Síða 1 af 2

WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Sun 12. Maí 2013 17:39
af Plushy


Líst megavel á þennan leik, er búinn að sækja um beta aðgang vona að ég fái 1 stk invite :)

Hægt að skrá sig í beta hérna: http://www.wildstar-online.com/uk/beta/

Aðeins öðruvísi en hinir venjulegu MMORPG's, finnst eins og þetta sé Jak & Daxter eða Ratchet & Clank í mmo útfærslu

Hvað finnst ykkur?

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Sun 12. Maí 2013 19:46
af Akumo
Búin að vera fylgjast með þessum leeengi, vona virkilega að komast í betuna þegar eu betan opnar.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Sun 12. Maí 2013 23:10
af FuriousJoe
Ég er bara búinn að finna ástina aftur.... Vá hvað ég bíð spenntur núna.

Þeir fara alveg hárrétta leið með þennan, þ.e.a.s graffíkina. Margir hafa reynt þetta og feilað, en þessi.... þessi verður sérstakur. :)

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 00:13
af Hjorleifsson
Nice, lookar vel og búinn að skrá mig í betuna!

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 00:23
af Zorky
Tóku wow graffík með dodge system stolið frá the secret world þetta er mix max af öðrum mmo´s explore draslið er aðalega úr Rift, scientist minnir mig á AO og fighterinn er bara basic.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 00:26
af Plushy
Zorky skrifaði:Tóku wow graffík með dodge system stolið frá the secret world þetta er mix max af öðrum mmo´s


Grafíkin er ekki neitt í líkingu við WoW

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 00:27
af Zorky
Þetta er bara djúsuð upp wow graffík cartoonist svona sem mar horfir á og tekur ekki alvarlega...Wow 2.0 mundi líta svona út.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 00:29
af FuriousJoe
Zorky skrifaði:Tóku wow graffík með dodge system stolið frá the secret world þetta er mix max af öðrum mmo´s explore draslið er aðalega úr Rift, scientist minnir mig á AO og fighterinn er bara basic.


Graffíkin er ekki sambærlileg WoW gaur, langt langt frá því. Þetta dodge system hefur sést í mörgum leikjum, sem komu út árum fyrir Secret World. Explorer draslið er ekki úr Rift. Enda eldgamalt líka.


Lýstu fyrir mér MMORPG sem notar ekkert sem aðrir hafa notað frá byrjum mannkyns.


Og þess má geta að leikurinn Vanguard var með "player housing", á ekki að grenja yfir því ?
Sá leikur floppaði. Big time. Afhverju má ekki annar frammleiðandi nota sömu hugmynd ? Er það bara bannað í dag? Má enginn leikur vera open world því WoW er þannig ?
Má enginn leikur vera cartoonish því WoW er þannig ?

Ég er ekki að spyrja, bara setja þetta upp svona til þess að þú áttir þig á því hversu heimskulegt þetta svar þitt er.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 00:32
af Zorky
Þú hefur greinilega ekki spilað Rift það er tonn af puzzles or secret loot út um allt meira seigja achivements bara fyrir exploring þarft samt ekki að taka sér class bara fyrir það lol....AoC notaði eithvað af þessu dodge dóti líka það er líka sama fyrirtæki ég man ekki eftir öðrum leik en það er basic cartoonist grafík.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 00:33
af FuriousJoe
Zorky skrifaði:Þú hefur greinilega ekki spilað Rift það er tonn af puzzles or secret loot út um allt meira seigja achivements bara fyrir exploring....AoC notaði eithvað af þessu dodge dóti líka það er líka sama fyrirtæki ég man ekki eftir öðrum leik en það er basic cartoonist grafík.



Jú, er reyndar að spila Rift as we speak. Það sem ég er að meina er að Rift fann ekki upp þetta exploring dæmi.
Achievements bara fyrir exploring ???? Var WoW ekki á undan Rift þar ? Jafn barnaleg umræða.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 00:35
af Zorky
Þeir bygðu það upp bara fyrir exploring það eru you side quests í öðrum mmo en ekki nálagt hvað Rift gerði

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 00:36
af FuriousJoe
Zorky skrifaði:Þeir bygðu það upp bara fyrir exploring það eru you side quests í öðrum mmo en ekki nálagt hvað Rift gerði


Magnað, WildStar lookar samt æðislega, og ég er tussuspenntur yfir honum sama hvað þú grenjar mikið.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 00:37
af Zorky
Svo má bæta við að allt wildstar teamið sjálft er byggt upp af flest fólki sem vann á öðrum mmo leikjum wow soe ea og listin heldur áfram. Hver er að grenja ég spyr er bara benda á það þeir eru ekki að fynna upp hjólið sama má seigja um rift eða wow og everquest ? Er orðin frekar þreittur að býða eftir eithverju nýju í þessu fantasy heimi.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 00:52
af Plushy
Það er ástæða fyrir því að sömu grunn element eru notuð í flestum MMO's = Þau virka.

