Síða 1 af 1

Klassískir leikir?

Sent: Fim 14. Nóv 2013 21:17
af SergioMyth
Mig langar að byrja að spila aftur eldri leiki t.d. Super Mario Brothers, Bomber Man og svo mætti lengi telja. Þar sem ég nenni ekki að henda upp gömlu Nintendo í hvert skipti sem fortíðarþráinn gerir vart við sig þá vill ég spila þetta í PC. Vita menn um góðan emulator, eða er einhver með reynslu á þessu sviði, hvað varðar spilun þessara leikja í PC? Hvað er einfaldast? :)

Re: Klassískir leikir?

Sent: Fim 14. Nóv 2013 21:58
af dogalicius
Já er einginn hérna með góð ráð við þessu?

Re: Klassískir leikir?

Sent: Fim 14. Nóv 2013 22:00
af Tesy
Ég hef alltaf notað Project 64 til að spila Nintendo 64 í PC. Virkar perfectly og hef gert það í mörg ár.

Re: Klassískir leikir?

Sent: Fim 14. Nóv 2013 22:05
af Lexinn
Hérna sækji ég emulator-ana sem ég er með: http://www.emulator-zone.com/
Fyrir Super Nintendo þá nota ég Znes sem er stórkostlegur!
Nintendo 64 er eins og Tesy segir Project 64 brilliant, Nes er með Jnes og ef þig langar í PS1 þá er ePSXe frábær.

Og síðan, ein uppáhalds síðan mín fyrir roms: http://www.emuparadise.me

Re: Klassískir leikir?

Sent: Fös 15. Nóv 2013 08:58
af SergioMyth
Takk fyrir þetta vaktarar :)

Re: Klassískir leikir?

Sent: Fös 15. Nóv 2013 20:26
af hakkarin
Ef að þú spilar FPS leikir að þá er Doom náttúrulega alltaf klassík.

Og þetta mod sem að var gert fyrir hann gerir hann bara betri:




Doom kostar næstum ekkert á STEAM og það er auðvelt að setja þetta upp. Svo virkar Brutal Doom líka með Doom 2 of Final Doom.

Re: Klassískir leikir?

Sent: Lau 16. Nóv 2013 12:01
af SergioMyth
Snilld er co-op eða multiplayer í dom? :) Sýnist þetta vera skemmtilegur lan leikur ég prófaði hann í rúmlega 2 mínútur fyrir 10 árum!

Re: Klassískir leikir?

Sent: Lau 16. Nóv 2013 14:34
af hakkarin
SergioMyth skrifaði:Snilld er co-op eða multiplayer í dom? :) Sýnist þetta vera skemmtilegur lan leikur ég prófaði hann í rúmlega 2 mínútur fyrir 10 árum!


Já. Það er meira segja enn fólk að spila hann á netinu!

Ef að þú vilt spila Brutal Doom í co-op þá er það alveg hægt. Getur likað spilað deathmatch.

Til að spila þarftu source port. Það er auðvelt að downloada og nota þau og er ekki flókið (þarft bara að dropa nokkrum filum í eina möppu). Hinsvegar skiptir það máli hvaða source port þú vilt ef að þú ætlar að spila co-op eða deathmatch með vinnum þínum. Ef að þú vilt bara spila single player þá er Gzdoom betra source port, en ef að þú vilt multiplayer með vinnum þá er Zandronum betra.

Ef að þú lendir í veseni að þá eru leiðbendingar hérna: https://www.facebook.com/BrutalDoom/pos ... 1043207228

Re: Klassískir leikir?

Sent: Lau 16. Nóv 2013 19:03
af J1nX
http://nintendo8.com/ besta síða í heimi :D

Re: Klassískir leikir?

Sent: Sun 17. Nóv 2013 01:51
af Sidious
Fyrir NES þá viltu kíkja á annað hvort FCEUX eða Nestopia
http://www.fceux.com/web/home.html
http://sourceforge.net/projects/nestopia/
Í dag þá er Higan\Bsnes lang bestur fyrir SNES spilun
http://byuu.org/higan/
Höndli tölvan þín ekki hann þá er Snes9x mun betri en ZSNES
http://www.snes9x.com/
Fyrir Sega Genesis\Megadrive þá eru það Kega Fusion og Regen
http://www.eidolons-inn.net/tiki-index.php?page=Kega
http://aamirm.hacking-cult.org/www/regen.html

Annars mæli ég bara með Zophar's domain til að fá upplýsingar um emulatora...
http://www.zophar.net/

Re: Klassískir leikir?

Sent: Sun 17. Nóv 2013 02:22
af SergioMyth
Takk! Og takk hakkarin tek hann klárlega á næsta lani :)