Síða 1 af 2

Niceland - Rust, DayZ, Spacebound....

Sent: Lau 04. Jan 2014 15:42
af FuriousJoe
Sælir, eru einhverjir hér sem spila Rust eða DayZ ?

Er að ákveða hvorn ég á að fá mér, lúkka báðir rosalega vel. :/



Erum búnir að koma fyrir Rust server og Spacebound server, erum einnig með Teamspeak fyrir þá sem vilja spjalla.

Spacebound IP: 95.143.195.60:22125
Password: brainworks

Rust IP: net.connect 62.210.190.63:28095

Teamspeak: ts3server://85.236.107.36?port=10947

Erum einnig á facebook undir "Niceland Leikjasamfélagið"

Komum til með að bæta við DayZ server, og mögulega einhverjum öðrum seinna meir.

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Lau 04. Jan 2014 16:04
af GullMoli
Bróðir minn spilaði "gamla" DayZ alveg helling, hann spilar hinsvegar ekkert annað en Rust eins og staðan er núna.

Zombies í Rust eru eiginlega bara aukahlutur. Svo náttúrulega smíðarðu þitt eigið base og er alltaf paranojaður að einhver hópur ráðist á þig og ræni öllu :lol: og af þeim sökum er langtum betra að vera í hóp þegar maður spilar Rust (skv bróðir mínum).

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Lau 04. Jan 2014 17:39
af Plushy
Nokkrir í vinnunni gera ekkert annað en að tala um Rust og þegar það var "Raid-að" base-ið þeirra um miðja nótt, allt eyðilagt og öllu stolið :)

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Lau 04. Jan 2014 18:06
af GullMoli
Plushy skrifaði:Nokkrir í vinnunni gera ekkert annað en að tala um Rust og þegar það var "Raid-að" base-ið þeirra um miðja nótt, allt eyðilagt og öllu stolið :)


Held að Rust sé algjörlega málið. Bróðir minn var einmitt að segja mér frá því að þeir hefðu búið til Arena og safnað saman einhverjum nýliðum og látið þá berjast til dauða með hinum og þessum vopnum haha.

Video;

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Lau 04. Jan 2014 18:24
af FuriousJoe
Rust varð fyrir valinu, einhverjir hérna sem eru að spila hann ?

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Mán 06. Jan 2014 16:35
af bixer
.

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Mán 06. Jan 2014 16:56
af Kristján
Dayz er í pre alfa/alfa þannig það er ekki hægt að bera þá saman, það eiga eftir að koma meiri vopn og bílar og það mun verða hægt að byggja eitthvað.

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Mán 06. Jan 2014 19:33
af fallen
Kristján skrifaði:Dayz er í pre alfa/alfa þannig það er ekki hægt að bera þá saman, það eiga eftir að koma meiri vopn og bílar og það mun verða hægt að byggja eitthvað.


Rust er í alpha..

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Mán 06. Jan 2014 21:56
af Kristján
fallen skrifaði:
Kristján skrifaði:Dayz er í pre alfa/alfa þannig það er ekki hægt að bera þá saman, það eiga eftir að koma meiri vopn og bílar og það mun verða hægt að byggja eitthvað.


Rust er í alpha..


ahh sry var að skoða það núna

en samt Dayz fyrir mig allavega

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Mán 06. Jan 2014 22:15
af Frost
Plana á að spila þá báða. Hef prófað DayZ, finnst hann góður en hann er auðvitað í alpa þannig það er margt sem má laga.

Rust hljómar ótrúlega vel og ég er mjög spenntur fyrir honum.

Re: Rust

Sent: Mið 08. Jan 2014 19:10
af FuriousJoe
Komnir með "íslenskann" server

Smellið á F1, og paste-ið þetta

net.connect 62.210.190.63:28095

Friendly/NoSleeperserver, sem verður þó með takmarkað PVP eða PVP svæði.

Sjáumst í Rust!

