Hvað langar mig til að spila? [CCCG]
Sent: Sun 23. Jún 2013 11:13
Hjálp kæra spjallborð!
Mig langar mikið að spila einhverskonar CCCG (computer collectible card game), spilaði Magic og annað slíkt í gamla daga og safnarinn er sterkur í mér. En þar sem ég er mjög tapsár er ég ekkert of hrifinn af miklu player vs. player, þó sá möguleiki sé víst orðinn fastur liður í öllum leikjum. Það sem ég hef reynt að spila til að uppfylla þessa þörf er:
Battleforge Sambland af CCCG og RTS. Mér finnst hann raunar mjög skemmtilegur, en hann er pínu of mikið "Real time" fyrir mig og minn hæga haus. Samt mikið single player content og mikið af skemmtilegri mekaník. En það hefur lítið content komið í hann síðustu 2 árin svo hann er líklega að deyja.
Magic: The Gathering – Duels of the Planeswalkers 2012 Klassískt Magic, en ekkert collection og ekkert deckbuild, sem er augljóslega stór partur af fjörinu.
Duel of Champions Var að prófa þennan eftir meðmæli frá Penny Arcade. Nokkuð stöðluð card game mekaník, en virðist vera eiginlega eingöngu fókusaður á PvP. Kannski þoli ég það betur hér þar sem ég fæ frið til að hugsa.
Ég sé að það eru að koma einhverjir áhugaverðir leikir á markað í þessum dúr:
Hex sem var að klára kickstarter og býður enþá uppá að maður borgi 50$ til að fá einhverskonar preorder bónus.
Hearthstone frá Blizzard OMGLAZERGUNZPEWPEWPEW. Eða þannig.
Þessir eru samt ekki komnir út, en ég er svo aðframkominn af CCG fíkn að ég er alvarlega að íhuga að borga 50$ í Hex, þó rewardið fyrir það sé ca 3x verra en kickstarter rewardið var. Ég er þá greinilega tilbúinn að borga fyrir góðan leik.
TL;DR Getur einhver mælt með CCCG leik fyrir mig? Með áherslu á PvE framyfir PvP ef mögulegt er.
Mig langar mikið að spila einhverskonar CCCG (computer collectible card game), spilaði Magic og annað slíkt í gamla daga og safnarinn er sterkur í mér. En þar sem ég er mjög tapsár er ég ekkert of hrifinn af miklu player vs. player, þó sá möguleiki sé víst orðinn fastur liður í öllum leikjum. Það sem ég hef reynt að spila til að uppfylla þessa þörf er:
Battleforge Sambland af CCCG og RTS. Mér finnst hann raunar mjög skemmtilegur, en hann er pínu of mikið "Real time" fyrir mig og minn hæga haus. Samt mikið single player content og mikið af skemmtilegri mekaník. En það hefur lítið content komið í hann síðustu 2 árin svo hann er líklega að deyja.
Magic: The Gathering – Duels of the Planeswalkers 2012 Klassískt Magic, en ekkert collection og ekkert deckbuild, sem er augljóslega stór partur af fjörinu.
Duel of Champions Var að prófa þennan eftir meðmæli frá Penny Arcade. Nokkuð stöðluð card game mekaník, en virðist vera eiginlega eingöngu fókusaður á PvP. Kannski þoli ég það betur hér þar sem ég fæ frið til að hugsa.
Ég sé að það eru að koma einhverjir áhugaverðir leikir á markað í þessum dúr:
Hex sem var að klára kickstarter og býður enþá uppá að maður borgi 50$ til að fá einhverskonar preorder bónus.
Hearthstone frá Blizzard OMGLAZERGUNZPEWPEWPEW. Eða þannig.
Þessir eru samt ekki komnir út, en ég er svo aðframkominn af CCG fíkn að ég er alvarlega að íhuga að borga 50$ í Hex, þó rewardið fyrir það sé ca 3x verra en kickstarter rewardið var. Ég er þá greinilega tilbúinn að borga fyrir góðan leik.
TL;DR Getur einhver mælt með CCCG leik fyrir mig? Með áherslu á PvE framyfir PvP ef mögulegt er.