Síða 1 af 2
Counterstrike Source
Sent: Lau 21. Ágú 2004 19:46
af Fletch
Hvernig lýst mönnum á þetta ?? Ekki búnir að prófa?
Persónlega lýst mér mjög vel á þetta, geggjuð grafík en ná samt algjörlega að halda gameplay'inu..
Flashbang effect'in er geðveikur! Cool líka að dauðir kallar drop'a bombum
Gaman líka að sjá HL2 engine'ið í action í video stress test!
Fletch
Re: Counterstrike Source
Sent: Lau 21. Ágú 2004 20:25
af Predator
Hef ekki prófað CS:S bara séð myndbönd og þetta lítur helvíti vel út.
Sent: Lau 21. Ágú 2004 20:27
af Andri Fannar
Fletch hvar dl-aðiru CS:S ?
Sent: Lau 21. Ágú 2004 20:35
af Fletch
Getur downloadað þessu í STEAM ef þú átt
Voucher fyrir HL2 eða löglegan cdkey fyrir Condition Zero..
ef þú setur cdkey'in fyrir annað hvort inn þá sérðu CS Source Betu í STEAM!
Bara eitt map ennþá, de_dust en þetta er snilld
ps. getið náttla keypt Condition Zero í STEAM, kostar $29
Fletch
Sent: Lau 21. Ágú 2004 22:13
af Fletch
Sent: Lau 21. Ágú 2004 22:16
af MezzUp
déskotans nice! öss, þetta verð ég að prófa..........
Sent: Lau 21. Ágú 2004 23:31
af kuub
vóó, þetta sýnist vera frábær leikur.
Enn þarf maður að hafa úbertölvu til að spila þennan leik ásættanlega ?
Sent: Sun 22. Ágú 2004 00:08
af halanegri
kuub skrifaði:vóó, þetta sýnist vera frábær leikur.
Enn þarf maður að hafa úbertölvu til að spila þennan leik ásættanlega ?
Að sjálfsögðu.
Sent: Sun 22. Ágú 2004 01:50
af ErectuZ
Reyndar ekki. Það eru mjög margir með svona meðaltölvu (t.d. 2Ghz örgjörva og Radeon 9600XT) sem eru að ná alveg upp í 60fps
Eins og Half-Life 2 er þessi leikur líka gerður fyrir "minni tölvur" að ráða við, en þá auðvitað ekki með allt eye candy-ið
Sent: Sun 22. Ágú 2004 08:42
af Andri Fannar
Myndi ég ná að spila með 2.8Ghz Prescott , 512MB DDR 400mhz Kingston og 9600 ?
Sent: Sun 22. Ágú 2004 15:57
af ErectuZ
Eflaust.....
Sent: Sun 22. Ágú 2004 16:41
af BlitZ3r
uss ein meiri ástæða til að uppgradea móðurborðið
Sent: Mán 23. Ágú 2004 10:41
af gumol
Var einmeitt að spá í hvað þetta væri. (Downloading)
Sent: Mán 23. Ágú 2004 10:51
af Jakob
Þetta er mjög spennandi, en ég er ekki til í að kaupa CZ bara til þess að geta downlodað CS:Source BETA.
Fæ mér full version þegar það kemur, sem verður vonandi fljótlega!
Sent: Mán 23. Ágú 2004 10:53
af BlitZ3r
hehe þetta móðurborð er svo mikið sorp að það er einu sini ekki divider í biosnum og þú verður að reikna þetta alt sjálfur pain in the ass
Sent: Mán 23. Ágú 2004 14:36
af Steini
Og er eitthvað vitað hvenær full versionið á að koma?
Sent: Mán 23. Ágú 2004 14:40
af Mosi
Steini skrifaði:Og er eitthvað vitað hvenær full versionið á að koma?
það kemur þegar það kemur
Sent: Mán 23. Ágú 2004 15:28
af zaiLex
Ég þori ekki að prófa þetta, er svo hræddur um að verða hooked á cs aftur.. en þetta er svo freistandi.. ég prófa kanski bara.. smá.
Sent: Mán 23. Ágú 2004 16:20
af Grobbi
ef leikurinn munn ekki ná 100 fps í tölvum sem flestir eru með nuna munn hann ekki vera vinsæl
Sent: Mán 23. Ágú 2004 16:48
af Birkir
Ég get ekki séð annað en að D3 sé mjög vinsæll... Og það eru nú ekki margir sem ná 100 í fps þar.
Sent: Mán 23. Ágú 2004 17:45
af SolidFeather
Einn ekki að fatta
Sent: Mán 23. Ágú 2004 18:55
af gnarr
Grobbi skrifaði:ef leikurinn munn ekki ná 100 fps í tölvum sem flestir eru með nuna munn hann ekki vera vinsæl
já! það er alveg rétt hjá þér! duglegur strákur
Retard..
Sent: Mán 23. Ágú 2004 19:58
af Fletch
Grobbi skrifaði:ef leikurinn munn ekki ná 100 fps í tölvum sem flestir eru með nuna munn hann ekki vera vinsæl
Almennt talað um á netinu að með ati9600 eða betra geturu spilað leikinn fínt...
ég er að spila hann í 1600x1200 með 6xAA og 16xAF og runnar fínt
Fletch
Sent: Mán 23. Ágú 2004 20:46
af ErectuZ
*hóst, hóst* no shit.....
Sent: Mán 23. Ágú 2004 22:55
af Steini
Ótrúlegt Fletch, þú með þína*HÓST* "rusl" vél *HÓST*