Síða 1 af 1

The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 01:03
af appel
Þetta er fáránlega mergjaður leikur.
http://www.thelastofus.com/

Ég hef bara ekki séð jafn mikla byltingu í tölvuleikjum í langan tíma, algjört meistaraverk.

Þessir leikur er bara svo ... váá... :o

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 01:08
af cure
Hlakka svo til að spila hann össs :happy

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 01:24
af I-JohnMatrix-I
Hands down besti leikur sem ég hef spilað! algjört meistarstykki þessi leikur.

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 02:07
af capteinninn
Ég væri alveg til í að fá hann lánaðan frá einhverjum en allir sem ég þekkja sem eiga hann eru með langan wait list af fólki sem ætlar að fá hann lánaðan til að klára hann.
Þarf að fá lánaða PS3 og leikinn hjá þeim.

PASSA AÐ POSTA EKKI SPOILERUM NEINSTAÐAR NEMA MEÐ ÞVÍ AÐ SETJA ÞAÐ Í SPOILER TAGS!

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
Svona eins og þetta


Er leikurinn jafn góður og reviewin segja ?

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 02:35
af I-JohnMatrix-I
hannesstef skrifaði:Ég væri alveg til í að fá hann lánaðan frá einhverjum en allir sem ég þekkja sem eiga hann eru með langan wait list af fólki sem ætlar að fá hann lánaðan til að klára hann.
Þarf að fá lánaða PS3 og leikinn hjá þeim.

PASSA AÐ POSTA EKKI SPOILERUM NEINSTAÐAR NEMA MEÐ ÞVÍ AÐ SETJA ÞAÐ Í SPOILER TAGS!

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
Svona eins og þetta


Er leikurinn jafn góður og reviewin segja ?


Betri :D

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 02:38
af AntiTrust
Fannst leikurinn mjög góður - en ekki betri en Uncharted. Jafn góður líklega já, en ekki betri. Bæði Uncharted og Last of Us eru langdregnir á köflum, en Uncharted lifir það betur af með subtle húmornum, sem mætti vera meira af í Last of Us.

Hvorugir toppa þó MGS1 IMO.

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 03:11
af capteinninn
AntiTrust skrifaði:Fannst leikurinn mjög góður - en ekki betri en Uncharted. Jafn góður líklega já, en ekki betri. Bæði Uncharted og Last of Us eru langdregnir á köflum, en Uncharted lifir það betur af með subtle húmornum, sem mætti vera meira af í Last of Us.

Hvorugir toppa þó MGS1 IMO.


Ætla að kaupa PS4 og kaupa Uncharted leikina og MGS leikina líka því ég hef aldrei spilað þá

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 03:22
af worghal
hannesstef skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fannst leikurinn mjög góður - en ekki betri en Uncharted. Jafn góður líklega já, en ekki betri. Bæði Uncharted og Last of Us eru langdregnir á köflum, en Uncharted lifir það betur af með subtle húmornum, sem mætti vera meira af í Last of Us.

Hvorugir toppa þó MGS1 IMO.


Ætla að kaupa PS4 og kaupa Uncharted leikina og MGS leikina líka því ég hef aldrei spilað þá

ps4 verður ekki backwards compatible með ps3 leikjum.
samt spurning hvort þessir core leikir komi á PSN fyrir ps4 :happy

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 07:48
af ZoRzEr
Lengi að byrja, en þegar hann er farinn af stað. Holy cow.

Frábær leikur, frábærir characterar, lítur stór vel út, góð saga.

Joel er enn fastur í hausnum á mér.

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 09:56
af SolidFeather

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 10:06
af AntiTrust
SolidFeather skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=tTsBn36yPrg


Er sammála honum að vissu leyti, sérstaklega þegar hann tekur fyrir stigana. Það er um það bil eina puzzle-tengt sem maður gerir í leiknum, finna stiga og pramma fyrir ósyndu Ellie, og finna svo viðeigandi staði fyrir þessa tvo hluti. Vantaði algjörlega fleiri og mikið dýpri gátur. Það er svo margt í leiknum sem hreinlega öskrar madeformainstream - ekki gamers.

