Síða 1 af 1

Góður Örgjörvi fyrir dayz?

Sent: Mið 26. Jún 2013 18:38
af steinario
Er með gtx 660 ti og fx 4100 eins og er ég spila mest dayz en aðra leiki líka og núverandi örgjörvinn er farinn að gefa sig (tölvan drepur á sér vegna ofhitnun)

Re: Góður Örgjörvi fyrir dayz?

Sent: Mið 26. Jún 2013 18:45
af Haflidi85
er þetta ekki feikinógu góður örgjörvi fyrir arma2 vélina, myndi halda að rykhreinsun/nýtt kælikrem eða jafnvel ný kæling á örgjörvan sé eitthvað sem þú ættir frekar að skoða.

Re: Góður Örgjörvi fyrir dayz?

Sent: Mið 26. Jún 2013 18:48
af steinario
Nei því miður fæ nú bara 20-30 frames :S

Re: Góður Örgjörvi fyrir dayz?

Sent: Mið 26. Jún 2013 20:37
af Squinchy
Haflidi85 skrifaði:er þetta ekki feikinógu góður örgjörvi fyrir arma2 vélina, myndi halda að rykhreinsun/nýtt kælikrem eða jafnvel ný kæling á örgjörvan sé eitthvað sem þú ættir frekar að skoða.

+1 á nýtt kælikrem, jafnvel að skoða það að uppfæra í stærri kælingu er þú ert að nota stock kæli

Re: Góður Örgjörvi fyrir dayz?

Sent: Mið 26. Jún 2013 20:41
af demaNtur
steinario skrifaði:Nei því miður fæ nú bara 20-30 frames :S


Sem að gæti verið útaf hita :happy

Re: Góður Örgjörvi fyrir dayz?

Sent: Mið 26. Jún 2013 21:37
af siggik
mikklu meira en nóg power fyrir þennan leik, myndi skoða kælikrem og rykhreinsa

Re: Góður Örgjörvi fyrir dayz?

Sent: Mið 26. Jún 2013 22:57
af GullMoli
Man þegar ég var á fullu í þessum leik, stundum virkilega lágt FPS, breyttist mikið með hverjum patchi (versnaði/batnaði).

Sá einnig að nýtingin á skjákortunum mínum var oftast í kringum 40-50% og örgjörvinn aldrei nálægt full load né þá notkun á vinnsluminninu.

Prufaðu að keyra með task manager í gangi og athuga hver nýtingin er þegar þú spilar.