Síða 1 af 1
Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 01:09
af Kallikúla
Ég hef mikið verið að spila CS: GO lately en helsta vandamál mitt er að ég bregst ekki nógu fljótt við.
Ég er vanalega dauður áður en ég sé gaurinn!
Any tips?
Re: Hvernig á að auka reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 01:11
af demaNtur
Eg fann einu sinni sidu thar sem thu gast aeft reflex. Eg tyndi henni thvi midur, prufadu ad google-a reflex training
Re: Hvernig á að auka reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 01:11
af MrSparklez
Hvað ertu búinn að vera að spila lengi? Var líka svona fyrst en svo varð maður betri.
Re: Hvernig á að auka reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 01:15
af Kallikúla
MrSparklez skrifaði:Hvað ertu búinn að vera að spila lengi? Var líka svona fyrst en svo varð maður betri.
Spilaði smá CS 1.6(mjög lítið) og oft í CSS. CS: GO, er með 175hour á GO, 337hour á css.
Re: Hvernig á að auka reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 01:18
af nonesenze
hvað ertu tölvu specs hjá þér svona til að byrja með?
Re: Hvernig á að auka reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 01:29
af Klemmi
Þú vilt bæta reaction time, ekki auka hann.
Annars myndi ég nú halda að bezta þjálfunin væri bara einfaldlega að halda áfram að spila, eða spila á móti bottum svo þú þurfir ekki að eyða tíma í að bíða á milli round-a meðan þú æfir þig.
Re: Hvernig á að auka reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 01:30
af Kallikúla
nonesenze skrifaði:hvað ertu tölvu specs hjá þér svona til að byrja með?
Hörmuleg. 50 fps.
Hef getað spilað ágætlega en lagga út stundum.
Áætla betri tölvu í lok Mars(þegar ég á efni á því)
Er ekki með specs byside, skal posta því á morgun/á eftir.
@Klemmi, fixed
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 01:43
af daremo
VIðbragðstími eykst með aldrinum. Kannski ertu bara of gamall fyrir FPS leiki.
Edit: Tala af eigin reynslu. Spilaði Quake 2 þegar ég var 20 ára. Er 30+ í dag, og get ekki neitt.
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 01:45
af Plushy
http://osu.ppy.sh/þetta er góður leiki til að æfa viðbragðs- og tímahæfni. Verður samhæfnari af því að fylgja hlutum með músinni og í takt, bregðast við mismunandi áttum ofl.
Spilaði þetta mikið með League of Legends og varð betri í honum fyrir vikið
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 02:04
af Stebbieff
Plushy skrifaði:http://osu.ppy.sh/
þetta er góður leiki til að æfa viðbragðs- og tímahæfni. Verður samhæfnari af því að fylgja hlutum með músinni og í takt, bregðast við mismunandi áttum ofl.
Spilaði þetta mikið með League of Legends og varð betri í honum fyrir vikið
Sammála þessu, Gerði nákvæmlega sama og tók eftir mikilli breytingu á reaction time hjá mér þegar ég var orðinn ágætur í Osu.
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 02:45
af Lexxinn
Ég spilaði alltaf mikið af aim og deathmatch þegar ég var í 1,6
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 03:17
af Gúrú
daremo skrifaði:VIðbragðstími eykst með aldrinum. Kannski ertu bara of gamall fyrir FPS leiki.
Edit: Tala af eigin reynslu. Spilaði Quake 2 þegar ég var 20 ára. Er 30+ í dag, og get ekki neitt.
Grunar að það sé frekar 90% það að þú hafir hætt að game-a jafn grimmt í 10 ár og 10% aldur.
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 03:22
af Viktor
Drullaðu þér í Aim map
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 03:31
af Haflidi85
Þú ert bara ekki með neina tíma á bakinu, ég spilaði q2 í mörg ár og q3 líka er að tala um yfir 10 ár, þetta tekur bara tíma, en eftir það getur maður stokkið í svona leiki og sett nokkur hundruð tíma í þá og dominatað, en 175 tímar er bara ekki nálægt því að vera nóg. Ef maður hefur áhuga þá kemur þetta.
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 03:58
af beggi90
Klárlega Death Match.
Að finna Death Match Only HS server með góðu pingi er líka gullnáma.