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 10:36
af appel
SolidFeather skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=tTsBn36yPrg


Haha... ekki það að hann hafi rangt fyrir sér, en ýkir doldið. Hann horfir algjörlega framhjá hvað leikurinn "immersar" spilarann inn í söguþræði og karakterunum. Ég hef heyrt af mönnum sem hafa tárast/grátið yfir leiknum.

Það snýst ekki allt um að eyða klukkutíma í að leysa einhverja gátu eða hlaupa og hoppa með árásarriffli með sprengingar allt í kring. Nóg af þannig leikjum til.

Last of Us er leikur sem snýst um að immersa þig í heimi og sögu, og leiða þig í gegnum upphaf og endi þeirrar sögu með mikilli karaktertengingu og upphrifningu. Ég hef aldrei verið jafn tengdur karakterum í tölvuleik. Leikurinn kann að gerast í "zombie apocalypse" heimi, en í mínum huga er þetta ekki "zombie" leikur heldur leikur um tilfinningar og tengingu tveggja karaktera sem eru að struggla í þessum heimi. Það er líka vissulega nóg af actioni og "scary momentum" í leiknum.

Raunverulegir dialoggar, virkilega raunveruleg viðbrögð í "cut scenes", eðlilegar hreyfingar á karakterunum í öllum aðstæðum, setja hendur á vegg, styðja sig við umhverfið, augun raunveruleg og lifandi, getur séð þegar karakterarnir eru að tárast.

Virkilega ekki hægt að bera saman leiki sem eru með þurra og auma karakterdialogga, þar sem einn karakter stendur bara einhversstaðar og segir fyrirfram ákveðna setningu án neinnar tilfinningar og tengingar við neitt.

Enginn annar leikur hefur tengt kvikmyndaheimin jafn mikið saman við leikjaheiminn, og það sem þessi leikur hefur sannfært mig um er að það er hægt að segja frá sögu með tölvuleikjum sem jafnast á við þá sem er í bestu kvikmyndunum.

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 10:40
af vesley
Andskotinn, hafði ekkert heyrt af þessum

Verst að ég er bara með Xbox.

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 10:46
af appel
worghal skrifaði:
hannesstef skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fannst leikurinn mjög góður - en ekki betri en Uncharted. Jafn góður líklega já, en ekki betri. Bæði Uncharted og Last of Us eru langdregnir á köflum, en Uncharted lifir það betur af með subtle húmornum, sem mætti vera meira af í Last of Us.

Hvorugir toppa þó MGS1 IMO.


Ætla að kaupa PS4 og kaupa Uncharted leikina og MGS leikina líka því ég hef aldrei spilað þá

ps4 verður ekki backwards compatible með ps3 leikjum.
samt spurning hvort þessir core leikir komi á PSN fyrir ps4 :happy


Leikurinn er "Sony exclusive", sem þýðir að þeir munu gera hann fyrir PS4 þar sem þetta er virkilega vinsæll leikur. Síðri leikir verða færðir yfir á PS4 nebbilega.

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 10:59
af AntiTrust
appel skrifaði:Það snýst ekki allt um að eyða klukkutíma í að leysa einhverja gátu eða hlaupa og hoppa með árásarriffli með sprengingar allt í kring. Nóg af þannig leikjum til.

Last of Us er leikur sem snýst um að immersa þig í heimi og sögu, og leiða þig í gegnum upphaf og endi þeirrar sögu með mikilli karaktertengingu og upphrifningu. Ég hef aldrei verið jafn tengdur karakterum í tölvuleik. Leikurinn kann að gerast í "zombie apocalypse" heimi, en í mínum huga er þetta ekki "zombie" leikur heldur leikur um tilfinningar og tengingu tveggja karaktera sem eru að struggla í þessum heimi. Það er líka vissulega nóg af actioni og "scary momentum" í leiknum.

