Síða 1 af 1

Sýndarveruleiki

Sent: Þri 28. Sep 2004 19:49
af andrig
hey ég var að pæla í hvort að það sé til svona virtual reality (sýnarveruleikja) búnaður (hjálmur og hanskar eða eitthvað) fyrir fyrstupersónu skotleiki í pc. ef að einhver veit hvar ég fæ svona, eða hvort þetta sé til endilega postið þið inn.

Sent: Þri 28. Sep 2004 20:24
af ErectuZ
Ég held að þrívíddargleraugu séu eins nálægt sýndarveruleika og þú kemst í dag.

En kannski eru einhverjir menn í Japan búnir að framleiða svona... Þó að ég er viss um að ef það væri til, þá væri það rán-rándýrt :? :8)

Sent: Þri 28. Sep 2004 21:20
af ICM
hér hefurðu það
http://www.vrealities.com/

Sent: Þri 28. Sep 2004 21:46
af Pandemic
Mynd Er til einhvað lúðalegra?

Sent: Þri 28. Sep 2004 22:17
af Vilezhout
ég væri svo sem alveg til í að hafa eitthvað svona í battlefield að :twisted:

Sent: Þri 28. Sep 2004 22:32
af ICM
Pandemic skrifaði:Er til einhvað lúðalegra?

já ég

Sent: Þri 28. Sep 2004 22:40
af MezzUp
IceCaveman skrifaði:
Pandemic skrifaði:Er til einhvað lúðalegra?

já ég

LOL, ég var næstum því búinn að fara þarna (sko með þig þ.e. :P)

Sent: Þri 28. Sep 2004 23:05
af Sveinn
Þetta er sko til, held að hermenn nota þetta til æfinga og svona :)

Sent: Þri 28. Sep 2004 23:18
af ICM
hérna er það sem þig vantaði og DOOM3 er ókeypis pældu í því!

Sent: Mið 29. Sep 2004 00:58
af Vilezhout
NICE bjössi kaupa okkur svona par og fara að leika okkur ?

Sent: Mið 29. Sep 2004 03:27
af gnarr
sjitt.. þetta er á svona 150000kr komið hingað..

Sent: Mið 29. Sep 2004 07:34
af andrig
IceCaveman: hvar er hægt að kaupa þetta? er hægt að gefa link á þetta?

Sent: Mið 29. Sep 2004 12:28
af ICM
þetta var auglýsing á þessari síðu...

Sent: Lau 02. Okt 2004 01:31
af Vilezhout
ég prófaði einhvertímann svona headsett í fullsail og handdraslstýri í einhverjum mótorhjólaleik sem ég gat voðalega lítið í :(

var þó gaman af því :D

Sent: Lau 02. Okt 2004 11:19
af Predator
Þetta væri öruglega snilld í eitthverjum fps leik.

Sent: Lau 02. Okt 2004 12:10
af ICM
hafið í huga að flest þessi gleraugu eru með 800x600 í upplausn og það klesst upp við augun svo það virðist vera 50-100" skjár svo hlutirnir verða virkilega blury... Hægt er að fá gleraugu sem eru 1024x768