Held að enginn myndi nenna að spila leik sem yrði byggður upp á öllu nýju, allir labba á hvolfi, þú heldur öfugt á sverðinu og þegar þú stingur sjálfan þig þá healar það óvini.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 01:18
af Zorky
Veit ekki alveg hvaða leiki þú hefur verið að spila en hversu leingi er hægt að seigja nota sömu formuluna af því hún virkar ? Wow er missa 1 million subs á stuttum tíma swtor er f2p tsw f2p aoc f2p planetside 2 f2p gw1-2 f2p það er allt að verða f2p því þetta er ekki að virka það gefur auga leið svo koma leikir eins Neocron sem ég spila enþá í dag en tapaði fyrir planetside í sínum tíma en ps2 er allt annað kaffi og líkist sá gamla lítið.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 01:29
af FuriousJoe
Plushy skrifaði:Það er ástæða fyrir því að sömu grunn element eru notuð í flestum MMO's = Þau virka.

Held að enginn myndi nenna að spila leik sem yrði byggður upp á öllu nýju, allir labba á hvolfi, þú heldur öfugt á sverðinu og þegar þú stingur sjálfan þig þá healar það óvini.


\:D/ =D>

Zorky skrifaði:Veit ekki alveg hvaða leiki þú hefur verið að spila en hversu leingi er hægt að seigja nota sömu formuluna af því hún virkar ? Wow er missa 1 million subs á stuttum tíma swtor er f2p tsw f2p aoc f2p planetside 2 f2p gw1-2 f2p það er allt að verða f2p því þetta er ekki að virka það gefur auga leið svo koma leikir eins Neocron sem ég spila enþá í dag en tapaði fyrir planetside í sínum tíma en ps2 er allt annað kaffi og líkist sá gamla lítið.



Það er ekkert allt að verða f2p, Guild Wars hefur held ég alltaf verið f2p (amk GW2) Swtor var singleplayer (manni leið þannig)Wow að missa 1m, so ? Það eru svona 8m subs svo það breytir litlu.
Rift er ekki f2p, en er á leiðinni að verða það. Bara til þess að taka dæmi. Hversu lengi er hægt að segja "Nota sömu formúluna (stafað rétt)" ? Á þá ekki að hætta að frammleiða bíla með 4 dekk, meina hversu lengi er hægt að nota sömu formúluna.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 01:33
af Plushy
Það er ekki að það sé ekki að virka. Hlutir endast einfaldlega ekki að eilífu, sérstaklega þeir góðu. Maður fær leið á öllu á endanum.

Mér finnst pítsa góð og fæ mér reglulega. Stundum breyti ég til og fæ mér hamborgara sem er líka góður. Þótt mér finnist pítsa svona góð þá fæ ég leið á henni ef ég borða hana of mikið.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 02:03
af Zorky
Wow með 13m lol hvar ertu búinn að vera peakið var 12m fór aldrei hærra en það

World of Warcraft loses 1.3M subscribers since February, down to 8.3M
http://wow.joystiq.com/2013/05/08/wow-l ... own-to-8m/

Rift er víst f2p upp í lvl 20 búinn að vera það leingi og þessi events þeirra eru alltaf f2p allan tíman dugar samt ekkert, það er eingin að spila Eu á 2 servera sem er medium restin er tómt veit ekki með usa en rift irc rásin hafði yfir 2000 mans á peak tíma núna eru 3 þar er alltaf að fá frýjan game kóða frá Raptr reglugega sem átti vera eithver booster en það er eingin að ná í elite kóðana sem þarf um sirca 100 tíma fyrir allt gameplay talningu.D

Defiance eventið var svo tómt að við góðum ekki lokað stóru riftunum það var bara eingin mannskapur.