Raunverulegir dialoggar, virkilega raunveruleg viðbrögð í "cut scenes", eðlilegar hreyfingar á karakterunum í öllum aðstæðum, setja hendur á vegg, styðja sig við umhverfið, augun raunveruleg og lifandi, getur séð þegar karakterarnir eru að tárast.


Þetta er samt leikur sem er 10-16 klst í gameplay. Hann má alveg vel við nokkrum gátum sem taka ágætis tíma hver, í staðinn fyrir hellings timefilling hlaup í gegnum ýmis umhverfi sem gera ekkert fyrir söguna, þegar komið er yfir nokkrar mínútur af því sama.

Hreyfingar, tal og tilfinningar koma mjög vel fram, enda um pjúra motion capture að ræða. Það sem þeir gerðu þó sniðugt og virðist breyta helling er að láta voice actorana leika motion capture-ið líka, gefur þessu ótrúlega raunverulega tilfinningu.

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 11:42
af I-JohnMatrix-I
appel skrifaði:
SolidFeather skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=tTsBn36yPrg


Haha... ekki það að hann hafi rangt fyrir sér, en ýkir doldið. Hann horfir algjörlega framhjá hvað leikurinn "immersar" spilarann inn í söguþræði og karakterunum. Ég hef heyrt af mönnum sem hafa tárast/grátið yfir leiknum.

Það snýst ekki allt um að eyða klukkutíma í að leysa einhverja gátu eða hlaupa og hoppa með árásarriffli með sprengingar allt í kring. Nóg af þannig leikjum til.

Last of Us er leikur sem snýst um að immersa þig í heimi og sögu, og leiða þig í gegnum upphaf og endi þeirrar sögu með mikilli karaktertengingu og upphrifningu. Ég hef aldrei verið jafn tengdur karakterum í tölvuleik. Leikurinn kann að gerast í "zombie apocalypse" heimi, en í mínum huga er þetta ekki "zombie" leikur heldur leikur um tilfinningar og tengingu tveggja karaktera sem eru að struggla í þessum heimi. Það er líka vissulega nóg af actioni og "scary momentum" í leiknum.

Raunverulegir dialoggar, virkilega raunveruleg viðbrögð í "cut scenes", eðlilegar hreyfingar á karakterunum í öllum aðstæðum, setja hendur á vegg, styðja sig við umhverfið, augun raunveruleg og lifandi, getur séð þegar karakterarnir eru að tárast.

Virkilega ekki hægt að bera saman leiki sem eru með þurra og auma karakterdialogga, þar sem einn karakter stendur bara einhversstaðar og segir fyrirfram ákveðna setningu án neinnar tilfinningar og tengingar við neitt.

Enginn annar leikur hefur tengt kvikmyndaheimin jafn mikið saman við leikjaheiminn, og það sem þessi leikur hefur sannfært mig um er að það er hægt að segja frá sögu með tölvuleikjum sem jafnast á við þá sem er í bestu kvikmyndunum.


Nákvæmlega þetta! afhverju er enginn like takki á þessari síðu? :happy

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 12:18
af hrafn1995
Jæja.. við hafið sannfært mig um að kaupa hann, veit einhver hvar er ódýrast að kaupa hann á netinu og fá hann sendann fyrir föstudaginn?

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 13:08
af GullMoli
Er einmitt búinn að vera horfa á Lets Play video úr honum frá Cryaotic, mæli með honum fyrir þá sem eiga ekki PS3.

Þetta er frábær leikur, liggur við að ég bíði spenntur eftir nýjasta Lets Play partinum á hverjum degi :)

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 14:35
af hfwf
I-JohnMatrix-I skrifaði:
appel skrifaði:
SolidFeather skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=tTsBn36yPrg


Haha... ekki það að hann hafi rangt fyrir sér, en ýkir doldið. Hann horfir algjörlega framhjá hvað leikurinn "immersar" spilarann inn í söguþræði og karakterunum. Ég hef heyrt af mönnum sem hafa tárast/grátið yfir leiknum.

