég hef ekkert að gera :D

EDTI : Nice 100 :D

Sent: Mán 11. Okt 2004 18:48
af fallen
Stundum, er kominn með viðbjóð á þessum leik. Byrja aftur eftir jól að taka þetta eitthvað alvarlega.

Sent: Mán 11. Okt 2004 20:04
af Stebbi_Johannsson
við félagarnir grípum stundum í 1.5 á lani...

3 vs. 3 :wink: ekkert toppar það... og sjá menn brjóta lyklaborðin sín þegar maður "head-ar" þá gegnum vegg :lol:

Sent: Þri 12. Okt 2004 00:04
af Sveinn
Hafði spilað hann í 2 ár! var kominn á hæðsta stig í að vera háður leiknum, spilaði hann nánast allann daginn og einkunirnar voru byrjaðar að lækka, en well ég hætti og er búinn að vera hættur næstum ár held ég núna. Og fyrir stuttu fór í leikinn til að rifja upp svona old times, og mér fannst leikurinn hreint ömurlegur ha.. svona er þetta..

Annars hét ég taccoX

Sent: Þri 12. Okt 2004 08:40
af Hannesinn
retired eftir rétt tæplega 4 ára spilun (apríl '00 - feb '04) og kallaði mig Aeon og síðar mínu rétta nafni Viktor.
Komst síðan að því að lífið hefur uppá meira að bjóða :evil:

Sent: Þri 12. Okt 2004 09:31
af Bendill
byrjaði í beta 0.7 minnir mig, hitti aldrei neitt nema með haglabyssuni. Hætti síðan, var að spila á sama tíma og Spaz var einráður og [TVAL]... Fór bara að spila Deer Hunter... :P

Sent: Þri 12. Okt 2004 17:38
af MezzUp
Hef spilað síðan eitthvað um 1.3, en spilað lengi 1.0 (afþví að við félagarnir vorum örfáir með 56k, enginn með ADSL) Spiluðum á skólatölvunum(450Mhz), good times eh......

Hætti síðan einhverntímann í sumar eftir 3 ára spilun. Þetta tók svo mikið af tímanum, ég var ekki að fíla 1.6, og maður týmdi ekki endalausu downloadi í Steam. Núna drullulangar mann samt að byrja aðeins aftur, en maður verður alltaf hooked á þessu, og hef einfaldlega ekki tíma í það :=/

Sent: Þri 12. Okt 2004 17:47
af Voffinn
Hætti þegar ég kláraði grunnskólann. :)

Sent: Þri 12. Okt 2004 18:15
af gumol
Voffinn skrifaði:Hætti þegar ég kláraði grunnskólann. :)

Rofl :lol:

Sent: Mið 13. Okt 2004 15:15
af DaRKSTaR
spilað cs í 3 ár.

spila bara cs:s núna.. veit ekki.. eiði kannski 30min á dag í hann.

notast við nafnið Flashl!ght í cs....

Sent: Mið 13. Okt 2004 19:08
af einarsig
hættur að spila 1.6 núna og spila bara cs:s kalla mig RobotiC-X

Sent: Sun 17. Okt 2004 18:07
af hahallur
Þessi leikur er bara vibbi og kokain fyrir marga

Sent: Fim 04. Nóv 2004 20:11
af Pepsi
Ég spila CS:Source og kalla mig bruno

Sent: Fös 05. Nóv 2004 01:24
af Vilezhout
Voffinn skrifaði:Hætti þegar ég kláraði grunnskólann. :)

segir eini maðurinn sem hefur fengið mig til að fara í counter-strike á seinasta ári !

Sent: Fös 05. Nóv 2004 05:02
af zaiLex
Ég hef spilað í svona 1 og hálft ár, hætti fyrir sumarið en er nýbyrjaður aftur núna.

Sent: Fös 05. Nóv 2004 07:21
af Snorrmund
var helv, mikið í þessu fyrir svona hálfu ári... nenni þessu ekkert núna samt..