Ætlaði áðan að kveikja á counter-strike source servernum mínum í fyrsta skipti síðan í mars eða apríl 2010, sótti fuckload af updates og alles og var mjög spenntur fyrir því að koma servernum í gang. Prufaði svo að starta honum, allt leit vel út, up to date og svoleiðis. Fór í cs:s prufaði að tengjast og BOOM. Server is out of date.
Ég prufaði að update-a tvisvar en man svo að það kom update fyrir steam nýlega sem á að gera leikina meira compact.
Ríflega korteri seinna náði ég að 'trimma' niður leitirnar á google og komst að því að ef menn ætli að búa til dedicated server fyrir counter-strike source í dag þarf að gera það í gegnum þetta fokking steampipe.
Í þessum töluðu orðum er ég kominn í 64% með að sækja servergögnin frá steam.
Fyrir þá sem langar líka að gera server, þá eru leiðbeiningarnar hér: Clickidy!.
Aukalegar upplýsingar hér: Tutorial Myndband
Ég mun posta aftur á þessum þræði til að láta vita hvernig mér gengur með þetta, öll vandamál og ef ég kemst að einhverju sniðugu.
(skrifað 29. apríl kl. sirka 03:20-30).
Bætt við þegar þráður var færður á réttan stað.
Ég gafst upp um 7 í morgun eftir að hafa eytt 6gb í að re-installa serverinn síendurtekið í von um að fá þetta til að virka. Geri aðra tilraun í nótt.
Steampipe (Fokking Steampipe/Steamcmd)
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Steampipe (Fokking Steampipe/Steamcmd)
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|