Það snýst ekki allt um að eyða klukkutíma í að leysa einhverja gátu eða hlaupa og hoppa með árásarriffli með sprengingar allt í kring. Nóg af þannig leikjum til.

Last of Us er leikur sem snýst um að immersa þig í heimi og sögu, og leiða þig í gegnum upphaf og endi þeirrar sögu með mikilli karaktertengingu og upphrifningu. Ég hef aldrei verið jafn tengdur karakterum í tölvuleik. Leikurinn kann að gerast í "zombie apocalypse" heimi, en í mínum huga er þetta ekki "zombie" leikur heldur leikur um tilfinningar og tengingu tveggja karaktera sem eru að struggla í þessum heimi. Það er líka vissulega nóg af actioni og "scary momentum" í leiknum.

Raunverulegir dialoggar, virkilega raunveruleg viðbrögð í "cut scenes", eðlilegar hreyfingar á karakterunum í öllum aðstæðum, setja hendur á vegg, styðja sig við umhverfið, augun raunveruleg og lifandi, getur séð þegar karakterarnir eru að tárast.

Virkilega ekki hægt að bera saman leiki sem eru með þurra og auma karakterdialogga, þar sem einn karakter stendur bara einhversstaðar og segir fyrirfram ákveðna setningu án neinnar tilfinningar og tengingar við neitt.

Enginn annar leikur hefur tengt kvikmyndaheimin jafn mikið saman við leikjaheiminn, og það sem þessi leikur hefur sannfært mig um er að það er hægt að segja frá sögu með tölvuleikjum sem jafnast á við þá sem er í bestu kvikmyndunum.


Nákvæmlega þetta! afhverju er enginn like takki á þessari síðu? :happy


http://gaui.is/like/ vessgú

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 14:45
af Varasalvi
GullMoli skrifaði:Er einmitt búinn að vera horfa á Lets Play video úr honum frá Cryaotic, mæli með honum fyrir þá sem eiga ekki PS3.

Þetta er frábær leikur, liggur við að ég bíði spenntur eftir nýjasta Lets Play partinum á hverjum degi :)


Ertu ekki bara að spoila leiknum fyrir sjálfum þér? :)

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 15:14
af GullMoli
Varasalvi skrifaði:
GullMoli skrifaði:Er einmitt búinn að vera horfa á Lets Play video úr honum frá Cryaotic, mæli með honum fyrir þá sem eiga ekki PS3.

Þetta er frábær leikur, liggur við að ég bíði spenntur eftir nýjasta Lets Play partinum á hverjum degi :)


Ertu ekki bara að spoila leiknum fyrir sjálfum þér? :)


Í raun og veru ekki, nenni ekki að spila leikinn þar sem hann er á PS3. Finnst PS3 pinnarnir alltof óþægilegir + að spila "FPS" leik með stýripinna er hræðilegt.

Finnst frábært að horfa á hann spila í gegnum leikinn, slaka bara á og horfi á þetta eins og þáttaröð (og það mjög góða!).

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 15:49
af Orri
Tek undir það sem GullMoli segir fyrir þá sem hafa ekki kost á/nenna ekki/tíma ekki að spila leikinn.
Ég horfði á FRANKIEonPCin1080p spila leikinn, en hann er algjör snillingur og commentary'ið hans á þessum myndböndum var fullkomið, ekki of mikið en ekki of lítið.
Þetta eru einhverjir 13 partar, hver um 30-40 mínútur.

Algjört must-play / must-see :)

Re: The Last of Us

Sent: Mið 26. Jún 2013 16:06
af AntiTrust
Skil ekki þetta hate á FPS á console, það er ekki eins og AI-gaurarnir sé með mouse-like aim :)