Síða 1 af 1

RA2/yuri - Game ranger.

Sent: Sun 14. Apr 2013 17:00
af ingibje
Sælir.

Ég hef verið að spila Ra2 á game ranger með félögunum, enn ég vissi fyrst ekki að það væri hægt að spila red alert 2 á netinu og datt bara á game ranger fyrir tilviljun og langaði að deila þessu með ykkur ef það eru einhverjir sem vita ekki af þessu.

ég átti flest alla comand and conquer leikina enn þeir eru flest allir týndir. enn það er hægt að sækja leikinn á netinu og spila hann á game ranger.

Eina sem maður þarf að gera er;

1. sækja game ranger á http://www.gameranger.com gera account og forritið sjálft sér um restina, finna leikina ofl. annars er mjög auðvelt að fara í "edit" -> options og finna leikinn þar.

2. update-a red alert 2 í 1.6 ( http://commandandconquer.filefront.com/file/;17958 ) svo fyrir yuri er það 1.001 http://www.gamefront.com/files/service/ ... id=1250227 .

svo er líka hægt að spila generals, age of empire, og miklu fleiri leiki á sama hátt.

Nickið er It's me Mario! á game ranger, ef einhver er til í að spila.

Re: RA2/yuri - Game ranger.

Sent: Sun 14. Apr 2013 17:37
af appel
Það væri gaman að spila þessa gömlu C&C leiki aftur. En kostar þetta?

Re: RA2/yuri - Game ranger.

Sent: Sun 14. Apr 2013 17:41
af Swanmark
EEEEEEEEEEELSKAÐI C&C: GENERALS

Og líka Zero Hour expansionið.
Spilaði reyndar aldrei online, lol.

Re: RA2/yuri - Game ranger.

Sent: Sun 14. Apr 2013 17:46
af ingibje
ég spilaði þessa leiki mikið þegar ég var yngri enn það er dáldið öðruvísi að spila leikinn online, heldur enn bara á móti tölvunni, enn maður er fljótur að læra inn á það og mér finnst þetta gefa leiknum svona nýtt líf :)

enn þetta kostar ekkert.

Re: RA2/yuri - Game ranger.

Sent: Lau 11. Maí 2013 21:43
af ingibje
upp!

Re: RA2/yuri - Game ranger.

Sent: Sun 12. Maí 2013 13:19
af littli-Jake
Snildar tilviljun. Ég er einmitt búinn að vera að spila aðeins í scirmish