Og það ætti hafa bannað bensín bíla fyrir 10 árum enda formulan að ræna mann í bensíni núna, Er ekki ódýrara að fljúga til Akureyrar en keyra

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 02:12
af FuriousJoe
Zorky skrifaði:Wow með 13m lol hvar ertu búinn að vera peakið var 12m fór aldrei hærra en það

World of Warcraft loses 1.3M subscribers since February, down to 8.3M
http://wow.joystiq.com/2013/05/08/wow-l ... own-to-8m/

Rift er víst f2p upp í lvl 20 búinn að vera það leingi og þessi events þeirra eru alltaf f2p allan tíman dugar samt ekkert, það er eingin að spila Eu á 2 servera sem er medium restin er tómt veit ekki með usa en rift irc rásin hafði yfir 2000 mans á peak tíma núna eru 3 þar er alltaf að fá frýjan game kóða frá Raptr reglugega sem átti vera eithver booster en það er eingin að ná í elite kóðana sem þarf um sirca 100 tíma fyrir allt gameplay talningu.D

Defiance eventið var svo tómt að við góðum ekki lokað stóru riftunum það var bara eingin mannskapur.

Og það ætti hafa bannað bensín bíla fyrir 10 árum enda formulan að ræna mann í bensíni núna, Er ekki ódýrara að fljúga til Akureyrar en keyra



Stupid at its highest.

Rift er ekki F2P, trial er ekki full. Idiot.
1.3M subs er ekki skítur á Blizzard.
Rift er F2P uppí lvl 20,er WoW það ekki líka ?
Það notar ENGINN IRC í dag, Idiot.
Ég er á Rift EU og það er gjörsamlega stappað af fólki í kringum mig hvenær sem ég logga mig inn.

Defiance eventið var svo tómt að við góðum ekki lokað stóru riftunum það var bara eingin mannskapur.

Skil ekki þetta tungumál.

Og það ætti hafa bannað bensín bíla fyrir 10 árum enda formulan að ræna mann í bensíni núna, Er ekki ódýrara að fljúga til Akureyrar en keyra


Ertu að stimpla á sjálfan þig á fullu "IDIOT" ? Ég sagði 4 dekk, talaði aldrei um eldsneyti né jörðina og hvað þá flug til akureyrar.
Bensínbíll formúla ? WTF?
Ræna mann í bensíni? Veistu hvað bensínið kostar í USA ? Dont speak when your mouth is full of shit.
Banna bensínbíla fyrir 10 árum? Veistu hvar við vorum fyrir 10 árum ? Það var ekki til rafmagnsbíll (tilbúinn til fjöldaframleiðslu) á þeim tíma. Idiot.

Djíses kræst, fólk eins og þú.... Ég vorkenni þér bara.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 15:13
af Zorky
FuriousJoe skrifaði:
Zorky skrifaði:Wow með 13m lol hvar ertu búinn að vera peakið var 12m fór aldrei hærra en það

World of Warcraft loses 1.3M subscribers since February, down to 8.3M
http://wow.joystiq.com/2013/05/08/wow-l ... own-to-8m/

Rift er víst f2p upp í lvl 20 búinn að vera það leingi og þessi events þeirra eru alltaf f2p allan tíman dugar samt ekkert, það er eingin að spila Eu á 2 servera sem er medium restin er tómt veit ekki með usa en rift irc rásin hafði yfir 2000 mans á peak tíma núna eru 3 þar er alltaf að fá frýjan game kóða frá Raptr reglugega sem átti vera eithver booster en það er eingin að ná í elite kóðana sem þarf um sirca 100 tíma fyrir allt gameplay talningu.D

Defiance eventið var svo tómt að við góðum ekki lokað stóru riftunum það var bara eingin mannskapur.

Og það ætti hafa bannað bensín bíla fyrir 10 árum enda formulan að ræna mann í bensíni núna, Er ekki ódýrara að fljúga til Akureyrar en keyra



Stupid at its highest.

Rift er ekki F2P, trial er ekki full. Idiot.
1.3M subs er ekki skítur á Blizzard.
Rift er F2P uppí lvl 20,er WoW það ekki líka ?
Það notar ENGINN IRC í dag, Idiot.
Ég er á Rift EU og það er gjörsamlega stappað af fólki í kringum mig hvenær sem ég logga mig inn.

Defiance eventið var svo tómt að við góðum ekki lokað stóru riftunum það var bara eingin mannskapur.

Skil ekki þetta tungumál.