Svo er að venja sig á það að horfa reglulega á radar í venjulegum leik, þá veistu hvenær hljóð úr X átt er pottþétt óvinur.
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 10:39
af Hnykill
daremo skrifaði:VIðbragðstími eykst með aldrinum. Kannski ertu bara of gamall fyrir FPS leiki.
Edit: Tala af eigin reynslu. Spilaði Quake 2 þegar ég var 20 ára. Er 30+ í dag, og get ekki neitt.
Heyr heyr ! var líka í Quake 2 og 3 á sínum tíma. er 33 ára í dag og Online leikir eru bara dauðir fyrir mér. allt reflex farið og ég yfirleitt drepinn áður en ég veit hvar ég er staddur
Spila samt single player leiki enn stíft.
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 11:26
af DabbiGj
bæta hugsun, reyndu frekar að vita af óvininum áður en þú þarft að bregðast hratt við
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 11:45
af Kallikúla
Haflidi85 skrifaði:Þú ert bara ekki með neina tíma á bakinu, ég spilaði q2 í mörg ár og q3 líka er að tala um yfir 10 ár, þetta tekur bara tíma, en eftir það getur maður stokkið í svona leiki og sett nokkur hundruð tíma í þá og dominatað, en 175 tímar er bara ekki nálægt því að vera nóg. Ef maður hefur áhuga þá kemur þetta.
Ég hef alveg spilað css í 300hours á mínum account og aðra 400 á vinar míns.
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 12:24
af Vaktari
Scrimma 5vs5 oft, spila á aim server eða deatmatch only hs. Allt þetta hjálpar til svo bara spila villt og galið.
Held ég eigi yfir 2 þúsund tíma í cs:s spilun sjálfur
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 12:35
af Plushy
Hnykill skrifaði:daremo skrifaði:VIðbragðstími eykst með aldrinum. Kannski ertu bara of gamall fyrir FPS leiki.
Edit: Tala af eigin reynslu. Spilaði Quake 2 þegar ég var 20 ára. Er 30+ í dag, og get ekki neitt.
Heyr heyr ! var líka í Quake 2 og 3 á sínum tíma. er 33 ára í dag og Online leikir eru bara dauðir fyrir mér. allt reflex farið og ég yfirleitt drepinn áður en ég veit hvar ég er staddur
Spila samt single player leiki enn stíft.
Þegar ég spilaði Super Mario Bros og Super Mario 64 þegar ég var yngri gat ég leyst út úr flestum ráðgátum sjálfur en ef ég reyni að gera það sama í dag festist á á einföldustu þrautum
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 13:19
af Lexxinn
Kallikúla skrifaði:Haflidi85 skrifaði:Þú ert bara ekki með neina tíma á bakinu, ég spilaði q2 í mörg ár og q3 líka er að tala um yfir 10 ár, þetta tekur bara tíma, en eftir það getur maður stokkið í svona leiki og sett nokkur hundruð tíma í þá og dominatað, en 175 tímar er bara ekki nálægt því að vera nóg. Ef maður hefur áhuga þá kemur þetta.
Ég hef alveg spilað css í 300hours á mínum account og aðra 400 á vinar míns.
Byrjunin er allavegan 100fps. Ég gat ekki skít meðan ég var fastur í 60fps. Aftur á móti á ég einhverja 2þúsund tíma í 1.6 og ca 1þúsund í css, eftir svona 1500tíma í 1.6 fór þetta að smella saman en ég spilaði líka minna þá og scrimmaði meira.
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Sun 01. Des 2013 14:23
af Hnykill
Læra líka vel á möppin sem þú ert að spila hverju sinni. þekkja alla staði sem eru mestar líkur á að menn séu á. forðast opin svæði og flöskuhálsa.. svona eins og í myndinni 300
Re: Hvernig á að bæta reaction time?
Sent: Þri 03. Des 2013 15:06
af SergioMyth
Hnykill skrifaði:Læra líka vel á möppin sem þú ert að spila hverju sinni. þekkja alla staði sem eru mestar líkur á að menn séu á. forðast opin svæði og flöskuhálsa.. svona eins og í myndinni 300
Sammála með því mikilvægara í leikjaspilun, ég er með mjög hröð viðbrögð og hrikalega háa sensitvity! En þegar ég spilað MW3 fyrst var ég ekkert góður enda vissi ég ekkert hvert ég átti að fara eða hvar allir væru