Re: Rust

Sent: Mið 08. Jan 2014 19:44
af Frost
Var að splæsa í Rust og ætla að kíkja á serverinn í kvöld :)

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Sun 12. Jan 2014 19:18
af bixer
.

Re: Rust

Sent: Sun 12. Jan 2014 20:05
af kizi86
FuriousJoe skrifaði:Komnir með "íslenskann" server

Smellið á F1, og paste-ið þetta

net.connect 62.210.190.63:28095

Friendly/NoSleeper serve, sem verður þó með takmarkað PVP eða PVP svæði.

Sjáumst í Rust!

er serverinn niðri?

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Sun 12. Jan 2014 20:37
af hfwf
hugsa um að detta á Rust líka, lookar ágætlega vel út.

edit: and downloading.

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Sun 12. Jan 2014 23:35
af FuriousJoe
Hvað heitið þið í leiknum strákar ?

Kíkið á serverinn okkar, er FuriousJoe

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Sun 12. Jan 2014 23:59
af hfwf
Spilaði smá áðan, nokkuð hægur hjá mér, þó spilanlegurish

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Mán 13. Jan 2014 00:29
af kizi86
kemur alltaf connection failed hja mér...

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Mán 13. Jan 2014 02:16
af FuriousJoe
kizi86 skrifaði:kemur alltaf connection failed hja mér...


Uppfæra leikinn ?

Ath virkar bara með löglegann leik.

Re: Rust eða DayZ ?

Sent: Mán 03. Feb 2014 16:14
af hfwf
Var að uppfæra leikinn og núna fæ ég bara grunnmyndina á startskjánum? einhver lent í þessu, ég er lost.
Mynd

FIXED: þurfti að opt-out í dev-branch.

Re: Niceland - Rust, DayZ, Spacebound....

Sent: Fös 14. Feb 2014 22:48
af FuriousJoe
Þráður uppfærður.

Re: Niceland - Rust, DayZ, Spacebound....

Sent: Lau 15. Feb 2014 01:10
af Maakai
rust er næstum eins og dayZ standalone, nema nátturulega dayz er en í alpha, gaman að fylgjast með leinkum , enda spila ég líka dayz og yrði líka gaman að hitta heimamenn

Re: Niceland - Rust, DayZ, Spacebound....

Sent: Lau 15. Feb 2014 01:16
af mercury
rust er líka í alpha..

Re: Niceland - Rust, DayZ, Spacebound....

Sent: Lau 15. Feb 2014 08:14
af Zorky
Brilliant takk kærlega fyrir að gera server FuriousJoe er búinn að gera base í rust er zorky á steam líka, þarf að checka starbound líka :)

Það vantar samt airdrops og dýrin elta mann endalaust frekar pirrandi þegar maður deir bara á því að safna úlfum í halaröð :þ
Svo er maður kicked út af mar laggar í kringum hurð hehe

Re: Niceland - Rust, DayZ, Spacebound....

Sent: Lau 15. Feb 2014 09:03
af FuriousJoe
Zorky skrifaði:Brilliant takk kærlega fyrir að gera server FuriousJoe er búinn að gera base í rust er zorky á steam líka, þarf að checka starbound líka :)

Það vantar samt airdrops og dýrin elta mann endalaust frekar pirrandi þegar maður deir bara á því að safna úlfum í halaröð :þ
Svo er maður kicked út af mar laggar í kringum hurð hehe


Varðandi dýrin, það er bara game based og ég held ég geti ekkert fiffað það til.
Airdrops byrja þegar amk 6 eru online, þá koma þau "daglega".
Þetta lagg í kringum hurð hef ég ekki heyrt áður, þarf að athuga það takk :)

Vonandi koma sem flestir og njóta þess að spila með okkur.

Erum með custom loot table, Ekki hægt að crafta military stuff (droppar bara af red animals, í rad towns og úr airdrops)
+CheatPunch

Svo er fólki frjálst að nota Teamspeak serverinn.