Og það ætti hafa bannað bensín bíla fyrir 10 árum enda formulan að ræna mann í bensíni núna, Er ekki ódýrara að fljúga til Akureyrar en keyra


Ertu að stimpla á sjálfan þig á fullu "IDIOT" ? Ég sagði 4 dekk, talaði aldrei um eldsneyti né jörðina og hvað þá flug til akureyrar.
Bensínbíll formúla ? WTF?
Ræna mann í bensíni? Veistu hvað bensínið kostar í USA ? Dont speak when your mouth is full of shit.
Banna bensínbíla fyrir 10 árum? Veistu hvar við vorum fyrir 10 árum ? Það var ekki til rafmagnsbíll (tilbúinn til fjöldaframleiðslu) á þeim tíma. Idiot.

Djíses kræst, fólk eins og þú.... Ég vorkenni þér bara.




Þú ert bara mála þig út í horn félagi voðalega tekurðu þessu persónulega algjörlega óþarfi að skjota á svona á mig þetta er bara leikur...
Trial á mmo hefur time limit þetta kallast Rift lite sem þeir nota ekki trial ég kalla það f2p þú mátt kalla það lite en þetta er ekki trial.
Blizzard er að tapa subs mjög hratt í dag það er mikið issue fyrir þá að halda þessu gangandi eftir panda expansion sem var massive fail
Það eru fullt af fólki sem notar irc i dag farðu inn á quakenet eða global gamers checkaðu sjálfur áður en þú seigir svona heimskulegan hlut
Ef þú veist ekki hvað Defiance eventið var þá var það rift event með defiance mobs úr defiance leiknum það ættu allir að vita þetta sem spila rift ef þú
veist ekki hvað það er þá kalla ég bullshit að þú spilar Rift yfir höfuð.
Hér er mynd af servernum á peak time lol nó af fólki bullshit
http://tinypic.com/view.php?pic=68gai0&s=5

Why Are Gas Prices So High?
http://useconomy.about.com/od/commoditi ... prices.htm

Og hvernig í andskotanum getur basic formula á 4 dekkja bíl ekki flokkað það með bensín ætlarðu að fara ýta honum frá a til b ?
Og ertu focking fæddur í helli, History of the electric vehicle https://en.wikipedia.org/wiki/History_o ... ic_vehicle

Ég mæli með þú farir að rage eithver annarstaðar og kalla sjálfan þig idiot ég hef verið í mmo bransanum síðan everquest og á IRC löngu áður en Ísland fattaði hvað það var og það er enþá í fullum gangi.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 22:40
af FuriousJoe
Zorky skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
Zorky skrifaði:Wow með 13m lol hvar ertu búinn að vera peakið var 12m fór aldrei hærra en það

World of Warcraft loses 1.3M subscribers since February, down to 8.3M
http://wow.joystiq.com/2013/05/08/wow-l ... own-to-8m/

Rift er víst f2p upp í lvl 20 búinn að vera það leingi og þessi events þeirra eru alltaf f2p allan tíman dugar samt ekkert, það er eingin að spila Eu á 2 servera sem er medium restin er tómt veit ekki með usa en rift irc rásin hafði yfir 2000 mans á peak tíma núna eru 3 þar er alltaf að fá frýjan game kóða frá Raptr reglugega sem átti vera eithver booster en það er eingin að ná í elite kóðana sem þarf um sirca 100 tíma fyrir allt gameplay talningu.D

Defiance eventið var svo tómt að við góðum ekki lokað stóru riftunum það var bara eingin mannskapur.

Og það ætti hafa bannað bensín bíla fyrir 10 árum enda formulan að ræna mann í bensíni núna, Er ekki ódýrara að fljúga til Akureyrar en keyra



Stupid at its highest.

Rift er ekki F2P, trial er ekki full. Idiot.
1.3M subs er ekki skítur á Blizzard.
Rift er F2P uppí lvl 20,er WoW það ekki líka ?
Það notar ENGINN IRC í dag, Idiot.
Ég er á Rift EU og það er gjörsamlega stappað af fólki í kringum mig hvenær sem ég logga mig inn.

Defiance eventið var svo tómt að við góðum ekki lokað stóru riftunum það var bara eingin mannskapur.

Skil ekki þetta tungumál.

Og það ætti hafa bannað bensín bíla fyrir 10 árum enda formulan að ræna mann í bensíni núna, Er ekki ódýrara að fljúga til Akureyrar en keyra


Ertu að stimpla á sjálfan þig á fullu "IDIOT" ? Ég sagði 4 dekk, talaði aldrei um eldsneyti né jörðina og hvað þá flug til akureyrar.
Bensínbíll formúla ? WTF?
Ræna mann í bensíni? Veistu hvað bensínið kostar í USA ? Dont speak when your mouth is full of shit.
Banna bensínbíla fyrir 10 árum? Veistu hvar við vorum fyrir 10 árum ? Það var ekki til rafmagnsbíll (tilbúinn til fjöldaframleiðslu) á þeim tíma. Idiot.

Djíses kræst, fólk eins og þú.... Ég vorkenni þér bara.




Þú ert bara mála þig út í horn félagi voðalega tekurðu þessu persónulega algjörlega óþarfi að skjota á svona á mig þetta er bara leikur...
Trial á mmo hefur time limit þetta kallast Rift lite sem þeir nota ekki trial ég kalla það f2p þú mátt kalla það lite en þetta er ekki trial.
Blizzard er að tapa subs mjög hratt í dag það er mikið issue fyrir þá að halda þessu gangandi eftir panda expansion sem var massive fail
Það eru fullt af fólki sem notar irc i dag farðu inn á quakenet eða global gamers checkaðu sjálfur áður en þú seigir svona heimskulegan hlut
Ef þú veist ekki hvað Defiance eventið var þá var það rift event með defiance mobs úr defiance leiknum það ættu allir að vita þetta sem spila rift ef þú
veist ekki hvað það er þá kalla ég bullshit að þú spilar Rift yfir höfuð.
Hér er mynd af servernum á peak time lol nó af fólki bullshit
http://tinypic.com/view.php?pic=68gai0&s=5

Why Are Gas Prices So High?
http://useconomy.about.com/od/commoditi ... prices.htm

Og hvernig í andskotanum getur basic formula á 4 dekkja bíl ekki flokkað það með bensín ætlarðu að fara ýta honum frá a til b ?
Og ertu focking fæddur í helli, History of the electric vehicle https://en.wikipedia.org/wiki/History_o ... ic_vehicle

Ég mæli með þú farir að rage eithver annarstaðar og kalla sjálfan þig idiot ég hef verið í mmo bransanum síðan everquest og á IRC löngu áður en Ísland fattaði hvað það var og það er enþá í fullum gangi.



Jæja,
#1 Ég spurði þig hvort að WoW væri ekki F2P uppí lvl 20 eins og þú sagðir að Rift væri. Þar sem þú getur jú spilað WoW eins lengi og þú vilt upp í lvl 20. - Lesa aðeins betur næst.
#2 Blizz tapa subs já, ég sagði bara að þeir væru með nóg yfirhöfuð og hafa haft síðustu 9 árin. Þetta breytir litlu fyrir þá. WoW verður örugglega alveg F2P innan 4 ára.
#3 Það má vera að einhverjir vinir þínir nota IRC, en venjulegi nútímamaðurinn gerir það ekki.
#4 "Ef þú veist ekki hvað Defiance eventið var" - Hvar skrifa ég eitthvað um að ég viti það ekki ? Eini sem hefur minnst á þetta event ert þú, ég svaraði því 1 sinni og búið. Hættu að búa til bull strákur, röflar eins og kona.
#5 Þessi mynd segir voða lítið, enda gæti hún hafa verið tekin í beta þessvegna.
#6 "Why Are Gas Prices So High? " En og aftur, ég er ekki að tala um eldsneyti né náttúruna, sættu þig við það og hættu að snúa útúr.
#7 "Og hvernig í andskotanum getur basic formula á 4 dekkja bíl ekki flokkað það með bensín ætlarðu að fara ýta honum frá a til b ?" Nei, ég persónulega myndi ekki flokka 4 dekk sem bensín. Og hvað þá að það komi saman. Dekk rúllar án bensíns, er það ekki ? Sem þýðir; Goal Achieved. - Ég var að spyrja þig hvort að það ætti ekki að hætta að nota 4 dekk undir bíl, útaf því að það hefur verið gert áður. Alveg eins og WildStar skv þér má ekki nota eitthvað sem aðrir leikir hafa notað án þess að þú kallir það "stolið".
#8 "Og ertu focking fæddur í helli" Skil ekki þetta tungumál.
#9 "History of the electric vehicle" Kemur málinu bara ekkert við. Ég nefndi 4 dekk sem formúlu alveg eins og þú nefnir margt annað sem formúlu. Ég hef engan áhuga á því að rifja upp sögu farartækja með þér.
#10 "Ég mæli með þú farir að rage eithver annarstaðar og kalla sjálfan þig idiot ég hef verið í mmo bransanum síðan everquest og á IRC löngu áður en Ísland fattaði hvað það var og það er enþá í fullum gangi." Menn eru pollrólegir hérnameginn, Hinsvegar skil ég ekki hvað ég myndi græða á því að kalla sjálfan mig "idiot", ekki eins og ég þurfi endilega að tala ensku við sjálfan mig. Frábær árangur hjá þér að vera í "mmo bransanum" síðan Everquest. Þú ert ekki eini maðurinn í heiminum sem hefur afrekað það, en ég skil samt að þú viljir vera stoltur af því að hafa spilað hann. Varðandi IRC, það er ekkert að þræta um þar, jújú menn nota það en ekkert í samanburði við það sem var árið 2000 t.d

Og taktu eftir, við erum að ræða WildStar.

Ég mun ekki taka þátt í þessum leik þínum frekar, svo það er óþarfi að svara mér.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 23:04
af Zorky
Flott hjá þér að breita öllum commentum eftir þennan póst gott move og hvernig getur 4 dekkja bíll án orkugjafa verið bíll er það bara stell með 4 dekk flokkar ekki undir bíll ekki satt þú sagðir "Quote Á þá ekki að hætta að frammleiða bíla með 4 dekk "

Reindar var það ultima sem var fyrst með player housing annars er mér nett sama um þann part.

Ég var bara benda á að wildstar er ekki að fynna upp hjólið heldur notar hann part of mörgum mmo og ég benti líka á það ég er löngu orðin þreittur á þessari formulu ég endurtek ég er löngu þreittur á henni þarft ekki að taka það sem skot á þig ég má líka deila mínu áliti án þess verða skotin sem idiot þótt þú sért ekki sammála.

En það er satt wow er líka með frítt upp í lvl 20 eins og Rift. Og ég sé ekki alveg tilganging að falsa mynd af Rift serverum þú mátt eiga það við sjálfan þig lol.

Það eru margir sem nota IRC enþá við erum með Wildstar channel sem devs. og cm. poppa inn þeir eru skráðir sem CRB_Nafn-hér mér alveg nett sama þótt þú sért með þessar ranghugmyndir þar að auki sagðiru að wow væri með 13m subs svo leiðrétti ég það en þú lækkaðir bara töluna og sagði það sama þótt það vantaði 5 million subs inn á milli ég veit ekki með framtíðna eða þegar wow er að tapa 1.2 m á minna en 2 mánuðum þá er ekki allt í lagi hjá þeim.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 23:31
af FuriousJoe
Zorky skrifaði:Flott hjá þér að breita öllum commentum eftir þennan póst gott move og hvernig getur 4 dekkja bíll án orkugjafa verið bíll er það bara stell með 4 dekk flokkar ekki undir bíll ekki satt þú sagðir "Quote Á þá ekki að hætta að frammleiða bíla með 4 dekk "

Reindar var það ultima sem var fyrst með player housing annars er mér nett sama um þann part.

Ég var bara benda á að wildstar er ekki að fynna upp hjólið heldur notar hann part of mörgum mmo og ég benti líka á það ég er löngu orðin þreittur á þessari formulu ég endurtek ég er löngu þreittur á henni þarft ekki að taka það sem skot á þig ég má líka deila mínu áliti án þess verða skotin sem idiot þótt þú sért ekki sammála.

En það er satt wow er líka með frítt upp í lvl 20 eins og Rift. Og ég sé ekki alveg tilganging að falsa mynd af Rift serverum þú mátt eiga það við sjálfan þig lol.

Það eru margir sem nota IRC enþá við erum með Wildstar channel sem devs. og cm. poppa inn þeir eru skráðir sem CRB_Nafn-hér mér alveg nett sama þótt þú sért með þessar ranghugmyndir þar að auki sagðiru að wow væri með 13m subs svo leiðrétti ég það en þú lækkaðir bara töluna og sagði það sama þótt það vantaði 5 million subs inn á milli ég veit ekki með framtíðna eða þegar wow er að tapa 1.2 m á minna en 2 mánuðum þá er ekki allt í lagi hjá þeim.



Vá hvað þú ert sorglegur, hef ekki breytt neinum pósti í dag, þú sérð KL hvað póstur er editaður og vanalega er það útaf stafsetningavillum.

Hættu að svara mér.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 23:33
af Zorky
Þú bara getur ekki tekið því að hafa rangt fram bíll er bíll stell með 4 dekk flokkast ekki undir bíl eins og þú sagðir hér fyrir ofan.

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Sent: Mán 13. Maí 2013 23:42
af I-JohnMatrix-I
Mynd

Sorry ég varð :guy